Alþýðublaðið - 27.09.1969, Blaðsíða 12
12 Alþýðublaðið 27. september 1969
tm í körfubolta
hefst í
□ í dag hefst í Napólí á ítalíu
lokakeppnin í Evrópumeistara-
keppni landsliða 1969. Er þetta
sama keppnin og' landslið ís-
lands tók þátt í, þegar liðið
lék í undankeppninni í Stokk-
hólmi fyrr á þessu ári.
Þátttökurétt í lokakeppninni
höfðu 12 lið, og er það breyt-
ing frá því sem áður var, en
fram til þessa hafa þátttöku-
liðin í lokakeppninni ætíð vev-
ið 16. Rússar fara inn í loka-
keppnina án keppni, vegna
þess að þeir eru núverandi
dag
Evrópumeistarar, en ekki er
víst að það sé mælikvarði á
getu liðsins miðað við önnur
þátttökulið, því skemmst er að
minnast þess, að Júgóslavar
sigruðu Rússa á Ólympíuleik-
unum í Mexico 1968. ítalir eru
gestgjafar keppninnar, og eru
því sjálfkrafa þátttakendur í
lokakeppninni, en aðrar þjóðir
sem lið eiga í Napólí eru:
Búlgaría, Tékkóslóvakía, Grikk
land, Ungverjaland, ísrael,
Júgóslavía, Pólland, Rúmenia,
Spánn og Svíþjóð.
Mikil eftirvænting ríkir um
það, hvort Júgóslavar sigri
Rússa aftur núna, en Rússar
hafa haldið Evrópumeistara-
titlinum í körfuknattleik síð-
ustu tólf árin, eða síðan 1957.
Júgóslavar hafa lagt geysimikla
vinnu og kostnað í að bæta
landslið sitt, og hafa meðal
annars sent þjálfara landsliðs-
ins, Ranko Seravica, til Banda-
rikjanna til að ráðfæra sig við
þá, sem hæst ber í körfuknatt-
leiksþjálfun þar. —
Barnavin afélagið
Sumargjöf
PoTStöðulk'GLiiu vantar að nýja dagheimilinu
við Sóih'eima.
Umsóíkinir sendist islk|rifstofiu Sumarigjafar,
Fornhaga 8, fyrir 6. okt. n.k.
Stjóm Sumargjafar.
FRÁ GAGNFRÆÐA-
SKÓLUM REYKJAVÍKUR
Skólarnir verða settir mánudaginn 29. sept
ember n.k. sem hér segir:
Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning
kl. 10.
Hagaskóli Skólasetning I. bekkjar kl. 9, II.,
III. og IV. bekkjar kl. 10,-
Lindargötuskóli: Skólasietning kl. 2.
Ármúlaskóli: Skólasetning III. bekkjar:
piltar kl. 9.30, stúlkur kl. 10. IV. bekkur
kl. 11.
Réttarheltsskóli: Skólásetning I. bekikjar kl.
14, II. III. og IV. 'beldkjar kl. 15.
Vogaskóli: Skólasetning í íþróttahúsinu við
Hál'ogaland kl. 14.
Laugalækjarskóli: Skólasetning í Laugarás-
bíóikl. 14.
Gagnfræðadeildir Austurbæjarskóla, Lang-
holtsskóla, Hlíðaskóla og Álftamýrarskóla:
Skóiiasietning I. bekkjar kl. 9, II. bekkjar
kl. 10.
Gagnfræðadeildir Árbæjarskóla og Breið-
holtsskóla: Skólasetning II. bekkjar kl. 3, I
bekkjar kl. 4.
Skólastjórar.
Forstjórar í
knalfspymu
□ f dag kl. 14,00 vígja starfs-
menn álverksmiðjunnar í
Straumsvík nýjan knattspyrnu
völl á -svæði verksmiðjunnar.
Eftir stutta vígsluathöfn fara
fram tveir knattspyrnuleikir.
Fyrst leika verkstjórar í ál-
verksmiðjunni gegn fram-
kvæmdastjórn og deildastjór-
um, en að þeim leik loknum
hefst leikur úrvalsliðs ísal og
liðs Umbúðamiðstöðvarinnar.
□ Úrslitaleikur í a-riðli .2
flokks verður leikinn í Kópa-
vogi á sunnudag og hefst ki. 2.
ÍBV og Breiðablik leika.
íslenzkur blaða-
ntaður III Osló
□ Fyrir tilstilli Ivars Eske-
land hefur Blaðamannaskólinn
í Noregi ákveðið að taka einn
íslenzkan blaðamann til náms
skólaárið 1969/70.
Samtök dagblaðanna í Oslo
gefa n. kr. 5.000,00 og Ludvig
G. Braathen, útgerðarmaður,
gefur _nr. kr. 2.500,00 í styrk,
auk þess er von um að Menn-
ingarmáladeild Noregs muni
gefa einhverja fjárhæð, svo að
styrkurinn komist upp í ísl. kr.
120.000.00. Norræna húsið mun
gefa frítt far með flugvél.
Jan Erlien forstjóri í Stú-
dentabænum Sogn í Oslo hefir
gefið loforð um að hj álpa til
við útvegun húsnæðis í Oslo.
Samkvæmþ .umsókn gegnum
Blaðamannafelag íslands, hefir
styrkurinn verið veittur Frey-
steini Jóhannssyni, blaðamanni
við Morgunblaðið
Norsku kennsla
Kennsla í norsfcu fyrir almenning fer fram
á þessu misseri. — Kennslan fer fram í
Noræna húsinu.
Þátttákeridiur geta ekki orðið fleiri en 14
talsins.
Þeir, sem hug hafa á að taka þátt í námi
þessu, hafi samband við Hróbjart Einarsson,
sendikennara, næ'stu daga milli kl. 14 og' 16,
sími 15276 í Norræna húsinu.
ÚTBOÐ
Laxárvirlkjunarstjórn óskar tilboða í fram-
kvæmdir við byggingarvirki 1. stigs G'ljúf-
urverksmiðjunnar við Brúar í Suður-Þing
eyj'arsýslu.
Útboðísigaigna má vitja gegn 10.000 kr. skila
trygginlgu í skrifstotfu Laxárvirkjunar, Ak-
ureyri, og hjá verkfræðiskrifstiofu Sigurðar
Thorodd'sen s.f., Ármúla 4, Reykjavík. —
Frestur til að skila tilboðuim rennur út 20.
deslember 1969.
LAXÁRVIRKJUN.
Endurskoðun
RíkisemduTskoðúnin óskar eftir að ráða mann
méð góða bcklhaldisþekkingu til startfa. —
Umsóknir me,g upplýsinguim um aldur,
mieinntun cg fyrri störí sendist fyrir 6. októ-
ber n.k..
Ríkisendurskoðun, 25. september 1969.
Starf v/ð Heilsuvernd-
arstöð Reykjavikur
Stúlka óskast til að annast heyrnarmælingar
(leitarpróf) í barnaskólum í Reykjavík. Starf
þetta er m.a. hugsað sem undirbúningur tii
írekara námls í almennum heyrnarmæling-
um. Fóstrumenntun eða önnur hliðstæð
menntun æskileg.
Umfsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Heilsuvernd-
ar'stöð Reykjavíkur, heyrnardeild, fyrir 7.
ok-tóber.