Alþýðublaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 11
HÖRPUDISKUR
Framhald af bls. 3
spyrnumaður í Val í Reykja-
vík.
— Þorkell. Hafa ekki allir
nóg að starfa í Bolungarvík?
Jú, það held ég sé óhætt að
segja að hér sé næg atvinna.
VEIÐA HÖEPUDISK
— Eftir fréttum að dæma,
mun sjávarafli sem hér berst
á land vera all margbreytileg-
ur? "•
iSólrún hefur landað hér grá
lúðu og iHrímnir hefur veitt
hörpudisk í Jökulfjörðum og
aflað vel. Unglingar hafa af því
vinnu að skera innan úr hörpu-
disknum, en það mun vera að-
eins vöðvinn sem er hirtur,
sem er að ég held um 20%
af fisknum. Hann er síðan fryst
ur fyrir Ameríkumarkað. Þá
hefur Hrímnir komið með
farm af kúfisk í tilraunaskyni
og var fiskurinn frystur. Þá er
hér einn bátur á dragnót og
milli 30—40 handfærabátar
stunda hér veiðar og öfluðu
þeir sæmilega í júní
— Er hörpudiskurinn sjálf-
ur nokkuð nýttur?
Já skelin er möiuð í fiski-
mjölsverksmiðjunni og notuð
sem áburðarkalk.
— Er næg atvinna fyrir ung-
linga og skólafólk?
Eins og ég sagði áðan þá
hafa unglingar mikla vinnu við
hörpudiskinn og auk þess
vinna nokkrir hjá hreppnum
við ýmiskonar störf, eins og
fegrun og snyrtingu staðarins.
FJÖLBÝLISHÚS
NÝBYGGT
— Hverjar eru helztu fram-
kvæmdir á vegum hreppsins?
Það er hér nýlokið við bygg-
ingu fjölbýlishúss, er selt var
fokhelt og afhent á árinu 1968.
í húsinu voru 10 íbúðir,
tveggja og þriggja herbergja
og auk þess tvær einstaklings
íbúðir. Þá er verið að byrja
hér á hafnarframkvæmdum og
á að byrja á vinnu við grjót-
garð og að dæla sandi úr höfn-
inni. Þá er fyrir huguð hér
bygging á sundlaug og íþrótta
húsi. Þá langar mig að geta
þess, að nú höfum við fengið
sjálfvirkan síma, nýja stöðin
var opnuð í gær og sjónvarpið.
er komið til okkar og sézt vel.
PLASTFRAM-
LEIÐSLA
—Eru hér önnur atvinnu-
fyrirtæki, en þau sem vinna
sjávarafla?
Hér er plastframleiðsla, sem
framleiðir einangrunarplast, sú
eina á Vestfjörðum, trésmíða-
verkstæði, vélaverkstæði og
bifreiðaverkstæði, svo nokkuð
sé nefnt.
— Hvað um skóla?
Að sjálfsögðu er hér barna-
skóli og auk þess miðskóli með
landsprófsdeild og fyrirhugað
er að bæta 4 bekk við þann
skóla, svo unnt sé að útskrifa
gagnfræðinga.
Við tefjum ekki Þorkel leng-
ÍKfj'gG ,0 ÖIöBÍ'diJÖVtfíA !0'í
Alþýðub'Iaðið 6. ágúst 1969 11
ur, heldur kveðjum og þökk-
um fyrir spjallið. Af stað er
haldið og fyrr en varir er Ós-
hlíð að baki og næsti áfanga-
staður er Flateyri, þar sem við
spjöllum við Jón Stefánsson
framkvæmdastjóra og verk-
stjóra í frystihúsinu þar.
TÍUNDI HVER
Framhald bls. 7.
mlanna snúa af'tur h'eim eúíir
ndkíkiur.n tíma, riaynislunni rí'k
arl
Yifirvöildin segij'ast etlkiert
'giata g:ert t II þesii' að stemima
stigu við þessará þróun og
vilji heidur ek&i gera það.
Landismlsnn hafi samlkvæmt
sljórnarskránni rétt til þess
i?;ð leita að V nnu þar sem
þc im sýnist, og það sé elkllœrt
ílkilyrði að vinnuistaðurinin sé
inniend'ur. A hin.n bóginn er
reynt að haimfa gegn þisssuim
út.fliutningi vánmuaflsins m.eð
því að reyna sfkipulegia að
vinna að 'aulkinm atvinnu
'heimaifyrir.
ÚMlutningur vinniuiaíls frá
Júgós'lav’'iu heifiur smiám sa.m-
a.n feiiiigið á sig f;ista mynd,
þannig að ríkisstjiórnin hefur
ger.t saimniinga við þau lönd,
sem fleslir leita til, þ. e.
FralklkCand, Svlíþjóð, Austur-
rí'ki og Vetstur-ÞýzkaPjamd, u,m
félagslega og lögfræðilega
stöðu þeirr,a í landlinu. jiaifn-
fnaimt því sem samið eir urn
kaup og kjör á þessum grund-
velli. —
BÓLUSETNING
Framhald bls. 2.
seitning. hófsit í Danimiöilku
gegn Iklíghósita halfi 800.000
börn verið bóluisictt þar gegn
þeiim sjúkdómi.
