Alþýðublaðið - 25.07.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.07.1969, Blaðsíða 2
2. Alþýðublaðið 25. júlí 1969 Hvaðan er tungl- ið komið? I Steinarnir sem tunglfararnir komu með til jai’ðar í gær verða á næstu mánuðum rannsakaðir og skoðað- ir af vísindamönnum í mörgum löndum. En því hefur verið baldið fram fyrir rannsókn að þeir kynnu að vera um 700 milljóna ára gamlir. Þeirri staðhæfingu er að minnsta kosti slegið fram af þeim mönnum, sem aðhyllast þá kenningu að máninn sé að uppruna Reiki stjarna, sem hafi kornið of nærri jörðinni og lent inn í aðdráttarsvið hennar. Þr jár 'líenningar eru í gangi mirni uppriuna mánans. Suimiir láiíta að hann haifi myndlazt úr samia geimsikýi og jörðin.. Aðrtr segja að hann haíil sliitn að frá jörðinni endur fyrir löngu, og í þriðja lagi er hugs anlegt að hainn hafi komið að vífandi utan úr geimnum. Kenning Gerstenkorns. Síðasta kenningin er af mörg um yís i ndamönnuim talin lík legri en hinar, og það em einlkuim rannsðknir sem H, Gestenkorn birti 1955, sem renna stoðum undir þá kenn- inigiu. Hann héfflt því fram að sjávaíföllin, sem méninn Veld ur, verði tiŒ þess að driaga úr snúninigshraða jiarðar. • Það ieiði hins vegjr til þess að fcunglið sé smám saimlan að þokast lengria burt ifrá jörð- linni, muniurinn sé 3 senti- metrar á ári. Bf þessi kenning er rétt Iþýðir það að fyrir lönigu hafi 'cungiið verið milklu nær jörðu an það er nú. Eða jafnVei að 'pað hafi í upphafli verið hluiti af jörðinni, eins og aðrir á- Œlta. Einmia fyrstur tiil að haldla því fram var sijarn- tfræðingurinn Charles Dár- win, sonur náttúnufræðlings- ’lns fræga. Hann kom fram með kenningu sína árig 1878, og lengi virtist mönnum hún vera sennilegri en sú kenn- ing, að tunglið væri aðvíf- andi hnöttur. En þá kom Gerstenkorn til söigunnar og endurvfalkti síð- arnléfnidiu (kenninguna. Ger- stenkorn telur að jörðin h'afi geitað ,n!áð tungLinu á brault, hafi tunglið ikomið í nánd við jörðina og snúizt tm sjálft sig öfiugt við það sem það gérir núna. Hjslfi jörðin og tunglið snúlizjt í andstæðiar stefnur haifi sjávarfcfllin halfit aðdrá'jtarafl á tunglið, en jafnfraimlt Ihlalfi þau breytt braut tunglsins. Hefði tunigl- ið aftur á móti á þessuimi tíma snúizt eiinis og jörðin hefðiu sjávarföllin ýtt itungl- inu út í geiminn aftur í stað þess að draga það að jörð- inni. Saga sjávarfallanna. Kennjng Gerstenskorns hafur verið gagnrýnd af ýmsum á- stæðum. Þýðingarmest er sú að í kenmingíUinni er tímasett hvenær tunglið gerðisst fylgi- hnöttur jiarðarinnar; það glerð ist fyrir aðejns ndkkur hundr uð miMjónum ára. Hann áttít- ur sem sé að þetta hafi gerzit í tíma sem hægt er <að þékíkja jarðsöguilega. Sumir jiarðeðllis fræðingar háfna kenndngunni áf þeissuim söikum, þeir áilíta að mjlkílar náttúruhamfarir hijóti að hafa fylgt áliííkium atburði, flóðbylgjiur hefðu ris !ið heimSskautanna á milliii, sjórinn heifði soðið og afLlt líf verjð þurrkað út. En jarð- sagan bendir ékíki til þess að neitt sMbt' hafi gerzt. Alvén og Arrhenius Rótt áður en Bandaríkjamenn irnir löigðu upp í tunglferð síma hansit Gerstenikorn hins vlegar nýr stuðningur. Sænslki prófessorinn Hans Alfvén rit ar grein ásaimt bandlarísfcuim prófessor, G. Arrhenius, þar sem því er haldið fram að koma mánans inn í laðdrátit- j arsvið jarðar hafi ekfci þurft að hafa þessi áhrif. Hins veg- ar sóu jarðröguOlegar röksemd ir til fyrir því að tulnglið hafi • Ibosmið að útan úr geimnulm. i Þessir tvleir vísindamlenn j hálda því fram, að elklki sé j hægt iað álýlkta um þessa tíma út frá þVí hvernig sljlálv- arlföillin hs.gi sér nú. Meðal | lannars liggi það fyrir að I land'askipun jarðar Var áður i allt önnur en nú óg það h-ljóti ®ð hafa haft áhrif á hreyff- ingar -sj ávarfallanna. Að þeirra áiliti hefði tumglið vald I ið einhvíerjiu fflóði við komu aína og merfci um það mJegi I ifinn-a j jarðllögiuim. Fyrir 2000 milljónum ára hiáfi raunur flóðs og fjöruefcki verið niema fáeiniir sientimetrar, en fyrir ' 700 milljónum ára hafi þessi j mlun-ur verið 6 métrar. Það komi heirn við þá staðbaaf- | ingu að þá haifii tunglið verið næst jörðiu. Loftsteinarair tala. Þessi mifcla nlállæigð hnattiainn-a héfði haft álhrlf bæði á tunlgl inu og jörðinni. En hefði J tunglið komið oif náiægt jörð I inni, hefði sjávarfállaikraift- ■ urinn orðið því um megn. I Gerstenfcorn taldi að tungilið hefði komið það nálægt að | jörð'in hafi spttumdrlað yfir-. borði ha'n.s að hluta, og ei)tt> hvað áf mámaefni hafi fallið til jarðar sem löftsteinar. Þieár ' Alfvén og Arrhenius bendia á I að uim 50 þéklktir 1-oíftsteinar séu með einlkienmi sem gati | bent til þess að þeir séu ti)l, kornniir á þenman ihátt. Aldí- j ursgrejning -sýni 'að þessir stein-ar háfi orðið til fyrir uim" 4.500 miilllj-ónum ám, það er | á ýaimia tírna og jörðin, ien svo sé að sj!