Alþýðublaðið - 03.08.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 03.08.1969, Blaðsíða 13
Hvítt: Barendrecht Hollandi Svart: Teschner V-Þýzkalandi 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfl—b5 a7—a6 4. Bb5xc6 Þetta er áöurnefnt uppskiptaafbrigði 9. Hfl—el Re7—g6 10. d3—d4 Bf8—d6 11. h3xg4 Loksins þáöi hvítur mannsfórnina h5xg4 12. Rf3—h2 Eins og á öðrum sviðum mannlegra at- hafna gætir tízkufyrirbrigða verulega í skáktafli. Ber þess einkum merki í byrj unum. Ekki er óalgengt að gömul af- brigði í byrjunum séu rannsökuð af ein- hverjum stórmeistara með þeim afleið- ingum að þau vaxa í áliti og komast aftur í tízku. Bandaríkjamaðurinn Robert Fischer hefur dustað rykið af mörgum afbrigðum sem ekki þóttu nógu góð og menn voru að mestu hættir að tefla. Eitt þessara af- brigða er uppskipatafbrigðið svonefnda í spænska leiknum. Það var áður hættu legt vopn í hendi Emanuels Lasker og komst úr tízku en er nú aftur orðið hættu- legt vopn einkum í hendi Bobby Fischer. Við skulum nú sjá hvernig farið getur þegar minni spámenn en Fischer halda um stjórnvölinn. 4. d7xc6 5. 0—0 Bc8—g4 Sennilega bezta leið svarts. 6. h2—h3 h7—h5 7. d2—d3 Dd8—f6 8. Rbl—d2 Rg8—e7 I ú> t i 44 I ■ t .1 /8 4 mmí *■ ' WM wm isl 12.Hh8xh2! 13. Kglxh2? (Nú hefði hvítur haldið skárra tafli eftir 13.Dxg4 Dh4 14. Dxh4 Hxh4 15.RÍ3 Hh5 16.dxe5 Rxe5 17. Rxe5 Bxe5 18. c3) 13.Df6xf2 14. Hel—e2 e5xd4t 15. e4—e5 Bd6xe5 16. Hel.xe5 Rg6xe5 17. Kh2—hl 0—0—0 og hvítur gafst upp. INGVAR ÁSMUNDSSON Alþýðublaðið — Helgarblað 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.