Alþýðublaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.09.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 12. september 1969 11 Orðsending Framhald bls. 6. að þeir hafa neitað að styðja fasis’tastjórnina. Geta íslenzk ir íþróttamenn og forráða- menn íslenakra íþrióíttamiáia vertg hlutlausir gagnvart slíku framferði? Geta íslenzk 'blöð, útvarp og sjónvarp lát ið sem margsannaðii' glæpir herfioiringjastjórnarinnar í Griikiklandi séu óviðkomandi Evrópuimeistaramótinu, þó augljóst sé að hierforingjja- klíkan ætlar ag hagnýta það sjálfri sér til fra'mdráttar? Grikklandtehreyfingin skor ar á þá þrjá íslenzku íþrótta m'enn, sem senda á til Evrópu meistaramótsins í Aþenu, að hætta við för sína þangað, og hún skorar á dagMöð, sjón varp 0g hljóðvarp að birta ekki frásagnir af mótlnu og eiga þannig samis’töðu með hliðstæðum stofnunium á Norðurlönd'um. Þann þegn- sfkap ættu íslendingar að sýna þeim tugþúsunduim Griklkja, sem nú berjast fyr- ir endurheiiml frelsis og lýð- ræðis í landi sínu. — EFTA Framhald úr opnu. sjlávarafurðir tilbúnir frystir fiskréttir („fishst'óks") og hvalafurðir. í viðbótarsáttmála um sjáv arafurðir settu Bretar skil- yrði fyrir afnáimi rtolls á frystum iflcikuim. Er telkið fram að forsenda fríverzlun- anmeðifsrðar á þelssari afurð sé, að saimaulagður útlf'lutn- ingur hennar tii iB(r'eitlands fúá Noreigi, Svíþjóð og Dan- mörfcu fari efcki ylfir 24.000 tonn árlega fyrir 1070, og að aúkning útflutningsins verði jc'fn, Seinni hlula árs 1965 var 'nnfllutningur Breta af friefffi: kílöfcum frá löndlunum þremur nær 24.000 tonnulm. Óslkaði breáka rikisstjórnin þá í viðræðumi um málið, að tryggt yrði, að útflutni'ngur- inn ykjst eikfci unnlfram áður- greimt magn. Yar fallizt á, ag allur útlfluitningur Norður landanna þriggja nyiti áfraim frlí.vierzlunarm(eðiferðar. Af sömu ástæðu ósfc.uðu Bretar aftur viðræðna um þessi m(ál í áigúst 1968. Af hálfu Norð onan’na var þess óskað árið 1965, að t'ifoúnir frystir fisfc- réttir (, ,fi-sfhjstitíkis“) yrffu lótn ir koma undir Ibrezikia freð- fiskkv'ótann, Var mlálið telk- ið f.yr r í EETA og féllust Bretar á (kröifu Norðmanna. UNDANÞÁGU- ÁKVÆÐI í S tokkhólms.sam n i n gnu!m eru eins og tíð'kast í alþjóða samninigum, ákvæði um und anþágur frá ifraimíkvæmd samninigsins vegna örygigis- ástæðma, Eru aðlldarrlíikjium. heimilar ýmsar ráðstafanir, sem nauðsynlegar eru til verndar öryggis haigs'munuimi þeirra og taldar upp helztu áistœður slíkra ráðstafana. Ekki má þó innlelða innflutn ings-tolll eða innflutningshöft, svo fremi það sé ©fcki leylfi- legt samlbvæmt samningnum, nemia til fcoimi samhljóða heimild ráðsinis. Þessu á- fcvæði heifur ékfci verið beltt í EFTA. Samfcvæmt 19. gr. samn- ingsins er aðildárrílkjuimi heimilt að be'la inuflutnings h'öiftum ve'gna greiðsluerifið- lsiifca Sé höftuim beitt aif þess ari ás'tæðu sfcal ráðinu tll- 'kynnt um það fyrirfram, ef unnt er. Ráðið skál haffia mlál ið tiíl athu'gunar og getur gert vifflkomandi' landii