Alþýðublaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 4
I A'lþýSublaðið 12. september 1969 MINNIS- BLAÐ FERÐAFÉLAGSFERÐIR. Á laugardag kl. 14,00. Þórsmörk Landmannalaugar (Vígsluferð). Á sunnudag kl. 9,30. Skorradalsferð. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS, Öldugötu 3. Símar 19533 og 11798. FLUG FLUGFÉLAG íslands FÖSTUDAGINN 12. 9. 1969: MILLILANDAFLUG. „GULLFAXI11 fór til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. . 08:30 í morgun Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 18:15 í dag. Vélin fer til Lundúna kl. (£r ÍfÁLMKENND Framhald af bls. 1. fgföft áður. Þeir sendu vinnu- .Ulokka á vettvang til að brjóta '*tinp gangstéttina,, sem steypt ' var í sumar, og brjóta síðan {fÁipp malbikið á lakbráutinni ; ailt ut í miðja götuna, þar sem ,f(aðaívatnsæðin liggur á u.þ.b. j|veggja metra dýpi. Þetta eru vinnubrögð, sem fáir kunna að meta og er eðli- •legt, að reykvískir útsvarsgreið- .endur spyrji; Hvað kosta þessi Ífáhnkenntiu vinnubrögð?. ? Framhald af bls. 1. ■Ihuga hvað mikið fæst fyrir vpcrlusteinninn, og hver mark Siður er. Virðist nú. sem mark- '%ður ívúokkuð góður, en verö- >iið á perlústeini er yfirleitt 10-— 13 dollai|ar tonnið, svo að ekki ;:íná franileiðslukostnaður vera tófnikill. j ’ý' Perlusjeinn er grafinn úr "förðu á nokkrum stöðum í , beiminum, svo sem, New ■ ^Mexico, ; Milos í Grikklandi, *ajúgóslavíu og víðar. — m VEUUM fSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ 08:00 í fyrramálið. ( l INNANLANDSFLUG. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Húsa- víkur, ísafjarðar, Patreksfjarð- ar, Egiisstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest mannaeyja (3 ferðir) til Horna fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. — J LAUGARDAGINN 13. 9. 1969: MILLILANDAFLUG. □ . „Gullfaxi“ fór til Lundúna kl. 08:00 í morgun. Væntanleg- ur aftur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Kaupmanna- hafnar kl. 15:15 í dag og er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 23:05 frá Kaupmannahöfn og Oslo. „Gullfaxi“ fer til Lundúnar kl. 08:00 í fyrramólið. INNANLANDSFLUG. í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (3 ferðir) til Horna fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísa- fjarðar og Egilsstaða, flogið verður til Fagurhólsmýrar með viðkomu á Hornafirði. — F immtud a ga r Laugalælkur við Hrísateig M. 3.45—4.46. Laugarás, Kleppsvegur M. 7.15—8.30. Kl. 5.30—6.30 Dal braut. Föstudagar. Breiðíhol'tslkjör, Breiðholtshverfi M. 2.00— 3 30. (Börn). — Skildinganeg búð n, Skierjafirði kl. 4.30— 5.15. Hjiarðarhagi 47, kl. 5.30 —7.00. ÍSLENZKA DÝRASAFNIÐ. Opið frá klukkan 10—22. Dag- lega til 20. september, í gamla búnaðarfélagshúsinu við tjörn- ina. Kvenfélag óháða safnaðarins Kirkjudagurinn verður n.k. sunnudag, 14. sept. Félagskon- ur og aðrir velunnarar safnað- arins. sem ætla að gefa kökur með kaffinu, góðfúslega komið þeim í Kirkjubæ, laugardag kl. 1—4 og sunnudag kl. 10—12. Frá Tennis og Badmintonfélagi Reykjavíkur. □ Æfingar félagsins hefjast 15. þ.m. Tekið verður á 'móti umsóknum um æfingatíma á skrifstofu félagsins í íþrótta- miðstöðinni, Laugardal n.k. fimmtudag, föstudag og laugar dag frá kl. 5—7. Sími 35850. Ég skil ekki ótta manna mn atvinnuleysi í framtíðinni. Eftir nokkur ár verður helm ingur þjóðarinnar orðinn stúd entar ien hinn helmimgiurinn verður önnum íkafinn við að kenna þeim og byggja yfir þá. Nú fatta ég ástæðuna fyrir því ®ð Ikallinn fór til Ma'j- orka. Það hefur dltki verið sólarleysið heldur lkar|töflurn ar. Nú verður kellingin lað pæla lei í því .að taka íupp. m Asina órabelgur — Veiztu það, Raggi, að bú er ibara sæmilegur — miðað við það, að þú crt nú strákur ... BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins er 13285 Kl. 9—12 f. h. Viðkomustaðir: Mánudagar: Árbæjahkjör, Árbæjarhvenfi M. 1.30—2,30. (Börn), Austurver, Hiáaleitis braut 68 M. 3.00—4.00. Mið- bær, Háaleitsbraut 58—60. Kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar: Blesugróf M. 2.30—3.15. Árbæjahkjör. Ár- bæjarhverfi kl. 4.15—6 15. Selás, Árbæjarih.verfi kl. 7.00 —8.30. Miðvikudagar; Áliftamýrar skóli. Kl. 2.00—3.30. Verziun in Herjólfur kl. 4.15—5 15. Kron v.ð Stakkahlíð M. 5.45 —7.00. Miðvikudagslkviölld'. Breiðholtskjör. Kl’. 20.00— 21.00. Aukatími aðeins fyrir fullorðna. □ KVIKMYNDIN AUSTUR- LAND verður sýnd í Sigtúni á laugardag og sunnudag kl. 4 e.h. báða dagana. Aðgöngumið- ar frá kl. 3. Myndin verður einnig sýnd í Aðalveri í Keflavík á föstu- dagskvöld kl. 9. Kvikmyndina tók Eðvarð Sigurgeirsson. AFMÆUSGJOFIN Langt, l'angt í burtu 1 einu af istóru löndumum, þar sem ávextirnir vaxa á trjánum, var lítið þorp. í þoipinu stóð l'í-tið, rauitt hús við eina götuna, það var eina rauða húsið í þessu þorpi. ÖM hin 'húsin voru amnað hvort hvít eða brún. En litfa, rauðahúsið var 'la'ng falllegast af öflum hiús- unum. Það vár svo vinalegt, með litlu gluggunum sínum, sem á kvöldin, þegar rökkrið var að failla yfir, voru eins og lítil augu, isieim horfðu út í stóra heiminn all't í kringum sig, — það er að siegja, þiegar hús'eig- andinn var búinn að kveikja ljósin inni. Sá, sem átti þetta 'litla, iskrýtna hús, var slkósmið- urinn í þorpinu. Hann sat ailan daginn á vimnustofunn'i sinni og saumaði skó handa fólkinu, því að enda þótt Verðið væri alltaf gott og börnin gemgju oft berfætt á eumrin þá þurftu bau að eiga skó á veturna. Fúllorðna fólkið varð líka að eigrjuBt skó, það varð að vinna svo mikið, bæði við að rækta ávaxtatrén og jarðávexti og margt fleira. Börnin voru yfirleitt dugfeg að hjálpa foreldrum sínum. Þau hlupu hinna og þessara erihdá um þ.orpið, pössuðu litlú systur eða litlla bróður, meðan mamma var að gera húsverkin, éða reittú arfa í garðinum. En eirns og krakkar er'u, þótti þekn líka ákaflega ’gaman að lei'ka sér. Og þaú noiuðu sannarlega hver'ja

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.