Alþýðublaðið - 25.07.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.07.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 25. júlí 1969 MSNNIS- BLAÐ APÓTEKIN Kvöld- sunnuclaga og helgi- dagavarzla er í Háaleitis- og Ingólfsapóteki vikuna 19. til 25. júlí. Kvöldvarzla er til kl. 21 og helgidagavarzla kl. 10 til 21. Næturvörzlu í Stórholti 1, vikuna 19. — 25. júlí, annast Borgar apótek. FERÐAFÉEAGSFERÐIR. Lengri ferðir : 26.—31. júlí — Sprengisandur — Vonarskarð — Veiðivötn. Á laugardag : Þórsmörk Landmannalaugar. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS, Öldugötu 3, símar 19-533 og 11-798. Vega þjónusta F, í, B, Helgina 26.-27. júlí 1969. FÍB—1 Skeið — Hreppar FÍB—2 Þingvellir — Grafn- ingur. FÍB—3 Út frá Akureyri. FÍB—4 Laugarvatn Gríms- nes. FÍB—5 Hít frá Akranesi (viðg.- og kranabifr.) FÍB—6 Út frá Reykjavík (viðg.--og kranabifr.) (viðg- og kranabifr.) FÍB—7 Út frá Reykjavík FÍB—8 Árness. (aðst. bifr.) FÍB—9 Hvalfjörður — Borg- arfjörður. FÍB—10 Rangárvallasýsla FÍB—11 Borgarfjörður — Mýrar. FÍB—12 Út frá Norðfirði — Fagridalur — Fljóts- dalshérað. FÍB—13 Hvalfjörður. FÍB—15 Stranda- og Dalasýsla FÍB—16 Út frá ísafirði. FÍB—18 Út frá Vatnsfirði. FÍB—20 Víðihvammur — Húnavatnssýsla. Ef óskað er eftir aðstoð vega þjónustubifreiða veitir Gufu- nes-radíó ,sími 22384 beiðnum úm aðstoð viðtöku. Sjálfsþjónusta félagsins er opin um helgina. Millilandaflug: „Gullfaxi“ fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08: 30 í morgun. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 18:15 í kvöld. Vélin fer til Lundúna kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2ferðir), Húsavík- ur, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Sjötíu ára er í dag frú LÁRA SKÚLADÓTTIR, ekkja eftir séra Hálfdán Helgason prófast að Mosfelli í Mosfellssveit. Frú Lára verður stödd í Hlé- garði í Mosfellssveit í dag milli kl. 15 og 18. SMURT BRfiUÐ Snittur - ~ Öl — Gos 0pi5 frá kl. S. Lokaff kl. 23.15 Pantið tímanlega í veizlur. Brauðstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 162. Sími 16012. Heyskapur gengur □ Heyskapur er nú víðast hvar hafinn, en misjafnlega langt á veg kominn, eftir landshlutum. Sunnanlands og vestan hefur tíð verið vætusöm, svo af þeim sökum hefur sláttur dregizt þar nokkuð. Lengst mun hey- skapur á veg kominn í Eyja- firði, svo sem oft áður. í inn- firðinum eru víða mikil ‘hey komin undir þak með sæmi- legri eða góðri verkun, enda hafa rigningar ekki gert þar teljandi skaða við heyskap- inn. Sumir bændur þar eru langt komnir að ná fyrra slætti af túnum sínum eða í þann veginn a ðalhirða. Víð- ast hefst heyskapur allt að 2— 3 vikum síðar en áður var venja til í meðal-árferði, og stafar það af búfjárbeit á hinu ræktaða landi langt fram eftir sumri. j (íslendingur-ísafold). Hafnarfram- kvæmdir á Blönduési NÚ er verið að ljúka við að steypa ker fyrir hafnarfram- kvæmdir, sem standa yfir á Blönduósi. Hafa 20—30 manns haft atvinnu við þetta, en nú eru horfur á, að ekki fáist ný verkefni við kerjasmíði, sagði Sveinn Ingólfsson á Skaga- strönd í viðtali við blaðið. Þetta eru eingöngu menn frá 'Skagaströnd, sem unnið hafa við kerjasmíðina, og ef ekki tekst að útvega verkefni á næstu dögum, munu flestir þess ara menna standa uppi atvinnu lausir. Það er því mjög mikil- vægt. að ráðstafanir verði gerð- ar til að þessi atvinnugrein lausir. Það er því mjög mikil- vægt að ráðstafanir verði gerð- ar til að þessi atvinnugrein stöðvizt ekki. Arnar hefur verið á togvéið- um það sem af er í sumar, en afli hefur verið tregur að und- anförnu. Mun hann hefja grá- lúðuveiðar nú í vikunni og leggja upp heima. (íslendingur-ísafold). Nyjasta iiyti. V-.A IVXVAt ur sem er be ndinn á handlegginn, ef kon- ur' eru í ermalausum kjólum eði bundinn fyrir ofan hnéð á síc buxunum. Sumar stúlkur drfiga klútinn gegnum beltis- hr ngjur fyrir ofan hnéð til þess að hann renni ekki niður. /ELJUM ÍSLENZICT- SLENZKAN IDMAÐ Barnasagan ✓ DVERGASTOLLINN — Kellingin segir alltaf að hún kvíði mest fyrir því þeg- ar kallinn fái sumarfrí, þá hafi hún hann hangandi heima all- an daginn. .. — Þeir sem smeygja sér inn í garða að næturlagi til að leita að möðkum hljóta að vera maðksmognastir allra manna. stól'inn. Þið ættuð bara að fá ráðnki'gu eins og dverg- urinn. — Ó fóstra mín það var svo faliega gert af þér að bjarga okkur. Og hún 'hljóp í fangið á fóstru sinni og faðmaði hana að sér. m Anna órabelgur Okkur þykir svo vænt um þig. Og við iðrumst svo óþægðarinnar í okkur sagði — Þetta gekk fínt — svo eignaðist ég þrjá uýja kærasta......... . . Láki. I — Það er iþó alltaf bót í máli að þú h'efur fengið annan indælis dvergsól fyrir ekki neitt. — Satt er það sagði gamia konan. — Jæja, þið eruð þó alltaf bezu böm. Og ég held að það sé rétt þegar öllu er á 'botninn hivolft að ég gefi ykkur súkkuiaði- kökur og éinlberjasulítu. Svo tók hún góðgætið út úr skápnum og þau snæddu öll þrjú af beztu lyst. Báðir dvergstólarnir stóðu við borðið og horfðu á — en þið skuluð ekki halda að nokkur hafi Sezt á þá. —■ Endiry—

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.