Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1985, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.08.1985, Qupperneq 53
FJÁRMÁL Vanskil einstaklinga og fyrir- tækja hafa aukist á árinu Texti: Anna Kristine Magnúsdóttir. árs. „Það má segja að i april á Þrátt fyrir allt tal um peninga- leysi í þjóðfélaginu virðast ís- lendingar strangheiðarlegir þegar á heildina er iitið hvaö viðvíkur greiðslu á skuldum sínum. Það viröist sem vanskil hafi orðið veruleg á síðasta ári miðað við fyrri ár og sú aukning hélst á fyrstu mánuöum þessa árs víðast hvar en á siðari hlut- anum virðast þessi mál fara batnandi. Hlutfall var stöðugra af erlendum lánum „Við sjáum ekki annað en vanskil séu svipuð nú og þau voru á seinni hluta siðasta árs‘‘ sagði Tryggvi Pálsson fram- kvæmdastjóri Landsbanka ís- lands þegar Frjáls verzlun innti hann eftir hvernig þróunin á van- skilum hafi orðið hjá þeim. „Það varð all veruleg aukning á van- skilum árið 1984 en sú aukning hefur ekkert breyst það sem af er þessu ári. Ef litiö er lengra afur í timann má sjá að vanskil á árinu 1983 voru i rauninni meira en 1984 miðað við þann stofn sem var i útlánum og þetta hlutfall var mun stöðugra áður og vanskil af erlendum lánum voru lægri en nú er. Vanskil eru óhjákvæmilega tengd lánastarfsemi og banki þarf oft aö hlaupa undir bagga og aðstoðafólkviðaðkomavanskil- umiskil.Viðhöfumkvattfólktilað leita til okkar áður en til vanskila kemur en að sjálfsögðu geta erfiðleikar einstaklinga og fyrir- tækja verið þeir sömu þótt við hjálpum til við að brúa bilið. Við erum alltaf að semja en það eru ekki til neinar tölur yfir það sem viðhnikumtilviðað hjálpa fólki aö komavanskilumsinumiskir. Vanskil fyrirtækja vega þyngra Hjá Iðnaðarbankanum var svipaða sögu að segja. Valur Valsson bankastjóri tjáði okkur að á árinu 1984 hafi vanskil farið vaxandi og sú aukning hélst áfram á fyrstu mánuöum þessa þessu ári hafi vanskil verið 50% meiri en þau voru á sama tíma í fyrra" sagði Valur. „Þarna er bæði um að ræða vanskil ein- staklinga og fyrirtækja en vanskil fyrirtækjavegaþyngra.endamun meira um fyrirtækjalán hjá okkur. Frá þvi í apríl hefur hins vegarekki orðið frekari aukning á vanskil- um. Við verðum að horfast i augu við að þjóðartekjurnar minnkuðu og greiðslugeta minnkaði og það tekur nokkurn tima að jafna sig“ sagðiValuraðlokum. 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.