Alþýðublaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 14
14 Alþýðublaðið 6. ágúst 1969 ^Hamingjaii eí~ íjverful SuSan ^AShe 26 f Pétur stóð þarna reiður án þess að svara og nú leit Lloyd á Helenu: 5— Mitt hús er þitt hús, hverrær, sem þú vilt, sagði hann blíðlega en um leið og hann var horfinn út úr gættinni, sagði Ethel Rutley reiðilega: — Ég sef ekki undir sama þaki og þessi fála. Ég hef fengið nóg af framkomu þinni, frú Farreli, eins og flestir hérna í bænum. Þú skalt vera um kyrrt; ef þú þorir — og eyðileggja mannorð Lloyds líka! Helerr leit hjálparvana á Pétur, sem var að klæða sig í jakkann. — Þér þurfið ekkert að óttast, ungfrú Rutley. Ég skal fara með hana þangað, sem hún á heima. Það fór hrollur um Helen. Sízt af öllu vildi hún fara heim með honum, en samt staulaðist hún út vð hlið hans. Pétur elti hana, og þegar hann sá, að hún ætlaði að ganga framhjá bílnum hans, tók hann um hand- legg hennar og henti henni grimmdarlega inn í bíl. inn og læsti á eftir. Síðan settist hann sjálfur undir siýri. Þau ræddust ekki við á leiðinni heim að óðalsetr- inu, en er bíllinn nam staðar, henti hann henni út úr bílnum og dró hana á eftir sér inn í húsið og upp stigann. Hann henti henni inn í herbergið og lét hana detta niður á gólfið. Skömmu seinna heyrði Helen fótatak hans bergmála niður stigann. Þá háttaði hún sig og lagðist niður til að leita lausnar í draumheimum. Daginn eftir var Pétur með hita og neyddist tif að liggja í rúminu. Hann neitaði að þiggja nokkra hjálp frá Helenu og spurði um frú Bates. Ráðskonan hugs. aði líka um frú Drake, sem hafði haldið því fram, að hún vildi engan „ónáða." Jafnvel Helen neyddist til að álíta, að það væri slæmri samvizku að kenna f hjá móður hennar, að hún vildi ekki fá dóttur sína tif ’sín. Helen var of sjúk af hjartasorg til þess að'hun gæthaldizt við inni og því kallaði hún á Snata og fór út í skóginn í þeirri von að þar fengi hún frið. 3 Hún vissi að hún gæti aldrei yfirgefð Pétur eins og 1 Lloyd hafði lagt að henni að gera og vissi jafnframt ■ að enhvern tímann hlyti henni að takast að svipta 1 svikahulunni af Gildu. Þegar hún var að hugsa um þetta varð henni * hugsað til frú Hilton, sem hafði svo margoft talað I illgirnislega og með hefndarhug um Gildu, og Helen 1 gekk heim til hennar. En það opnaði enginn; þegar * hún kom þangað, heldur var kallað til hennar út um i gluggann: — Það er ekki til neins að kalfa og hrópa eða * hringja hér! Frúin er farin! Helen leit um öxl. Það var stofuþernan. — Er hún farin? — Já, og við bíðum bara eftir því, að hún srrúi § aftur, þótt guð enn viti, hvenær af því verður. Þegar Helen var á heimleið gegnum skóginn, mætti _ hún Lloyd. — Hvernig líður þér? vina mín? spurði hann óró-1 legur. - — Lloyd! Hvað ertu eiginlega að gera hér? Eftir 1 kvöldið í gær... — Farrell hefur enga hugmynd um, að ég sé ■ hér, svaraði hanrr stuttur í spuna. — Hestasveinn- I inn gerði boð fyrir mg. Ég frétti ,að Farrell lægi í § rúminu og það kemur mér ekki á óvart. Veiztu t að ,,Foss‘‘ henti honum af baki í gær? Það er heimsku I legt af honum að reyna að sitja hest, sem ekki viil 1 hafa hann sem knapa og sérstaklega eftir það, að g harrn er enn veikur