Alþýðublaðið - 03.08.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.08.1969, Blaðsíða 8
TINA FRÆNKA OG BÖRNIN Veizlan í dvergahúsinu Þau voru að labba úti í skógi, Óli og Tóta, og tína ber í stóra körfu. Þegar karfan var orðin full, fór Öli að skemmta sér við að sparka í nokkra sveppi, er þarna uxu, svo að þeir ultu um koll. Rétt þegar hann ætlaði að fara að sparka í allra stærsta sveppinn, heyrðí hanrr mjóróma rödd hrópa Heyrðu, þú ætlar þó ekki að fara aö' velta húsinu mínu! Óli og Tóta litu í kringum sig stein- hissa, en sáu ekki nokkurn lifandi mann neins staðar. — Við búum hérna niðri, hélt mjóróma röddin áfram. 8 AfþýðublaðiÖ — Helgarblað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.