Fregnir - 01.04.1991, Blaðsíða 7

Fregnir - 01.04.1991, Blaðsíða 7
bóklestrar fré fyrstu tíð beim til broska og yndisauka. Að auka oróaforóa barna og ungl- inga og koma í veg fyrir "dulið ólœsi" eldri nemenda og fullorðinna. Að nýta allt bað efni og bá bekkingu sem fyrir hendi er og gera aðgengilegt fyrir bá sem burfa é bví að halda. Meiri samnýting œtti að geta sparað fé bœjarfélagsins sem bá má nota til annarra hluta i skólum og bókasöfnum. Námskeiðið var bæði lærdómsríkt og skemmti- legt. Efnið átti fullt erindi til okkar hér á íslandi og við ættum að geta nýtt okkur reynslu annarra. Er mér bá efst í huga hversu dulið ólæsi hefur aukist I Svíbjóð og Danmörku og sjálfsagt jafnt hér sem víða annars staðar. Við verðum að koma í veg fyrir bessa bróun og bað getum við gert m.a. með góðri samvinnu skóla og bókasafna um að auka bókmenntalestur barna og unglinga. Apríl 1991 Helga Jónsdóttir Héraðsbókasafni Kjósarsýslu. 7

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.