eftir sparkið, sem hann fékk frá S ,,Fossi‘‘ fyrir nokkrum dögum. — Ég hata þann hest, sagði Helen, og það fór I hrollur um hana. — Ég vildi óska þess, að Pétur I settist aldrei á bak hans framar. — Láttu Bates skjóta hann! — Ég get það ekki. Pétur hatar mig nægilega | heitt fyrir. '| — Þú ræður því sjálf, mín kæra, en ég er hrædd I um, að þig eigi eftir að iðra þess. Maðurinn þinn I getur aldrei ráðð við þá blöndu stáls og funa, sem ,,Foss‘‘ er. Nú var Helen orðin hrædd fyrr alvöru. — Kannski myndu sumr kalla það að borga í sömu . mynt, ef þeir sæju, hvernig hesturinn er við Farrell. I sagði Lloyd og virti hana fyrir sér. — Stundum get | ég ekki gleymt brostna ístaðinu, sem orsakaði dauða . Fillips Farrells. — Nei, hvíslaði hún. Þetta var óþolandi tilhugsun. | Lloyd tók um hönd hennar. Eitt verð ég að segja ■ þér þótt ég viti, að þú reiðist við mig þegar þú heyrir | það. Hefur Farrell lagt fast að þér um að læra að | sitja hest? i — Já, hann ætlar að ala upp tvö folöld handa okkur Gildu og ... — Álíka slys og henti Fillip Farre kæmi sér vel I hana án allra láta og þess hneyksls sem skilnaður j fyrir hann núna ... fyrir hann og Giifdu, sagði Lloyd I rólega. — Ef þú deyrð getur hann gengið að eiga I myndi valda. — Hugsaðu ekki svona, sagði hún. Pétur er ekki þannig. — Hann hugsar ekki um annað en Gildu. Menn I hafa fyrr myrt til að eignast þá konu, sem þeir þráðu. Helen veinaði og huldi andlitið í greipum sér. — Heldurðu, að mér þyki skemmti|egt að segia | annað eins og þetta við þig? spuröi :Lloyd. — Eg neyðist hins vegar til þess. Enginn hugsar um þig I nema ég, Helen. Komdu með mér héðan. Þér líðirr l aldrei vel hér! ' , . ■ < ft .ttr; n 'to o/Sv. *■ o — Nei, við megum„ekki hittast framar„.sagði hún. Ég veit ekki, hvah ég gæti gert-án þín, en þetta er I .— .irtllííðl Smáauglýsingar trésmíðaþjónusta Látið fagmann annast viðgerðir og vdðhald á tréverM húseigna yðar, ásamt breytingum á nýj-u og eldra húsnæði. — Sími 41055. V OLKS WAGENEIGENDUR! Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Véiarlok — Geymslulok á Vollkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir á- kveðið verð. — Reynið viðskiptin. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25, Símar 19099 og 20988. GLUGGAHREINSUN og rennuhrelnsun. VönduS eg góð vinna. Pantið í tíma í síma 15787. BIFREIÐASTJÓRAR Genum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein: hemlaviðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastiilinig h.f., Súðavogi 14, Sími 30135. BÓLSTRUN — SÍMI 83513. Hef fLutt að Sfeaffcahlíð 28, felæði og geri við ból'struð húsgögn. Bólstrun Jóns Árnasonar, Skaftaihlíg 28, sími 83513. PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir og uppsetningu á hrein lætistækjum, frárennslis- og vatnslögnum. Guðmundur Sigurðsson Sími 18717 Jarðýtur - Traktorsgröfur Höfum til Ieigu Iitlar og stórar jarðýtuir traktorsgröf- ur og bílkrana, tll allra framkvæmda, innan og utan borgarinnar. JarSvinnslan sf. Síðumúla 15 — Símar 32480 — 31080. Heimasímar 83882 — 33982. MATUR OG BENSÍN r •/. ,• <;•:/ ;s i.r;- allari sólarhringinn. i - Véitirigaskáiinn, Geithálsl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.