Alþýðublaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 2
2 A-þýðu'blaðið 12. septemíber 1969 NÝ þióSarplága í Japan: □ Sjötíu áratugs tuttugustu aldar verður án efa minnzt í framtíðinni sem „tíma hippíanna/ bítíanna og yfirieitt uppreisnar unga fólksins gegn viðteknum venjum eldri kynslóðarinnar. En í Japan gegnir þó dálítið öðru máli; bar er ennað uppi á teningnum meðal u iga fólksins. I \ SEík ipirbrigii hafa víðar skcfið upp kollinum Einkennisbúningar og alls kyns styrjaldarútbúnaður eru semsé mest í tízku meðal ungra Japana um þessar mund- ir. Eru það einkum nazistisk- ir hermannabúningar og ein- kennismerki, sem vekja athygli og aðdáun æskunnar J>ar um slóðir, æsku sem.þó hrósar sér af friðarvilja sínum og elsku til alls sem hrærist. í þessu er undarleg mótsögn, sem vafizt hefur fyrir mönnum að út- skýra. Svipað fyrirbrigði hefur reyndar skotið upp kollinum víðar um heim á síðustu árum, t. d. meðal „Villtu englanna", en dellan í Japan yfirgengur þó allt, sem hingað til hefur þekkzt af því tagi. Japönsku! unglingarnir virðast hafa alveg sérstakan áhuga á öllu, sem lýtur að stríði og styrjaldar- rekstri. Hakakrossinn er orð- inn næsta algeng sjón í Japan, jafnt á jakkauppslögum sem armböndum. Verzlunin, sem teij.a má mið stöð þessara sérkennilegu við- skipta og dreifir vörum af þessu tagi á meðal æskulýðs- ins, nefnist NAKATA og er við 'svonefnda 'Ueono-Okach- imachi götu. Hún er að vísu ekki í helzta og bezta verzl- unarhverfi Tókíó-borgar, en er í örum uppgangi engu að síð- ur. Verzlun þessi hefur um ára- bil verzlað með eftirlíkingar af vopnum og verjum, en það var ekki fyrr en tiltölulega ný- lega, að þar fór að bera á á- kafri eftirspurn eftir þýzkum hermannabúningum úr heims- styrjöldinni síðari. i t Fyrst í stað voru saumaðir 20 nazistabúningar til reynslu. Er ekki að orðlengja það, að þeir voru bókstaflega rifnir út. Var þá farið að hugsa til frek- ari framleiðslu, og hún síðan hafin á skipulegan hátt. Naz- istabúningar þessir eru ná- kvæm eftirlíking af hermanna búningum Þriðja x'ílcisins — með einni undantekningu: litn- um. Japönsku nazista-búning- arnir eru semsé gráir, en ekki grænir eins og þeir þýzku. Svo virðist nefnilega sem viðskipta vinirnir kjósi þá fi-emur gráa. Að"tandendur NAKATA þykjast þess fullvissir, að hægt væi'i að selja fi'amleiðsluvör- una mun dýrar, ef tækist að afla sama efnis og upphaflegu búningarnir voi'u framleiddir úr. Ei'u þeir nú að reyna- að verða sér úti um það, án þess að vitað sé hvei'n árangur sú viðleitni hefur borið. jjyaMww-i'j.i1 '■ ■ j Það ei'u sem é fyrst og fremst nazista-búningar og nazista- merki, sem hafa aðdráttarafl í augum unglinganna. Hins er þó rétt að geta, að talsverð eftirspurn er emnig eftir keis- aralegum japönskum hei’bún- ingum svo og frumskógabún- ingum bandarískra hermanna. Flestir viðskiptaviriahna ei’u undir tvítugu, og telja má víst, að hér sé um að ræða einn af fylgikvillum hinníaæðisins, sem skall á Tókíó eklti alls fyr- ir löneu. Og þar stöndum við frammi fyrir einni af• hinum miklu mótsögnum í menníngu vorrá tíma:; bo'éoerum friðarins íklæddum nazistiskum her- klæðum. . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.