tillög- ur, er það varða. Saiman'bter þegar Brietar settu 15% inn- f]iutni'ájgi'iigj.ald vegna greiffslu erfiðle'ika haustið 1964. E nnig &r í 20. grein á- fcvæði vegna hugsanlegra vandlkvæða innan einstiakra atvinnugreina eða lauds- svæða, sem leiða af afnóimi tolla og halfta. Ef ativinniu- leysi eyíkst igreinileiga, er leyfi legt að laikmarlka innflutning með höftum. Fr'h. ó morgun SKEMMTANIR tjarnarbSð Oddfellowhúsmu. Veizlu o| fundarsalir. Símar 19000-19100. ★ GLAUMBÆR Frfklrkjuvegi 7. Skemmtistaður á þremur hæSum. Símar 11777 1933B. ★ HOTEL SAGA Grillið opi8 alla daga. Mímis- og Astrabar opiS alla daga nema miSvikudaga. Sími 20600. ★ H0TEL B0RG við Austurvöll. Resturatioir, har og dans í Gyllta salnum. Sfmi 11440. •k HÖTEL LOFTLEIÐfR Blómasalur, opinn alla daga vik- unnar. KIRKJUDA6UR Óháða safnaðarins □ Á sunnudaginn kemur, 14. september, verður hinn árlegi Kirkjudagur Óháða safnaðar- ins haldinn í kirkjunni og í safnaðarheimilinu 'Kjrkjubæ við Háteigsveg. Guðsþjónusta hefst kl. 2 e.h. séra Emil Björnsson prédikar, en eftir messu hafa konur úr fc.venfélagi kii’kjunnari íkaiffi-' sölu í Kirkjubæ til kl. 6 síð- degis. Um kvöldið verður kirkju- kvöldvaka og hefst hún klukk- an 8.30. Formaður Óháða safn- aðarins, Sigurður Magnússon, flytur ávarp, Garðakórinn kem ur í heimsókn og syngur undir stjórn organista síns Guðmund- ár Gilssonar, Ævar Kvaran, leikari, flytur erindi og að lok- um syngja Kirkjukór Óháða safnaðarins og Garðakórinn saman. Kvöldvökunni lýkur með sameiginlegri kaffidrykkju í Kirkjubæ. — HÖTEL L0FTLEIÐIR VÍKINGASALURINN laugardaga og sunnudaga. ★ Cafeteria, veitingasaiur meJ er opinn fimmtudaga, föstudaga, sjálfafgreiSslu, jpin alla daga. INGÓLFS CAFÉ viS Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. * ÞÖRSCAFÉ OpiS á hverju kvöldi. Sfmi til 11,30. BorSpantanir f simi 23333. HÁBÆR Kfnversk restauration. Skéla- vörSustíg 45. Leifsbar, OpiS fri kl. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 e h 21360 OpiS alla daga. Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. r Aðg'ö'n’gumið'asal'a frá kl. 8. Sími 12826. HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar. — KlæSi gömul húsgögn. — Úrval af góSu áklæSi, meSal annars pluss í mörgum litum. — Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, BERGSTAÐASTRÆTI 2 — SÍMI 16807. Húsmæðurl Hvað er betra í dýrtíðin.ni en lágt vöruverð? Gjörið svo vel að líta inn. Opið til kl. 10 á kvöldin. VÖRUSKEMMAN GRETTISGuTU 2. Vinsamlegast athugið, að símanúmer á skrif- stofu vorri er 262S6 STEYPUSTÖÐ B.M., VALLÁ. ONDULA Skólavörðust. 18 III. hæ.ð Sími 13852. HárgreiSslustofan VALHÖLL Kjörgarði. Sími 19216 Laugavegi 25. Sími 22138 - 14662. SNYRTISTOFAN SKOiavoiousiig zia — Gími 17762 Andlitsböð, hand- og fótsnyrtingar, dag- og kvöldsnyrtingar Snyrtivörusala: Garmain Monteil — Max Factor — Milopa. AXMINSTER býSur kjör við alira hœfi, GRENSASVEGI 8 SIMI 30676

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.