Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1990, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.02.1990, Blaðsíða 12
FRETTIR LISTISJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í REYKJAVÍK: KALLAR Á PRÓFKJÖRIN Dugar Davíð einn? Þegar fulltrúaráð Sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík ákvað fyrr í vetur að láta ekki fara fram prófkjör en fela upp- stillingarnefnd frágang framboðslista flokksins fyrir borgarstjómarkosn- ingarnar í vor, var ein af helstu röksemdunum sú að í prófkjörum væri svo erfitt að koma fram breyt- ingum á listanum því þeir, sem fyrir em, hefðu svo mikið forskot á aðra. Nú er listi flokksins kominn fram og á honum em nánast engar mark- verðar breytingar frá síð- ustu kosningum. Tveir varafulltrúar frá síðasta kjörtímabili em færðir upp í tvö af níu efstu sæt- unum en tveir af aðalfull- trúum em færðir í vara- sæti í staðinn. í fimmtán efstu sætunum em ein- ungis tvö ný andlit. Innan kjörnefndar flokksins mun hafa verið mikill ágreiningur um þessa tilhögun. Hópur kjörnefndarmanna vildi gera nokkrar breytingar Nú er að ljúka ein- hverju umfangsmesta átaki sem gert hefur verið á íslandi í vömþró- un. Það hefur staðið yfir í tvö ár á vegum Iðntækni- stofnunar. Þátttakendur hafa verið 24 iðnfyrir- á listanum og fríska hann vemlega upp eins og jafn- an hefur gefið góða raun. Þannig mun hafa verið um það rætt að skipta út fjómm af tíu efstu og fá inn nýtt fólk, þ.e. ekki varamenn í skiptum fyrir aðalmenn frá síðasta kjörtímabili. Þessi við- horf urðu undir í uppstill- ingarnefndinni. Að áliti margra vom vel heppnuð prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði og Kópavogi vísbending um að fólk vildi vissar breytingar. Þeir telja að uppstilling- arnefndin í Reykjavík hefði átt að hafa það í huga. Eins þykir hafa tek- ist mjög vei til um skipan framboðslista flokksins í Garðabæ og á Seltjarnar- nesi en þar em gerðar nokkrar breytingar án þess að um neinar koll- steypur sé að ræða. Niðurstaðan í Reykja- tæki af ýmsu tagi. Átakið kostaði um 120 milljónir króna og hefur verið fjár- magnað af Iðntækni- stofnun, Iðnlánasjóði og fleirum auk fyrirtækj- anna sjálfra. AFTUR vík er þó talin ánægjuefni fyrir þá sem vilja aukna spennu í kosningunum. Að margra dómi gerir list- inn, svona skipaður, það að verkum að víglína Sjálfstæðisflokksins fær- ist nú til og baráttan verð- ur um áttunda sætið og að halda meirihlutanum í stað þess að hafa átt möguleika á 10 mönnum og hugsanlega xnesta sigri flokksins í Reykja- vík frá upphafi ef betur hefði tekist til um skipan listans. Reyndar segja harð- línumenn í Sjálfstæðis- flokknum að Davíð sé svo sterkur að engu máli skipti hverjir skipi list- ann með honum. Einn þeirra orðaði það þannig að unnt hefði verið að velja frambjóðendur með Davíð af handahófi upp úr símaskránni - Davíð einn dygði! ISBERG GERIR ÞAD GOn Samkvæmt upplýsing- um, sem gefnar eru út af alþjóðlegu upplýsingafyr- irtæki, Dun & Bradstreet Ltd., heldur Pétur Björnsson og fyrirtæki hans Isberg í Hull áfram að gera það gott. Frá l.febrúar 1988 til 31.janúar 1989 nam heildarvelta fyrirtækis- ins 33 milljónum punda eða meiru en þremur milljörðum íslenskra króna á núgildandi gengi. Nettóhagnaður nam 195 þúsund pundum eða um 19 milljónum króna á nú- verandi gengi. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.