Alþýðublaðið - 24.08.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.08.1969, Blaðsíða 8
TÍNA FRÆNKA Fjallarefur Einu sinni var refur, sem hét Tumi. Hann átti konu og börn. Þau áttu heima í stóru greni. Dag einn fór Tumi á veiðar Hann var búinnr að leita lengi, þegar hann loks sá; hvar tvær litlar mýs voru að naga ostbita. Þá glaðnaði heldur en ekki yfir honum. Hann læddist eins hljóðlega og hann gat að þeim, en önnur músin hatði heyrt þrusk og leit upp. Þegar hún sá refinn, varð hún dauðhrædd, því að refirnir eru óvinir músanna. Hún hljóp eins hratt og hún gat, en hún var með ostbita í munn inum. Hin músin hafði ekkert heyrt og hélt bara áfram að naga ostinn sinrr og tók Nýtt avintýri eftir Helgu Ólöfu ur (10 ára) í Kópavogi. Myndskreytingar gerði höfundur. ekki eftir neinu, sem fram fór í kringum hana. Tumi hafði stokkið á eftir hinni mús inni, og hljóp hann nú eins og hann komst. Haim elti músina lengí, því að hún var fljót á sér. Þau fóru framhjá mörgum refabólum, en allt í einu snar- stanzaði Tumi, því að hann sá. að annar refur var að elta músina. Tumi þekkti þennan ref þegar í stað; þetta var þá vin- ur harts, hann Langitöng. Langitöng hafði komið fram úr fylgsni sínu( þegar hann sá músina á harða- spretti, en allt í einu hvarf músin. Hún hafði rekið augun í músarholu, sem varð á vegi hennar. Langitöng horfði á músina hverfa í holuna. Hann lagði af stað í grenið sitt uppgefinn eftir hlaupin. Tumi hatði horft á og ætlaði einnig í grenið sitt. En þá mundi hann eftir hinni músinni og hljóp aftur þarrgað, sem þær höfðu veríð fyrst. Hann sá ekki músina, en hann sá eitthvað hreyfast bak við runna. Hann gáði betur og sá, að þetta var hin músin. Hún sner- ist í marga hringi eins og hún væri að reyna að ná í skottið á sér. Tumi læddist hljóðlega að henni og ætlaði að stökkva á hana, en hún var ekki sein á sér og hljóp af stað^ þegar hann var rétt hjá henni. Hann elti hana langa leið, en svo 8 AlþýðublaSiff — Helgarblað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.