Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1990, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.02.1990, Blaðsíða 46
TOLVUR Globe má flytja yfir í önnur þekkt kerfi, svo sem Ventura, WordPer- fect, Lotus 1-2-3 og fleiri. ATHYGLISVERÐ VERÐÞRÓUN A sama tíma og Amstrad hefur átt í erfiðleikum vegna galla, sem fram hafa komið í nýrri gerðum PC tölva (með 386 gjörva), er lífleg sala í PC512 sem átt hefur stóran þátt í því að 4. hver PC tölva, sem seld var í Evrópu á síðasta ári, mun hafa verið frá Amstrad sem bresk dagblöð segja að sé stærsti seljandi PC tölva í Evrópu. Hjá Tölvulandi kostar Amstrad PC512 kr. 96.000. Tölvan er með 8 megariða gjörva (8086), 512 kb vinnsluminni sem má stækka í 640 kb með því að bæta við kubbum á móð- urborðinu, raunklukku, mús, hlið- og raðportum, port fyrir stýripinna, tvö 5,25 tommu disklingadrif, CGA lit- skjá og hátalara með styrkstilli. Þrátt fyrir allan þennan aukabúnað eru 3 stungutengi ónotuð á móðurborðinu. Það, sem vekur sérstaka athygli og speglar ef til vill verðþróunina sem hefur átt sér stað varðandi PC tölvur, er hugbúnaðurinn sem fylgir tölvunni og er innifalinn í verðinu. Fyrir hann hefði þurft að greiða tugþúsundir króna fyrir fáum árum síðan. Auk stýrikerfisins (DOS 3.2 og DOS Plus) fylgir sk. GEM-grunnur, þ.e. stýri- forrit fyrir skjástýrikerfið GEM frá Digital Research en með því verða allar skipanir myndrænar og hægt að stjóma vinnslu tölvunnar með mús á sama hátt og gert er á Macintosh. Auk grunnsins fylgir tölvunni GEM teikniforrit og BASIC 2 forritunarmál sem stjórnað er með mús. Þessu til viðbótar fylgir tölvunni sérstakur pakki, samstæða sem nefnist „Abili- ty“, en það er ritvinnsla, reikniforrit, knuritakerfi, töflureiknir, gagna- grunnur og samskiptaforrit til að stýra símamótaldi.En það er ekki allt búið enn. f verðinu er einnig innifalið bókhaldskerfið „Heimiliskom" sem er fjárhags- og viðskiptamannabók- hald og 4 leikir fylgja með í kaupbæti. Nú er von að spurt sé: Hvemig er þetta hægt? Þessi GEM-grunnur, sem fylgir með, þýðir að notandinn getur keypt hvaða GEM-notendaforrit sem er og notað fullum fetum en þeim fylgja handbækur á íslensku. Sem dæmi um GEM-forrit má nefna „Graph“ en með því er auðvelt að breyta tölum í þrívíð gröf í lit, „Diary“ sem er sk. dagskrárkerfi með dagatali, dagbók, vekjara og spjaldskrá, „Word Chart“ fyrir myndræna framsetningu á upp- lýsingum t.d. við gerð bæklinga, „Write“ sem er ritvinnslukerfi auk ýmissa mismunandi teikniforrita. Loksins er það fáanlegt tollaforrit fyrir Macintosh® tölvuna. MacTollur gengur á Macintosh 512Ke, Plus, SE, og II. Verð aðeins 29.000 staðgreitt með Vsk. „Demo“ útgáfa fáanleg. Makkinn S: 985-32042 • Fax: 91-678718 Macinlosh er skrásetl vörumerki Apple Computcr Inc. ft 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.