Alþýðublaðið - 24.08.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.08.1969, Blaðsíða 2
Norma í hópi nemenda. Einstaeð i' frásögn: KONA ; • J ■ 2 Alþýffutilaffií — Helgarblað psjf ■ ’f SnærokiS þyrlaðist um götuna, svo að bílstjórarnir áttu bágt með að sjá til vegar. Innarr skamms iægði þó vindinn, en blikur á'himni bentu -þó ótvírætt til þess að aðeins væri um að ræða stutt storma hlé Lágvaxna, granna konan og litla, Ijós- hærða telpan voru næstum foknar niður tröppur dómhússins, þegar snarpasta vmdhviðan reið ^fir. En konan, sem klæod ■ var brúnni vetrarkápu, hélt dauðahaldi í hönd telpumar og forðaði henni þarrnrg frá því að falla um koll! Hægt og gætilega þreifuðu þær sig áfram og þágu stoðning hvor af annarri. Og.það var engin furða, þó að þær færu sér að engu óðslega. ÞÆR VORU NEFNL LE6A BÁÐAR BLINDAR! ,,MAMMA, IVTAMMA . • En byrjum nú á byrjuninni: Patti var enn ekki fullra þriggja ára gömul, þegar-Lhún áð úrskurðinum upp. kveðrium sleit sig úr fangi Dries hjálp- ræðishersforingja, tííjóp til Normu kennslu konu og hrópaði í sífellu: ,;Mamma. . . i;, mamma!" En Patti litlu gekk illa að kom ast leiðar sinnar, sökum blindu sinnar; og hún.varð að ráða það af rödd Normu, hvar hún var stödd í dómsalnum. Með grát- i -' • '. ■; v •> • •>•: stafinn í kverkunum pataði hún með litl. höndunum og féll að lokum í fangið a Normu. ;,Mamma, mamma....“ hrópað: barnið — og Norma var djúpt snortin. Hún var svo djúpt snortin, að engu mun aði, að hún færi að brynna músum. Oðr um viðstöddum tókst heldur ekki að hafa 'hemil á tilfinningum sínum: Dries hjálp. ræðishersforingi tárfelldi í vasaklútinri, sem hann hélt fyrir andiltiriu, og Stephen O'Connel, dómfréttaritari, hóstaði vand- ræðalega og sé saman í stólnum. Dómstóllinn hafði semsé kveðið upp þann úskurð í ættleiðingarmáli þvf sem að þessu sinni var til meðferðar, að stúlkubarnið Patti Claine væri löglegt kjör barn kjörmóðurinnar Normu Claypool. Þetta þýddi það, að Norma Claypool, 38 ára gömul blind blindrakennslukona var fyrsta ógifta blinda konan, sem úrskurð. uð hafði verið hæf kjörmóðir í sögu rétt- arins. Hér var uni"að ræða einsíaéðaif at- burð, $em kom tárunum fram í augu flestra viðstaddra, ekki sízt fyrir þá sök, að Patti litla var sjálf blind. Það olli líká almennri undrun, að erigj var líkara’en Patti gerði sér grein fyrir úrslitum máísins og þýðingu þeirra fyrir sjálfa hana, þegar úrskurðurirrn var les- inn upp. Það mátt heita .óverijuleet af tæplega þriggja ára gömlu bárni, sem að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.