Alþýðublaðið - 24.08.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.08.1969, Blaðsíða 7
íslenzkir skákmeistarar gerá víðreist um þeásar mundir. — Skákþingi Norðurlanda er ný- lokið í Svíþjóð, Heimsmeistara mót stúdenta stendur sem hæst í Austur-Þýzkalandi en með haustinu teflir Friðrik Ólafs- son á svæðismóti í Grikklandi en Guðmundur Sigurjónsson í Austurríki. Á Norðurlandamótinu sigraði ungur danskur stærðfræðikenn ari Ole Jakobsen örugglega en Freysteinn Þorbergsson hlaut 4.—7. sæti og er það ágæt frammistaða í svo sterku móti sem þessu en Freysteinn tefldi að sögn Jakobs stærðfræðileg- ar en hann sjálfur. Stúdenta- sveitin berst um efsta sætið í B-flokki en varð að sjá á eftir Sovétmönnum og Rúmenum upp í A-flokk þótt hurð skylli nærri hælum Rúmenanna. Þótt þessi mót sæti bæði ærn um tíðindum, verður þó án efa fylgst betur með þeim Friðrik og Guðmundi þegar þeir hefja þátttöku í hinni alþjóðlegu bar áttu um heimsmeistaratitilinn í skák. Auk Friðriks tefla í Grikklandi stórmeistaramir Hort og Matulovie en auk þeirra meðal annarra Ungverjarnir Dely og Fo'rintos, Norðurlanda meistarinn nýbakaði, Tékkinn Smejkal og Englendingurinn Keene svo nokkrir séu nefnd- ir en keppendur eru 21. Guðmundur teflir í Austur- ríki en þar tefla 7 stórmeist- arar þeir Bai’vzay, Filip, Gheorghin, Ivkov, Matanovic, Portisch og Uhlmann en auk þeirra Daninn Andersen og Austurríkismaðurinn Duch- stein en alls eru keppendur 22. ' í Þrír. efstu keppendurnir á hvoru þessará svæðismóta öðl- ast réft tii kppní í næsta milli svæðamóti. Horfur Friðriks til að öðlasf þennan rétt verða að teljast all góðar en Guðmund úr gæti ef .til vill orðið sér úti um . alþjóðlegan meistaratitil þótt ekki séu líkur á að hann komist í Millisvæðamótið. Við skulum nú líta á skák milli Ungverjanna Portisch og Forinios: Portisch er talinn sterkasti skákmaður Ungverja og einn frémsti skákmeistari í heimi, en Forintos er Ungverja landsmeistari og verður einn af keppinautum Friðriks í Grikk landi í haust. Hvítt: Lajos Portisch. Svart; Gijula Forintos. 1. d2—d4 Rg8—ffi. 2. c2—c4 e7—e6 3. Rbl—c3 Bf8—b4 4. f2—f3 c7—c5 5. d4—d5 Rf6—h5! ÍÉ w WKj t pp I t ÍH! ; S ! l'ð- m ' • i Wj 6. g2—g3 f7—f5 7. Bcl—d2 o—o 8. e2—e3 d7d6 !): döxe6 Bc8xe6 10. Rc3—d5 (Þessi leikur livítur til þess að. koma í veg fyrir d6—d5) 10 Be6xd5 11. Bd2xb4. ' (Þetía eru höfuðmistök hvits í taflinu þótt svartur standi einnig mun betur eftir 11. cxd5 Bxdl 12. Dxd2 11. 12. Bb4—d2 13. Rgl—h3 14. Hal—bl 15. Kel—f2 16. Bfl—e2 Rd7) Bd5—c6 Rb8—(d7 Dd8—f6 Ha8—e8 Rd7—e5 16. Re5—g4f 17. f3xg4 f5xg4 '*• 18. Rh3—f4 g7—g5 19. Hhl—gl g5xf4 20. g3xf4 Df6—h4f 21. Kf2—fl lBé! t iW,- 21. Hf8xf4! 22. e3xf4 Dh4—h3f 23. Kfl—f2 (Við 23. Kel leikur svartur Bf3 og vinnur) 23. Dh3xh2 (Og hvítur gafst upp vegna framhaldsins 24. Kfl Rg3f 25. Kxg3 Dxg3 og hvítur getur ekki varist mátshótunum svarts). INGVAR ÁSMUN rse'Cf' rr 1 i-*>’ w •***>' i \ AlþýSublatfiS — Helgarblaö 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.