á- seim þéir hafi hi-tn- | að veriu-lega fyrir um 700 m -llijónum ára, það er á þeim | tíma þegar flóð náðu há- marki. Pró-fessorarnir tveir álíta I að hugsanlegt sé að yifirborð Framhald á bls 11. I Faðir Efna- hagsbanda- iags Evrópu Einn þeirra sem allt frá byrjun hefur verið fylgjandi aðild Stóra-Bretlands að Efnahagsbandalagi Evrópu er Frakkinn Jean Monnet, sem stundum hefur verið kallaður „faðir Efnahagsbandalagsins“. Um síðustu áramót þegar merki voru farin að sjást þess að De Gaulle-skeiðinu væri að ljúka hófst hann handa og fékk skipað-a fjóra menn í nefnd til þess að kanna til hlítar hvaða vandamál væru fólgin í aðild Bretlands og finna leiðir til að leysa þau. Þessir fjórir eru Guido Carlo frá Ítalíu, Edgar Pisani frá Frakklandi, Plowden lávarður frá Bretlandi og Walt- er Hallstein frá Vestur-Þýzkalandi. Monnet kemur til með að gegna miklu hlutverki, þegar umsóknir Bretlands, Danmerk- ur og Noregs koma á dagskrá aftur hjá Efnahagsbandalag- inu, jafnvel þótt hann sé mað- ur allmikið kominn til ára sinna. Það er af þeim ástæðum ómaksins vert að kynnast ferli hans dálítið nánar. Monnet fæddist 9. nóvember 1888. Faðir hans var vínræktar- maður og að loknu námi hóf Monnet störf í fjölskyldufyrir- tækinu og seldi koníak. — Á heimsstyrjaldarárunum fyrri byrjaði hann þátttöku í opin- beru lífi og átti meðal annars sæti í nefnd þeirri, sem undir- bjó friðarsamningana í Versöl- um. Hann varð fulltrúi lands síns hjá Þjóðabandalaginu og sem aðstoðarframkvæmdastjóri þess átti hann mikinn þátt í að semja áætlun um efnahags- lega endurreisn Austurríkis eftir ófriðinn. -Síðan starfaði hann aftur um hríð hjá fjölskyldufyrirtækinu, en gerðist síðan fjármálaráðu- nautur ýmissa landa, meðal annars starfaði hann að því um skeið að skipuleggja járnbraut- arsamgöngur í Kínaveldi. 1938 skipaði franska stjórnin hann formann þeirrar nfefndar, serrí sá um innkaup á hergögnum' frá Bandaríkjunum. Og stríðs- árið 1940, þegar Frakkland var að falli komið, tók hann þátt f viðræðum, sem fram fóru milli Bretlands og Frakklands umi hugsanlega sameiningu land- anna, þar sem ríkisborgararétt- ur yrði sameiginlegur. Eftir stríðið starfaði hann <5- skiptur að efnahagslegri við- reisn Frakklands, og þær áætl- anir sem hann gerði þá, ertí enn við lýði og nefndar eftiri honum, „Monnet-áætlanirnar“, Að þessu verki loknu fór hanrt að hugleiða hvað hægt væri að gera til þess að koma í veg fyrir frekari ófrið milli Evr- ópuríkja. Monnet varð fljótlegai fylgismaður sameiningar Evr- ópu. Fyrsta skrefið í þá átt vatf Schumanáætlunin. Schumart var þá utanríkisráðherrai Frakklands og hann fékk kom- ið í framkvæmd hugmynd, sem Monnet hafði áður varpað fram, að stofnuð yrði kola- og stálsamsteypa í Evrópu. Þeirrt félagsskap stjórnaði Monnet síðan á árunum 1952—155. —« Jafnframt vann hann að því act Evrópuríki tækju upp sameig- inlegt varnarkerfi, og hanrt átti verulegan þátt í stofnurt Atlantshafsbandalagsins. 1956 samþykktu flestié stjórnmálaflokkar og verkalýða sambönd í löndunum sex, serrt nú eru í Efnahagsbandalaginu, að stofna „ráð til myndunar Bandaríkja Evrópu.“ Monnefl varð forseti þessa Evrópuráðs, en það hefur alla tíð síðart þrýst á ríkisstjórnir aðildar- ríkjanna að gera ráðstafanir til þess að sá draumur megi ræt- ast. Rómarsamningurinn og stofnun Efnahagsbandalagsin3 er spor í þá átt. Monnet hefur tvisvar verið frambjóðandi við forsetakjör, Hann hefur verið sæmdur fjöl- mörgum heiðursmerkjum og verðlaunum. Hann kvæntist ár- ið 1934 og á eitt barn metj konu sinni. (A-Pressen/ G. Haraldsen).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.