Alþýðublaðið - 25.07.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 25.07.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 25. julí 1969 11 Geimfarar Framhald af bls. 1 til Houston, án þess að þeir fari út úr einangrunarklefan- um. Ráðgert er að þeir verði einangraðir í þrjár vikur sam- fleytt. Fyrsta blaðamannafund sinn eftir heimkomuna halda tunglfararnir í Houston 12. ágúst næstk. og þangað til verða menn sem sagt að bíða eftir því að heyra frásögn þessara manna, sem einir menn í veröldinni geta sagt frá eig- in reynslu af tunglinu. MARZ NÆSTUR George Miiller sem er yfir- maður Apolló-áætlunar Banda- ríkjamanna sagði á blaða- mannafundi í Houston í morg- un, að næsta verkefni yrði að senda mannað geimfar til Marz. Ferð Apollos 11. núna hefði sýnt, að menn gætu farið til annarra hnatta og af Marz- ferðinni yrði einhvern tíma á næsta áratug. Jafnframt var tilkynnt í Houston að ákveðið hefði verið að næst yrði lent á tunglinu 12. nóvember í haust. Þá för fer geimskip, sem gefið hefur verið nafnið Ap- ollo 12. og á þá að lenda vest- an til á sýnilegri hlið tungls- ins, nánar tiltekið á þriðju gráðu suðlægrar breiddar og 23. gr. vestlægrar lengdar á tunglinu. Verkakvennafélagiff Framsókn fer í sumarferð föstudaginn 25. júlí. Komið aftur til Reykjavíkðr sunnudagskvöldiS 27. júlí. Farið verður um Snæfellsnes, gist að Hótel Búðum Upplýsingar veittar á skrif- stofu félagsins, símar 12931 og 20385. Skattslofan Frh. af 1. síðu, Tolkitjóri sagði, að enn hefðu engar álkvarðanir verið telknar uim það, hvaða aðilar fengju umframhúsnæði toll- stjóraemlbættisins í nýja toll- húsinu við höfnina. Ennfrem uir sagði hann, að enn væri elkflci vi'lað, hvenær tölMjóra- emfcættið flytti starfsemi sína þangað. —• HVAÐAN Framh. fcls. 2 liung'lsins hafi bráðnað er það nlállgaðist jörðina óf tmJilkið, og staðhæfing þeirr,a að míána- efnið iaeim geimfiu’arnir boma mieð, sé uim 700 miilljómi ára gamalt. En þeár geta þess þó líka að hug'sanlegt sé ag jörð in fcafi á þessu stiigi varpað tungiinu friá sér aftur, og þá halfi yfirborð tunglsins ejkjki briáðnað. Sé þag rótt ætti tunglgrjótið að vera eíins gaimiallt og jörðin að miinnsta kosti. — STÖÐVAR Frh. 12. síðu. orðið býr þar mljög fáitt fó'lk. Engfnn hefur búið í stöðyar- húsinu um slkeið og var álkveð ið að hæltíta að útarfrælkja landlSsímiastöðinla í þessiu húsi og þess vegna lieitar Póst- og sím-'lmláilasiiiórnin nú ikauptil- boða í húsið. i NÝ HÚSAKYNNI VÍÐA Þess dkiaíl getið, að mijöig viíða á landinu halfa verið bygigð ný hús fyrir staúfsemi pósts og síma. Sagði Jón Slkúla- son, að það sé stefn'a Póst- og símlam'álllaistjórnarinnar, að haiía þeesi nýjlu hús my.nd- arleg og nægiilega stór en hins veglar laus við allt prjál. Sagðli Jón, að stanfsaðstaðu r póst- og landsímastöðviulm úti lum land hafi stórbatnlað á s. 4. 