Alþýðublaðið - 27.09.1969, Síða 11

Alþýðublaðið - 27.09.1969, Síða 11
Alþýðubl'aðið 27. september 1969 11 ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blaðburðarbörn í eftirtalin hverfi: Ásvallagötu, Barónsstíg Freyjugötu Karfavogi. Heilsuvernd Námskeið mín í heilsuvemd 'hef jast í byrjun október. Einnig hópkennsla: fyrir nemendur, sem óska framhaldsæfinga, starfshópa og fé- lagasamtök. Talið við mig sem fyrst, sími 12240. VIGNIR ANDRÉSSON, — íþróttakennari. — Sölubörn - Sölubörn - Maetið á eftirtalda staði kl. 10 f.'h. á morgun (sunnudag) og seljið merki og blað Sjálfs- bjargar, Reykjavík: Álftamýrarskóla, Árbæjarskóla, Austur- bæjarskóla, Breiðagerðisskóla, Hiíðaskó'la, H’vassaleitisskóla, Langholtsskóla, Laugar- nesskóla, Meiaskóla, Vogasbóla, Skóla ís- aks Jónssonar, Breiðholtsskóla, Marargötu 2, ki. og á skriístofu Sjálfsbjargar, Bræðra- borgarstíg 9. Seltjarnarnes: Mýrarhúsáskóla. Kópavogur: Dilgranesskóla v. Álfhólsveg, Kársnessbóla v. Skólagerði, Kópavogsskóia v. Digranesveg. Garðabreppur: Barnaskóla Garðahrepps. Hafnarfjörður: Barnaskólanum Öldutúni, BarnaSkólánium v. Reykjavíkurveg. Mosfellssveit: Varmárskóla. GÓÐ SÖLULAUN! Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, SIGRÚNAR KRISTINSDÓTTUR, Laugavegi 15, f!er fram frá Siglu'fjarðarkirkju í dag, laug- ardaginn 27. sept. kl. 2 e.h. Sveinbjörn Tómason, Guðjón Tómasson og fjölskyldur. Prins Framhald úr opnu. áhuga á þeim ráðstöfunum, sem gerðar voru með fé hans, þó hann gæti vitanlega ekki ráð- stafað því sjálfur nema með samþykki foreldra sinna. Þar til prinsinn verður 21 árs gam- all, hefur sérstakt ráð þar sem Philip, faðir hans, er fulltrúi hans, umráð yfir eignunum. Nú er það að segja um ákvörðun prinsins, að skipta tekjum sínum með ríkinu, — eða borga helming þeirra í skatt, ef menn vilja heldur hafa það svo, — að hann sleppur betur út úr skattinum en maður með „vesælar“ 24 milljónir í árstekjur. Og skal það tekið fram, að kvænist hann, — pg allir Bretar vona að hann geri það fljótlega, — getur hann sagt upp samningn- um við fjármálaráðherrann. Þegar prinsinn var í Gor- donstounskólanum, vakti það mikla athygli, að hann varð að selja stílabók til þess að íá vasapening. Trúi því hver sem vill, því að framansögðu er greinilegt, að Charles prins er enginn fátæklingur! Og með 100 milljónir á milli handanna er ofur skiljanlegt, að hann vilji vera frjáls maður, leggja peningana í arðbært fyrirtæki, vinna og lifa eins og venjuleg- ur maður, í stað þess að vera rik sýningarbrúða fyrir meiri hluta brezku þjóðarinnar. — (Gunnar Haraldsen, þýtt úr norsku). Bæta þarf Framhald af bls. 6. ræns liöfundar til dreifingar meðal almenningsbókasafna (t. d. 2500 eintök í Svílþjóð, 1250 í Danmörku og Finn- llandi, 1000 í Noregi, 500 í Færeyjum og Íslandi). SLÁTURSALA Höfum opnað sláturmarkað. Opið þriðjudaga — föstudaga kl. 9—5. laugardága kl. 8—11. Lokað á ‘mánudögum. \ AFURÐASALA S.Í.S. ö N N U M S T KÖLD BORÐ LEIGJUM S A L snittur og brauð fyrir fyrir AFMÆLI, FERMINGAR FUNDAHÖLD OG og VEIZLUHÖLD ■i VEIZLUR. HAFNARBÚÐIR Sími 14182 — Tryggvagötu. Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Ágústs Guðmundssonar. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826. d) höfundaréttur renni til sam- taka rithöfunda, þegar vernd arslkeiði lýlkur 50 árum eftir andlát höfundar. Sameignarforlag nor- rænna rithöfunda Vera mlá, að þetta þylki nægi legt verkefni við að glíma næstiu 2—4 áirin. En við telj- um, að rithölfundar ættu að se'tja markið enn hænra Tælk ist að knýja fnam 500 miMij. fcróna árlegt ríkisframlag, ætti ekiki að greiða þetta fé beint til höfundanna fyrs'tu 3—4 árin, heldur llálta það renna í stofnsjóð „Samvinnu forlags norrænna rithöf- unda“, sem ræki eigin prent smiðjur, bótkibandsstofuir og bókabúðir um öll Norðurlönd. Þarunig gætu höfundar tryggt sér bróðurpart bókiðjuágóð- ans, sem nú rennur í annarra vasa, og smiám saman orðið sínir eigin vinnuveitendlur. — Ingólfs-Café BIN GÓ á morgun sunnudag kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðapantanir í síma 12826. Húsmæður! Gerið svo vel að líta inn. — Matvörumark- aðurinn er opinn til kl. 10 á kvöldin. Munið hið lága vöruverð. VÖRUSKEMMAN GRETTISGÖTU 2

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.