Alþýðublaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 9
Id’jjð 196 Þetía mikla skip er sovézkt, og það er merkilegt aðþví leyti, að það er ékki aðeins skip, heldur raforku- ver um leið. Því er ætlað að sjá ýmsum afskekktum stöðum í Síberu fyrir rafmagni, en framleiðslugeta bess er urn 20 búsund kw. Þeir fáu sem reyndu að vera sjálfum sér og öðrum 'til leiðinda með áfengisneyzlu voru fluttir í þessa byggingu. Þetta tjald stóð úti á hólma og út lundan tjaldskörinni sást í fót. Þaðvar lík'a von, því að tjald- ið var lítið en ú,t úr því (komu jsamt fi'mm piltar. Þröngt mega sáttir . .. (S.G. tók allar myndirnar). Umferðin um hátíðarsvæðið var eins og' í stórborg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.