Alþýðublaðið - 25.07.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.07.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 25. júlí 1969 3 120 umbo&menn Bjór og klúbbasamta ka fara af stað: „Viljum ráða því hvernig og hvar við skemmtum okkura Reykjavík — HEH □ Samtök þeirra, sem vilja, að hér á landi verði unnt aö starfrækja næturklúbba á svipaðan hátt og gert er víð- ast erlendis, og sem vilja, að sala sterks öls verÖi leyfð hér á landi, hafa opnað kynn ignarskrifstofu að Laugave^i 53 í Reykjavík. Leita saimitökln nú til al- mennings uim >að talka þáitt í áskorun á Iiandhafa löggjiaf- ar- og iframikvæimdavaMisins wn að iglena áin tafar ráðstatf- anir til að tryggja í fyrsta Qagi, að sheiimillt vlerðl að stoifna og starifrælkjja nætur- kilúhha, og í öðru liaigi, að heimiluð verði aala >á áfiengu1 öli. Þegar imm tfjöldii lólks hafa ökritfað undiir þessa áslkoriun. Á sktiístofu samitalkanm á LaugaMegi 53>, símli 23806, sem er opin alia daga frá kl. 10 til 22, geta menn þæði slkráð sig á áskorendalista og telkið við listanium og glerzt umboðsmenn isamltalkainnia. Alls ertu uimlboSsmenn sam- tákanma víða >um lamdlið nú 120 tálsins. Blaðam|aður Alþýðulblaðs- áns leit inn á skritfstoiflu sam- tákanmia í gær og ræidldi við tframlkwæmd'astjóra samtak- annia, Ásigeir Hanníes Eirílks- son. Hann sagði, að það væri vilji samtákanná; að fólkið í landinu tfengi að ráða því sjáltft, hvort það gerðist fé- lagar 'í næturlklúlbbum og 2 innbrol □ í nótt var brotizt inn í SÍiS húsið a$ Ármúla 3 í Reykj avík, inn í tvær skrif- s'toifiujr o|g er önnur þeirra skritfstotfa framkvæmd(iistjíóra. Ró.luðu þjótfarnir miikið tii á slkritfstotfunium. Þá sprengdu þeir upp bassa í gjaldkera- stúku og stungu upp tvo pien imgakassa og stállu úr þeim 3—4000 fcrónum í peningium. Vák/tmaðiur er í húsinu og heyrði h/inn til þjófanna. Þeg ar hann kom á vtettváing tforð uðu piiltamir sér hið bráðasta á brott. — □ Þegar forstjóri rafltækja- verkstæðisins Ljósbogians kom úr sumánfríi í gær, varð hamn þess vár, að þjófiar heifðlu heimlsótt verfcstæðið ein- hverja nóttina og látifl greiip- ar sópa um hliuti atf ýmsu tagi. Muniu þjiófiarnir hafa Stolið m. a. sfMikrömiutm á miðstöðvarotfna, verkfærium og ýmteum öðrium hlutum. •— skemmtu sér þar eða eklci. Hið sama giilti um bjórinn. Flárán[l|e>gt væri, að stlerkuir bjór væri ehki á boðstólum hér á landi eins og hverjar aðrar nleyzluvöriur. „Við vliQjium koma í veg fyrir það ó'næði, sem fólk verður fyrir í hteimiáhúsum vegna nágranná, sem eru að dkiemimita sér, þegar aðrir viíljia hvíQast, óg ennfremur viljum við, að komið verði £ veg Ifyriir náp drukkinna m>anna um götur og stræti“, sagði Ásgeir. —■ 0c Z> o œ LU CQ o o o i. L l! ■llstlfK |f|Si 26.232 KLST. í þremur árum eru 156174 vikur, 1093 dagar eða 26.232 klst. Er þá við það miðað, að éitt þessara þriggja ára sé hlaupár. Þetta er nokkuð langur tími, og margt getur því skeð. Ef þér veljið KUBA, þegar þér festið kaup á sjónvarpstaeki, skiptir þetta yður þó engu máli, vegna þess, að þeim fylgir skrifleg ábyrgð í einmitt þrjú ár, 156% vikur, 1093 daga eða 26.232 klst., og nær sú ábyrgð til allra hluta tækjanna. — 1 þessu tilliti, sem flestum öðrum, getum við því boðið það, sem aðrir geta ekki boðið. Af þessari ástæðu ættuð þér að minnast KUBA, þegar að sjónvarpskaupunum kemur. Það borgar sig. mm. EINKAUMBOÐ FYRIR KUBA SJÓNVARPS- OG ÚTVARPSTÆKI Laugaveg 10 - Sfml 19192 - Reykjavik (JMBOÐSMENN 1 RVlK: TRÉSM. VlÐIR OG VERZL. RAFORKA. UMBOÐSMENN ÚTI Á LANDI: VERZL. ÞÖRSHAMAR, STYKK- ISHÓLMI; MAGNÚS GlSLASON, STAÐARSKÁLA; GUÐJON JÖNSSON, ÞINGEYRI; ODDUR FRIÐRIKSSON, lSAFIRÐI; PÁLMI JÓNSSON, SAUÐÁRKRÓKI; HARALDUR GUÐMUNDS- SON, DALVlK; ALFREÐ KONRÁÐSSON, HRISEY; SJÓNVARPS- HÚSIÐ HF., AKUREYRI; SIGURÐUR ÞÓRISSON, HLÉSKÓGUM HÖFÐAHV.; ÞORST. AÐALSTEINSSON, STRÖND v/MÝVATN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.