Alþýðublaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðub.affið 6, ágúst X969 Ragnar Lár íeiknaði og dró mpp skopmyndir af þeim sem vildu og hafði alltaf ínóg ag gera. Mannfjöldi var al'ltaf í grennd við svioið. Og sumir fengu sér blund úti í sólskininu. □ Eins og áður hefur komið fram var einhver f.iöl- mennasta útihátíð, sem fram hefur farig hér á landi, haldin í Húsafellsskógi um síðustu helgi, verzlunar- ma mahelgina. Öllum, sem til þekkja, ber saman um að hátíðahöld þessi hafi farið mjög vel fram og verið öllum til sóma, bæði aðstandendum og gestum. Mynd irnar hér á síðunni voru allar teknar í Húsafellsskógi um helgina, og þær lýsa vissum þáttum af þv', sem gerðist þar. S.G. tók allar myndirnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.