Alþýðublaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 12. september 1989 5 Framkvæmdastjórl: Þórir Sæmundsson Bitstjóri: Kristján B*rsl ólnfsson (íbj Frcttftstjóri: SiRurjón Jóhannsson Auglýsiniastjóri: Sigurjón Ari Si«urjónsson Útgcfandi: Nýja útgáfufélagið FrcnsmiSja AlþjÖublaðsins: m HEYRT OG SÉÐ ... Gtein Björgvins í ágætri grein í Alþýðublaðinu í gær ræðir Björg- vin Guðmundseon, viðskiptafræðingur, um þær að- igerðif, sem nauðsynlegt ei- að gera til að forðaat latvinnuleysi á fcomandi vetri. Fjai' ur Ihann þar m.a. ítarlega um útveg og byggingariðnað og varpar fram niörguim áthyglisverðum hugimyndum um fram- ’kvæmdiir til atvinnuaukningar, sem ráðast ætti í og - 'gætu komizt í gagnið strax í 'haust. Leggur hann í þv'í isambanidi áherzlu á að kanuað vierði iítarllbga hvort ■ekki sé unnt að fesita kaup á hiagkvæmum notuðum skipum til bolfiskveiða, sem gætu að .einhvierju leyti 'brúað það bil, sem verður, unz smíði nýiu sikiuttogar- anna er lokið. Jafnfram't iíeggur hann áherzlu á aukn- ar íbúðabyggirigaframlkvæmdir hins opiribera og jafn framt, að reyrit verði að tryggja byiggingarsjóði auk- ið fjármagn. Til þess að örva bygginga'starfisemina í landinu sé nauðsynlegt, ja'fniframt því, sem byggingaTsjóði verði f'engnir nýir tekjustofnar, að vinna hkipulega að því að læk'ka byggingalkostnað í liandinu með beitkígu nýjustu tækni og 'hagkvæmari vinnubragða. í grein sinni f jallar Björgvin Guðmunds's'on rJckkuð um stóriðju oigtekur d'æmi af því, ’hver atvinriaímyndi skapas't, ef ákveðið yirði að reisa hér olíuhreinsunar- stöð í samivinnu við erlenda aðila. Bendir hann á, að ef byrjað yrði á byggingu 1. milli. l'esta oliuhreins'un- arstöðvar mynídi það þegar skapa um 500 manhis at- vinnu. Þegar shk stöð yrði íuÍClbúin, myndu um 150 ■manns sibarfa við ihana að jafnaði oig árllagur gjald eyrissparnaður af riekstri hennar myndi nema 3—400 millj. kr. á ári. Það er staoreynd, sem ekki verður á móti mælt, að íslendingum er nauðsynlegt að skjóta. fleiri stoðum undir atvinnulíf isitt. Sú atvinnugrein, siem þar kem- ur langhelzt til á-lífca, 'er stó'rið'ja, og Alþýðuflckkur- inn er sannfærður uim, að frumkvæði riíkisstjórn'ar- innar um það, að hafin er starfræksla áliðjuvsns hér á landi, mun mietið að verð'ileikum innan fárra ára. Hins vegar er ölium ijóst, að s'bofnsetning sfcóriðju- vera krefst sliks ógrynni f jármagns, að íslenzku þjóð- inni er gerisamlega ofviða dS ráðast í slíkar fram- kvæmdir á eigin spýtur. Ef silíkt yrði að ráði, er hætt við, að lítið yrði eftir af fé þjóðar'innar til afnota fyr- ir aðra atvinnuvegi þjóðarinnar, sem ekki er síður nauðsyn á að efla. Það ætti því að vera augljóst mál, að ekki verður unnt að hefja neiniar umtalsiverðar stó'riðjufram- kvæmdir í framtíðinni, nema í samvinnu við erlenda aðila. Um sl'ík samskipti er ekki hægt að setja fsstar reglur, heldur verður að meta það á hv'erjum tíma, hvort slík samvinna sé hagkvæm og hvort þau kjör, sem Íslendingum kynnu að bjóðast hverju sinni, væru ákjósanleg fyrir þjóðina eða ekki. i 0 e ® rottning v m - @n itSi i m □ Það mætti án efa segia ýmislegt miður fallegt um Hedwig Theman frá Vín, en he ini verður tæpast borið það á brýn að bila kjarkinn. Hún er orðin 83 ára gcmul og enn b>ann dag í dag stel- ur hún af scmu árvekni og eljusemi og begar hún fyrst missteig sig á hálum brautum heiðarleik- ans (sbr. þrcnga í veg dyggðarinnar) jþ.e.a.s. á rík isstjórnarárum Frans Jósefs Austurríkiskeisara. Hedwig Thoman hefur set- ið á bak við lás og slá ná- kvæmlega 53 ár, 9 mánuði og 20 daga ævi sinnar án þess að láta bilbug á sér finna. Fyrir skömmu var hún enn staðin að verki og gripin glóð volg, þessi sakleysislega, hvít- hærða kona. Enn lá leið henn- ar bak við fangelsismúrana, þar sem hún hafði lifað svo lengi í þögn og einsemd. — Hedwig Thoman var ekki al- deilis á því að hefja um síðir heiðarlegt líf. Ó-nei, ekki al- deilis! Thoman — sem af glæpa- félögum sínum var oft nefnd „Drottning vasaþjófanna“ — var dóttir embættismanns nokkurs, er eignaðist 12 börn með konu sinni. Hafa hin ell- efu systkini „Heiðveigar" ým- ist drukkið sig í hel eða ráðið sér bana á annan hátt. „Heið- veig“ var fyrst sett á hæli fyrir vandræðastúlkur 16 ára gömul — og síðan hefur hún alltaf haft höndina í vasa ná- ungans, hafi hún verið utan múranna. Síðasti dómur henn- ar er upp á 3 ár, en Hedwig ® Thoman kveðst „alls ekki hafa ®, stolið í síðasta sinn“! NESTI SMRTGSIP&ÞJöFIIáDIÍR í SÖ6U DAHSKRAR RÉTTYÍSI □ 98 óra gömul bandarísk ekkjufrú varð fyrir því ó- láni ekki alls fyrir löngu á ferðalagi með farþegcskip- inu M.s. Sagafjord, að stolið var frá henni skartgrip- um að verðmæti allt að 700.000 dcnskum krónum, en það er stærsti þjófnaður sinnar tegundar, sem fram- inn hefur verið í Danmörku. Skipið lá við festar við Löngulínu í Kaupmannrihöfn, er uppvíst varð um stuldinn. 0 ® 0 Helmi Tengén var ekki að eins fyrsta konan, sem fékk ökuskírteini í Finnlandi, held- ur og sú þeirra, sem lengst hefur ekið. Hún er nú orðin 93 ára og ekur meira eða minna daglega enn þann dag í dag. Enginn jafnaldri henn- ar hefur leikið það eftir i henni, svo vitað sé. Um daginn var Helmi Ten- — Ég veit það nú ekki, en Þess má og geta, að hún gén að því spurð, hvort hún hitt veit ég, að ég keyrii þang- varð kvenna fyrst til aö hygðist ef til vill etja kappi að til druslan hrynur saman. stjórna mótorhjóli í heima- við Stirling Moss — og sú Bíllinn hennar var keyptur landi sínu! gamla varð ekki sein til svars: í fyrra! ® ® ® ® ® ® ® : s i ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.