Alþýðublaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 6. ágúst 1969 MINNIS- BLAD FERÐAFÉ.LAG ÍSLANDS. Sumarleyfisferðir í ágúst: 6. -17. ágúst Miðlandsöræfaferð 7. -14. ágúst Öræfi 8. -14. ágúst Laki, Eldgjá Veiðivötn 9. -17. ágúst Hornstrandir 15.-17. ágúst Strandir - Dalir 12.-21. ágúst Lónsöræfi 28.-31. ágúst Hringferð um Hofsjökul. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3. Símar 19533 og 11798. APÓTEKIN Kvöld- sunudaga og helgi- dagavörzlu vikuna 2. ágúst til 8. ágúst annast Holts apótek og Laugavegs apótek. Kvöld- varzla er til kl. 21, en sunnu- daga og helgidagavarzla er kl. 10 til 21. Næturvörzlu í Stór- holti 1 annast Garðs apótek til 8. ágúst. O Á imyndnn hafið þið þau sýör. sem tízkuteiknarar liáfa gefið, cr þeir hafa verið spurðir um, hvcr yrðu þýð- ingarmestu atriðin í hjjust- tízkunni fyrir ungu dömurn- Sem sagt: Kápurnar ökla- síðar — kjólarnir fyrir ofan hné — og háu stígvélin halda velli. — New York '69 MILLILANDAFLUG Guilíiiaxi fór til Glasgow og Kaupmanniabi ifnar M. 08:39 í miorgun,. Væ'ntanlegur til Keií'lavt.'kiur kd. 18:15 í kvöld. Guilílifaxi f!er till Osilo og Kaiupimia'nnahalfnar M. 15:15 lá morgun. Snarfaxj fór til Færeyja M. 08:00 í mongun, ag kom tJil Reylkjlavíikur kl. 13:00 í dlag. INNANLANDSFLUG í daig er áætiað að fijiúga til Alkiur'eyr'ar (3 ferðir), Veat- miannaey.ii (2 ferðir), Húsa- vílkur. ísafjarðar, Patrelks- fjarðar og Sauðárlkrólks. Á morgiun er áætfað að fljúiga tiíl Akureyrar (3 ferð- ir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar, Pat- rielkisfljlarðar, Egilsstaða og Sauðárkrðks. □ Svo anilkið varð vesalings Tony Curt;s um að standa andlspænis Susan Hampshire (v ð þielkíkjum hsna öl sem Fkuir Forsyite), að hann félJ í öngvit cg hafnaði í örmum hennar Þ,e.a.s. iþetta var nú reyndar atriði í nýrr^ kvHkimiyn,d þar sem þau leilka aðalhiluitverlMn. Tony leitour kappaksturhetj u, en Susan er ung hefðarkona sem týnir hestinum sínum og faer far hjá Tony, og auðvltað leiðir sú byrjun til æsispenn andi atburða síðar. Fyrir skömmu var haldin í Moskvu VI. alþjóðlega kvikmyndahátíðin. Á mynd- inni sjáum við enska skólapiltinn Mark Lester, 12 ára, en Mark Iék í myndimi „OIiver,“ sem sýnd var á hát'ðinni. Drengurinn er hér í dýragarði í Moskvu. 10 Barnasagan TÖFRAMOLARNIR MARVELL-fjölskyldan er glaðlegt fól’k, sem Ikom með langþráð sólskinið til okkar alíi Ieið sunnan frá Flórida- skaga og sást það í lg®r pinkl um hlaðið hérna í imiðbæn- um. — Moggi. Það er undarlegt þetta efna hagskerfi. Til þess að draga fram ilífið þurfa margir að kaupa isvo dýrar íbúðir, að beir hafa ekki efni á að borga þær... — Ég var einu sinni skotin í honum, en nú hei' ég meira vit. . . . Ég S'kal fá fuglirm Græn til að fljúga með ykkur, sagði álfurinn. Hann tók blístru upp úr vaisú sbum og blés í ihana þrisvar. Heyrðist þá mikill vænigjalþytur og ein- kennilegur grænn fugl með frámunaiega langt stél settist á jörðinia fyrir framan þau. — Setjist á bak, sagði álfurinn. — Farðu með þau til Fróða fjölkunnuga, sagði hann í skipunarrómi. Fuglinn hóf sig á löft og flaiug af stað. Hanöa og Háili 'héldu sér eins íast og þ'au gátu. Þetta var ákaf- lega spennandi. Fug'Iinn Grænn flaug jafnt og þétt með ofsahraða. Þá sá Hanna umdarlegan gulan hól. Efst á hólnum var 'sféttur flötur, 'þar stóð alveg hringlaga hús. Fuglinn Grænn lælkkaði flugið og settist. Börnin voru fegin og stigu af baki. Halli var orðinn enn fiðr- aðri en áður. Þau börðu að dyrum, og réðust til inn- göngu. iÞau komu inn í fjarskalega stórt herbergi. Það var ur.'iar'Iega stórt. í öðr’um enda þess sat rniaður sem þau vissu þegar að mundi vera Fróði fjölkunnugi. Hann var úð hræra j he’ljarmiklum járnpotti. — Hvað er ykkur á höndum, sagði maðurinn, —1 ég er önnum kafinn. — Æ, lofaðu ckkur að tefja þig andart'ak, sagði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.