HVE MIKIL ER
ÁHÆTTAN?
— Það er slkiljanlagt, að for
ellnar séu áhyggjiuifuillir, segir
Jiuial Henniimgven, yf rlælknir.
Við í 'heilbnigðisstjiórninn i
veljtum þessu saimli fyrir oiklk-
ur: Hve milkil er áihætltan. ef
vl Q bióliusetj uim börnin — og
hve milkil er hún, ef við ger-
um það eklki? —
Fylgist
meö tímanum
Kaupstefnan
í Leipzig
sýnir framþróun
Þýzka
alþýðulýðveldisins
I 20 ór 1949—196?
Hið nýja skipulag Kaupstefnunnar
í Leipzig gefur betri aðstöðu til
þess að kynnast stöðu framleiðslunnar
í dag. — Á haustkaupstefnunni
verða sýndar allar venjulegar
neyzluvörur, en auk þess framleiðsla
efnaiðnaðarins, fólks- og vöru-
bifreiðir og hlutar til þeirra,
Ijósmyndavélar, Ijósmyndavörur og
aðrar optískar vörur, húsgögn,
húsgagnaáklæði, auk sérsýningar-
innar „intecta“ fyrir allt er heimili
varðar. Trésmíðavélar og verkfæri
fyrir þær og kennslutæki. Sýningin
„Þér og tómstundir yðar“ með
viðleguútbúnaði og íþróttatækjum.
Hittið viðskiptavini yðar og stofnið
til nýrra sambanda á Kaupstefnunni
í Leipzig, miðstöð viðskipta
austurs og vesturs.
Kaupstefnan í Leipzig
31. ógúst til 7. september 1969
Kaupstefnuskírteini og upplýsingar
um ferðir, m. a. beinar flugferðir
Interflug frá Kaupmannahöfn
til Leipzig, hjá umboðinu:
KAUPSTEFNAN - REYKIAVÍK
Pósthússtræti 13 - Símar: 10509 og 24397.
Smurt brauð
Snittur
Brarfftertur
BRAUÐHUSir
SNACK BAR
, Laugavegi 126
Simi 24631.
SMURT BRAUD
Snittur - - Öl — Gos
Opið frá kl. S. Lokað kl. 23.15
Pantið tímanlega f veizlur.
Brauðstofan — Mjólkurbarinn
Laugavegi 162. Sími 16012.
HUNGUR
Framhald Z. síííu.
manna msS. Og illar tunigur
segjia, ag í sumuim suðræ'muim
löndúm séu aQdre, dkrláðir á
clllsherjarmannítali aðrir en
þeir sem bú á neðstu hæðum
húeanna; það sé cif milkiE á-
reynsia aS ganga uipp marga
stiiga í hita.
Eiitit af þv'í sem hin hrað i
fcllksíjlölgu.n hefur í för með
sór er að það verðiur ógern-
ingur að haida í hoinfinu,
hvað þá að komia vlg endur-
bótum. í Suður- og Mið-
Amlsr'íkiu eru nú uim 180 miillj
ónir manna, en verða 688
milljónir árið 2000, og það
þarlf engian tölfræðing till að
sjá, að þessi gífurlega aukn
ing hlýtUr að sprengjia af sér
allt — slkóC'ar, sjúikrahús og
annað sflJkt_ aPt verður þetta
oif lít ð jafnóðum. Oig hið
sama gerást í Afriku, þrátt
fyrir ömurleigia fátælkt víða
í álfunni Þar er reiknað með
fjölgun úr 273 miilljónum í
768 milllljiónir á næstu þrem-
ur áratuiguim. —
& . - -
SKIPAUTGCRÐ RIKSSINS
M.S. BALDUR
fer til Breiðaifljiarðaúhalfinfi á
fámmtudag. Vöruimó'ttalka dag
'Tega.
Systir ckk'ar
SIGRÍÐUR GISSURARDÓTTIR,
Þorfinnsgötu 8,
andaðist í Borgarsjúkrahúsinu aðfaranótt 4.
ágúst.
Fyrir hönd systkina,
Ingibjörg Gissurardóttir.
AÐVÖRUN
Aí marggefnu tilefni skal þeim sem hlut eiga
að máli, bent á bann við girðingum um ein-
stök leiði eða fjölskyldugrafreiti, sbr. Tög nr.
21, 23. apríl 1963 um kirkjugarða. Þær girð-
ingar, sem séttar hafa verið upp í kirkjugörð
um Reykjavíkur eftir gildistöku mefndra
laga verða fjar'Tægðar án frekari fyrirvara á
kostnað og ábyrgð eigenda þeirra.
Kirkjugarðar Reykjavíkur.
Eigin'maður minn, faðir og tengdafaðir,
EYJÓLFUR BJARNASON, . .
Norðurbraut 7, Hafnarfirði,
verður jaTðsunginn frá Kiafnarfjarðarkiikju
fimmt'udaginn 7. ágúst kil. 2.
Blóm afþckk'uð, en þeim, sem vildu mi'nnast
hins látna, er vinsaimlega bent á líkniarstofn-
anir.
Þuríður Bjarnadóttir,
Hrefna Eyjólfsióttir,
Sæmundur Björnsson.