Alþýðublaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 27. september 1969 3 MÉm, ■■ • , . • fg , * Jt.Vl W&%£0 , ^ . . . .,. . I'. j ‘ I • NYJAR MYNDIR Reykjavík — GS. Q í dag verður opnuð sýning á verkum Sverris Haraldsson- ar listmálara kl. 15. í nýbygg- ingu Menntaskólans. Sýnir Sverrir þarna 60 verk, 35 olíu- málverk og 25 teikningar, sem gerð hafa verið á síðustu þrem- ur árum. Einnig eru sýndir nokkrir tréskúlptúrar og fyrsta gifsmyndin, sem Sverrir sýnir eftir sig. Sýningin verður opin daglega kl. 14—23 í u. þ. b. eina viku. Salurinn hefur verið klædd- ur að innan með gráu ofnu Gefjunarefni, sem hindrar hvíta, kalda veggina í að gleypa hinar vandvirku og nákvæmu myndir. Þá notast Sverrir við stóra fleka, sem reistir eru upp við gluggana og koma þar fram heilir fletir í stað sundurskor- inna veggja. Skermum hefur verið komið upp við ljósin og hindra þeir að birtan skeri í augu áhorfendans. Er slökkt á öllum ljósum nema þeim, sem næst eru veggjunum. Þá eru þarna þægileg húsgögn, stólar og borð, sem ætluð eru sýning- argestum. Er salurinn því frábrugðinn því venjulega en leitast við að skapa andrúms- loft, þar sem hægt er að nj(óta sannrar myndlistar. Sverrir hefur ekki jhalHið sýningu síðan 1966. Hann fæddist 1930 og lauk prófi úr Handíða- og myndlistarskólan- um í kringum 1949. Starfaði hann með náminu sem aðstoð- arkennari við skólann aðeins 17 ára að aldri og stóð til að gera hann að skólastjóra, erí af því varð aldrei sökum veik- inda hans. Myndir eftir Svérri Haraldsson sjást fyrst á syn- ingu FÍM 1948, fyrsta sjálf- stæða sýning hans er'hins v'eg- Framh. á blsa 15 Sjáifsmynd eftir Sverri. Sýniningunni a5 Ijúka ’ □ Nú fer hver að verða síð- astur að sjá hina athyglisverðu húsgagnasýningu í íþróttahús- inu í Laugardal. Á fimmtudag komu um 1000 manna og höfðu um 6009 manns séð sýninguna í- fyrrakvöld. Talsmaður sýn- ingarinnar tjáði blaðinu um sex leytið í gær, að fremur lítil aðsókn hefði verið fyrrihluta dags í gær, en sagðist búast við, að hún yrði meiri með kvöld- in. Kvað hann þátttakendur i húsgagnasýningunni vera á- nægða með aðsókn og áhuga almennings á sýningunni, en ekki kvaðst hann geta skýrt frá fyrir hve háa fjárupphæð húsgagnaframleiðendurnir hefðu ranvuerulega selt á sýn- ingunni. Húsgagnasýningin verður opin í dagfrá kl. 10 f.h. til 22. Hún verður opin á sama tíma á morgun og lýkur annað kvöld. — Þessir þrír ungu listunnendur aðstoðuðu við uppsetningu á sýningu Sverris. Ljósm. G. Heiðdai. HÚSBYGGJENDUR HUSBYGGJENDUR PLAST-ÞAKRENNUR VINYL GÓLFDÚKAR - GÓLFFLÍSAR — VEGGFLÍSAR — GÓLFLISTAR ÞAKPAPPI ASFALT ASFALTGRUNNUR PERTEX ÞÉTTIEFNI SPUMAvjf foam glass- FRAUBGLERS- EINANGRUN EINANGRUNARMOTTUR 2“ með ÁL-pappír 2l; með kraftpappír T. HANNESSON & CO. HF. ÁRMÚLA 7 — SÍMI 15935. VIÐ BJOÐUM YKKUR EFTIRTALDAR BYGGINGAVORUR ANDERSON ÞAKPAPPA 19 gerðir LOFTVENTLA 3 gerðir ÞAKNIÐURFÖLL ZVz' 3‘ 4‘ SVALANIÐURFÖLL 2Vz 3‘ 4‘ KANTPRÓFÍLAR □WOOLLISCROFT □ CERAMIC GOLF- OG VEGGFLÍSAR S s s s s s s s s s s s s Við höfum sérhæft okkur í frá- gangi þaka og höfum í okkar þjónustu sérhæfða starfskrafta á þessu sviði. — Gerum tilboð í verkin. — Veitum ábyrgð á efni og vinnu. S S s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.