Alþýðublaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið 27. september 1969 t MINNIS- BLAD BÓKABÍLLINN Sími bókabílsins er 13285 Kl. 9—12 £. h. yiðkomustaðir: Mánudagar; Árbæjarkjör, Árbaejarhverfi kl. 1.30—2 30. (Börn), Aústurver, Háaleitis braut 68 M. 3.00—4.00. Mið- bær, Háaleitsbraut 58—60. Kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30—3.15. Árbæjarkjör. Ár- bæjarhverfi kl. 4.15—6.15. Selás, Árbæj arh'ærfi kl. 7.00 —8.30. Miðvikudagar; Álftamýrar skóli Kl. 2 00—3.30. Verzlun ln HerjóJfur kl. 4.15—5.15. Kron við Stakkahlíð M. 5.45 —7.00. M i ð v i'k u da gsfcvöld. Breiðholtskjör. Kl. 20.00—- 21.00. Aukatími aðeins fyrir fullorðna. Fimmtudagar. Laugalælkur vlð Hrísateig kl. 3_.45—4.45. Laugarás, Kleppsvegur M. 7.15—8.30. Kl. 5.30—6.30 Dal braut. Föstudagar. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2.00— 3 30. ("Börn). — Skildinganes búð n, Skerjafirði kl. 4.30— 5.15. Hjarðarhagi 47, kl. 5.30 —7.00. S. Helgason hf. LEGSTEINAR MARGAR GERDIR SÍMI36177 [ Súðarvogi 20 ! I » ÝMISLEGT KVENFÉLAG HÁTEIGSSÓKNAR. , Heldur basar, mánudaginr< 3. nóvember, í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Félagskonur og aðrir velunnarar, sem vilja styrkja basarinn, eru vinsam- lega minntir á hann. Nánari upplýsingar í símum 82959 og 17365. — Fríkirkjan í Hafnarfirði. Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 2. Séra Bragi Benediktsson. Húsmæðrafélag Reykjavíkur □ Elfnum til sýnrkennslu að Halliveiigarstöðuim, þrlðijiudlag- inn 30. sept. og miðviikuda.g- inn 1. clkit. kl. 20.30 Ákveðið er að sýna meðferð og inn- pclklkun grænmietis fyrir fryst inigu. En'nframiur sunduriim- un á heiLum kjötskrckkum (Ikind), úrbeiningu o. fl. lút- andi að fríágangi ikjöts til fryátingar. Allar uippl. í sím- um 14617, 14740 og 12683. Stjórnin... m inniiigarápjöhl FLUG Laugardaginn 27. 9. 1969. Millilandaftug. □ „Gullí'axi“ fór til Lundúna kl. 08:00 í morgun. Væntan- legur aftur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Kaupmannahafn ar kl. 15:15 í dag og er væntan leg aftur til Keflavíkur kl. 15:15 í dag og er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 23:05 frá Kaupmannahöfn og Oslo. „Gullfaxi“ fer til Lundúna kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (3 ferðir) til Horna fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) ísa- fjarðar, Egilsstaða. Flogið verður til Hornafjarð- ar með viðkomu á Fagurhóls- mýri. Flugfélag íslands h.f. FASTEIGNAVAL Mkssala 3 GUÐMUNDA Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. Ferðafélagsferð 1 Reykjianesferð M. 9.30 í fyrra mláli'ð frá Arnarhóli. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3 f Símar 11798 og 19533 Messur Messa Garðar □ Laugarneskirkja. klukkan. 11. Séra Svavarsson. □ Bústaðaprestakall. Guð- þjónusta í Réttarholtsskóla. Kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. □ Kópavogskirkja. Guðþjón- usta klukkan 2. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Gunnar Árnason. □ Fríkirkjan Reykjavík. — Messa klukkan 2. Þorsteinn Björnsson. □ Hafnarfjarðarkirkja. Barna guðþjónusta klukkan 11. Garð- ar Þorsteinsson. □ Ásprestakall. Messa í Laug arneskirkju klukkan 2. Grím- ur Grímsson. □ Langholtsprestakall. Kirkju dagur safnaðarins er sunnu- daginn 28. sept. Barnasamkoma kl. 10:30. Guðþjónusta kl. 2:00. Báðir prestarnir. Jón Sigurðs- son og Lárus Sveinsson aðstoða kórinn. Samkoma kl. 4:00. —. Helgileikur og kvikmyndasýn- ing. Kvöldvaka kl. 20:30. — Ávarp; Vilhjálmur Bjarnason. Kirkjukórinn syngur undiit stjórn Jóns Stefánssonar. Ræða séra Sveinn Vikingur. Einsöng- ur: Kristinn Hallsson. Upplest- ur: Ævar Kvaran. Almennuif söngur. Helgistund. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIM I-karzux Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 BARNASAGAN . ] ÁLFAGULL BJARNI M. JÓNSSON. □ Það er víst bezt að fara að ljúka við ævisöguna og komast í rithöfundasambandið. '□ Ætli maður sjái nokkuð heysátulistaverk á næstunni, manni skilst að karlarnir í sveitinni megi enga tuggu missa. — — Bíddu, Raggi á meðan ég kalla á Gunnu og Möggu jólanna, enda kunni hún söguna um barnið, er fædd- ist á jólunum. Á jólunum gerast furðulegir hlutir. Þá lasna töfra- anögn úr læðingi, en önnur missa mátt sinn. Þá mjálm ar jólakötturinn í eyr'að á krökkiunum, sem ekkert fá og börnu'num, sem e'kkert gefa. Þá tala skynláusar 'skepnur, og ekik'ert dýr vinnur öðru mein. Þá blessar álfamóðirin ala góðu álfana sína. 2. kafli. Guðr-ún fór snemma á fætur á aðfangadag ,jóla, því að 'hún átti mörgu ólokið fyrir hátíðina. Björn hafði þó orðið fyrri á fætur. Hann var góng- inn til Ikinda. Hann hafði tekið með sér byssu sína. Guðrún þóttist þá vita, að hann muindi ætla að stkjóta rjúpiur. Henni þótti illt, að Björn skyldi gefa 'sig að fuigla- drápi á sjálfan aðfangadaginn, enda hafði hún alltaf mestu raun af þessari drápgirni hans og fuglaveiðu'm. Henni fannst sem ,illt hlyti að stafa af drápi saklapsra dýra. Oft 'hafði hún orð á þessu við Björn. En hann gerði gys að því, væri hann í góðu.skapi; lælgi illa á honum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.