Alþýðublaðið - 03.08.1969, Síða 8

Alþýðublaðið - 03.08.1969, Síða 8
TINA FRÆNKA OG BÖRNIN Veizlan í dvergahúsinu Þau voru að labba úti í skógi, Óli og Tóta, og tína ber í stóra körfu. Þegar karfan var orðin full, fór Öli að skemmta sér við að sparka í nokkra sveppi, er þarna uxu, svo að þeir ultu um koll. Rétt þegar hann ætlaði að fara að sparka í allra stærsta sveppinn, heyrðí hanrr mjóróma rödd hrópa Heyrðu, þú ætlar þó ekki að fara aö' velta húsinu mínu! Óli og Tóta litu í kringum sig stein- hissa, en sáu ekki nokkurn lifandi mann neins staðar. — Við búum hérna niðri, hélt mjóróma röddin áfram. 8 AfþýðublaðiÖ — Helgarblað

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.