Alþýðublaðið - 25.07.1969, Blaðsíða 6
6 Albyðublaðið 25. júlí 1969
erir Charles
□ Charles prins of Wales
heiur látið hafa eftir sér í við-
tali við útvarpið, að hann geti
vel hugsað sér að ganga að eiga
venjulega enska stúlku. Þessi
yfirlýsing hefur vakið athygli
almennings, sem nú veltir fyrir
sér hvaða stúlku hann myndi
velja.
Talið er að fyrsta stúlkan í
lífi prinsins sé Rosaleen Baggs,
21. árs. Þau hittust í dansskóla
og skrifuðust á eftir að prins-
inn fór í skólann til Ástralíu.
Hún er á myndinni, lesandi í
stórri bók.
Hin stúlkan, sem til greina
kemur, er 18 ára, Lucinda Bux-
ton, að nafni, dóttir bezta vinar
Philips hertoga. Lucinda hitti
prinsinn á skólaballi í Cam-
bridge og hafa þau bæði áhuga
á að læra áð fljúga. Hún er hér
að stíga upp í kennsluflugvél.
□ í þriggja klukkustunda kvik-
mynd, er Theresa Berg grafin
upp úr gleymskunnar djúpi og
kastað í faðm Edvards Grieg,
með tilheyrandi tónhstsöng- tré
skódösum- seytlandi bunulækj-
um-lygnum stöðuvötnum og
klyngjandi sleðabjöllum.
Auðvitað urðum við að skálda
ástarsöguna að meira og minna
leyti, segir Andrew Stone, 74
ára leikstjóri amerískrar kvik-
myndar um æfi Grieg, sem ber
nafnið „Söngur Noregs“.
Við komumst á sporið, raun-
ar veit engin hvernig það sam-
band raunverulega var, en eng
in vafi leikur á því að Grieg
var ástfangin af Theresu og hún
erHurgalt tilfinn’'ngár hans.
Thpresa er í myndinni út í
segn. bar til að kemur að
dramatí'ku uppgjöri milli henn
ar og Ninu eftir A-moll tón-
leikana. þá skilur Theresa að
hún hefur tanað leiknum og
dregur sig í hlé.
Andrew Stone fullyrðir að
hann hafi undir höndum bréf
wm sanni sambaDdið milli Ther
esu og Griegs, þrátt fyrir það
verður kvikmyndasagan að vera
tilbúningur á köflum.
Árið 1952 fannst í bókasafni
í Bergén frumrit af þrem óþekkt
um píanóútsetningum eftir Gri-
eg. Á titilblaðinu stendur. „Eft
irprentun bönnuð, eyðileggist
eftir dauða minn“. Ekki hefði
þetta verið sett í samband við
Theresu Berg, ef- ekki hefðu
fundizt í Konunglegu Akadem
unni í Stokkhólmi afrit af hin-
um sömu píanóútsetningum.
Á þær er letrað „Leipzig, apr-
íl 1860 (þá var Grieg 17 ára)
Efst í hægra horni er ritað
Theresa Berg, en rithöndin er
ekki rithönd Griegs.
Edvard Grieg hefur legið I
gröf sinni í 62 ár. Hann andað-
ist árið 1907, 65 ára að aldri.
Handritið sem fannst í Stokk-
-hólmi er auðsjáanlega gjöf frá
honum til Theresu Berg.
Hver er þá Theresa Berg?
Hún var kaupmannsdóttir
frá Karlshamn. Faðir hennar
var vel metinn maðw, kaun-
maður og siðar bankastjóri,
samkvæmismaður mikill og
hélt íburðarmiklar veizlur í
húsi sínu. Hann bauð til sin
listafólki eins og t.d. ,„Nætur-
galanum sænska „Jenny Lind,
sem H.C. Andersen dáði og
hinni frægu söngkonu, Crist-
ina Nilsson.
■ Á þessu heimili fæddist Ther
esa Kristin Auróra, 26. okt.
1843. H;n var því jafnaldra
Grieg. Theresa hlaut góða
menntun og átti mörg áhuga-
mál. Hún talaði mörg tungu-
mál og spilaði vel á píanó.
Theresa var óvenjú falleg
stúlka, með fílabeinslitaða
húð og stór brún augu.
Enginn getur sagt um það
hvernig fundum þeirra Griegs
bar saman, en Grieg var tíður
gestur hjá föður hennar . og
einnig dvöldu þau bæði í Kaup
mannahöfn langtímum saman
og hafa því átt hægt með að
hittast.
Árið 1860 fékk Grieg, alvar-
lega lungnabólgu, með þeim af
leiðingum að annað lungað
Framhald á bls. 11.
VELTU-
DONSKU
□ Velta dansks iðnaðar
jókst árið 1968 um 41 millj-
nrð d. kr. (um 492 milljarða
ísl. kr.). Matvælaiðnaðurinn
er langstærsti þátturinn, þar
var veltan um 10,7 milljarðir
d. kr. (128,4 milljarðir _jsl.
kK), og er það um 100 mill.
(1.2 milliarð'r í«l.) a- kning
frá ár’nu 1967.
Narst í röðirmi .er v;la;t'i-
rTurinn rref; 3,5 iri'Uýarðla
vs tu (42.6 milljarða ísl.), og
et'naiínáf'urriixin h'áfðr l'tlu
minni vsTu efi 3.2 m'Tjarði
d. kr. (38.4 milljarð r ísl.).
:;:Víltan he'iur -sérstaklega auík
ízt í efnaiðnað'nuim, grafik-
áðinaðdnum, . leðuriðnaðinuim,
járðÆúr- og kolaiðniiði'num
eý' á ''irn- o.g má1'vnr-"e;k
“'n. /: 'ir á mc'ii beíur
'.'n.-i'j-r'mi irrtnrkiað
cj "• f'viTr.f Tfela á fluitn nga-
jta 1V5 -n.
Sé Ícg3 sam®n velta eigin
var: cg seld'rar verzlu’nar-
vöru fæsd srimanlögð' velta.
iðnaðarins, ucim var árið 1968
44,2 miiTjarðir d. kr. á móti
41,7 milljörðum árlð 1967.
Er þetta auknlng um ca. 6%.