10 áruim. Þiess ökail getið, lað nú um þeasar mundir er verið að byggja t. d. ný póst- og símlahús á Nesfcaiupstað og í Höfn á Hornafirði. — ÁSTKONA Frrmhald úr opnu. eyðilagðist. Þetta gerðist er hann dvaldist hjá Berg kaup- manni og er hann var orðin ferðafær sótti móðir hans hann á þeirri hiugmynd byggist sú Vön afgreiðslustúlka >e!kíki undilr 25 ára aldri, óskast í sérv>erzlun í Ilaiiiarfirði. Upplýsingar í Sím'a 52840 eftir Okfl!. 8 1 kvöld. ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■UUI> Tóbaksbúðin Tinna = ■■■■■ ti^r !**-:• ■■■■» Hafnarfirði. jjly TÓBAKSVÖRUR LJÓSMYNDAVÖRUR VINNUFÖT SPORTKLÆÐNAÐUR HERR A-SN YRTIV ÖRUR VIÐLEGUÚTBÚNAÐUR EIN GLÆSILEGASTA SÉRVERZLUN HAFNARFJARÐAR :::a: ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ og tók hann með sér til Berg- en. Eftir sjúkdóm þennan var Grieg niðurbrotinn á sál og lík ama. Þrátt fyrir það hélt hann áfram námi í Leipzig árið eft- ir og skeytti engu mótmælum foreldra sinna. Píanóverkin þrjú til Theresu eru skrifuð mánuði fyrir veik- indi Griegs. Haustið 1861 var Greig á leið til Leipzig eftir sumarfrí í Noregi og kom við í Karls- hamn til að halda tónleika. Ekki lék hann þó nein verk eftir sig á tónleikum þessum, en fékk góða dóma ög var nefnd ur athyglisverður ungur lista- maður. Eftir 18 ára aldur Theresu og Griegs fór svo að þau fjarlægð ust hvort annað, sennilega hef- ur barnaástin gufað upp, því stuttu síðar opinberaði Ther- esa trúlofun sína með liðsfor- ingja nokkrum. Ekki stóð sú trúlofun lengi, Theresa sleit henni með svofelldri yfirlýs- ingu, að hún væri hundleið á pinkennisbúning og spjátrung3 skap unnustans. Edvard Grieg gekk í hjóna- band 11. júní 1867, 24 ára að aldri. Kona hans var af Norsk- um ættum — Nína að nafni. Hafði hún búið í Kaupmanna höfn frá 8 ára aldri. Haldið er að Nína og Theresa hafi aldrei hitst. En í kvikmynd- inni lætur Andrew Stone þær báðar vera viðstaddar A-molI tónleika Griegs, þar sem Ther- esa eftirlætur hann til Nínu. Theresa Berg giftist aldrei. Stone útleggur það sem afleið- ingu ástarsorgar vegna Grieg. Eftir dauða föður síns ættleið ir hún bróðurson sinn og mun hafa eitt ellinni hjá konu hans. Theresa Berg talaði oft um Grieg og rifjaði upp endur- minningar frá æskuárum sín- um, en aldrei var hægt að -heyra að á milli þeirra hafi ver- ið annað en saklaus vinátta. Theresa Berg lézt árið 1932, þá 89 ára að aldri. LAUS STAÐA Sbaða teiíknara á Vegaimálaskrifstofu'mii er l'aais til umsóknar. Laiun samfcvælmt launa- fcerfi opinberra starfsmanna. Ums'óknir með upplýsingum um menntun og 'fyrri st'örf ber- ist fyrir 1. ágúst n.k. Vegagerð ríkisins, Borgartúni 7. Auglýsing frá Klæðningu h.f. Framvegis verða símanúmer okkar 21444 og 19288 Nýjar vörur teknar upp daglega. ÍwtningY LAU6AVEG1 164 SÍMJ2ÍÍÍÍ- Fyrir sumarfríiÖ Tjöld mairgar gerði'r — lágt verð. Svefnpokar í úrvali. Gassuðutæki ýmsar tegundir. Pottasett og flest, sem þarf í sumarleyfið. Verzlið þar sem hagkvæmást er. Laugavegi 13.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.