Alþýðublaðið - 07.10.1969, Page 5
Alþýð'ublaðið 7. október 1969 5
Alþýðu
blaóið
Útgefandi: Nýja útgáfufélagið
Framkvæmdastjóri: I»órir Sæmundsson
Jíitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson
Sighvctur Björgvinsson (áb.)
Ritstjóriarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson
Fréttastjóri: VHhelm G. Kristinsson
Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson
Prentsmiðja Alhýðublaðsins
RÆÐA EMILS
Eins og skýrt er frá í Alþýðublaðinu í dag flutti
Emil Jónsson, utanríkisráðlherra, yfirgripsmikla
ræðu á ráðgjafarþingi Evrópuráðsins á fimmtudag-
inn var og fjallaði um sjávarútvegsmál á Islandi og
sérstöðu landsins meðal fiskivieiðiþjóða við norðan-
vert Atlantsháf.
Emil ræddi einkum tvö atriði í þessu sambandi, —
annars vegar nauðsynina ó aukinni verndun fiski-
stofna og hins vegar þörfina fyrir frjálsari viðskipti
með fiskafurðir, og þá ekki sízt brýna þörf íslenzku
þjóðarinnar á auknu viðskiþtafrelsi á þeim sviðum.
Eftir að hafa sýnt glögglega fram á hvert stefndi
með gengdarlausri veiði í krafti nýjustu tækni og
stóraukins skipaflota á Norðúr-At'lantshafi rökstuddi
Emil hVer áhrif slík rányrkja gæti haft á afkomu js-
lenzku þjóðarinnar og væri raunar þegar farið að
'gæta til muna minnkaðs afla íslenzka fiskiflötans af
þessum sökum. Væri það því sérstakt áhugamál ís-
lenzku þjóðarinnar að ríá samkomulagi við nágranna
sína um verndun fiskiistofna á þessum slóðum.
Hrygningarsvæði og uppeldissvæði fisksins þarf að
vernda fuilkomlega, sagði Emil Jónsson. Þau ná nú
svo langt frá ströndinni, að 12 mílna mörkin, sem
viðurkennd hafa verið í reynd síðan Genfarráðstefn-
urnar voru haldnar, ná þar ekki til. íslenzka ríkis-
stjórnin hefir marglýst því yfir sem sinni stefnu, að
(hún teldi nauðsynlegt að friða allt landgrunnið kring
um landið og ég efast ekki um, að þétta verður talið
nauðsynlegt í framtíðinni, ef ekki á urrí of að ganga á
fiskistofnana.
Emil sagði jafnframt, að þó þetta kunni að virðast
harðir kostir i bili fyrir þær þjóðir, Sem fiska á fjar-
lægum miðum, eru þeir þó vissulega aðgengifegri en
'að uppræta fiskistofnana að öllu óbreyttu.
Stjórnarandstöðublöðin fvö, einkum og sér í lagi
Tírninn, hafa undanfarnar vikur verið að reyna að
gera stefnu ríkisstjómarinnar í landhelgismálunum
tortryggilega og telja fólki itrú um, að ríkistjórnin
væri horfin frá því að standa vörð um hag!smuni
þjóðarinnar á þeim vettvangi. í ræðum Emils Jónsson
ar, bæði á alTsberjarþingi SÞ og nú hjá Evrópuráðinu
hefur hann gert skorinorða grein fyrir afstöðu ríkis-
stjórnarinnar í þessum efnum og hvergi hvikað frá
fyrri afstöðu íslendinga.
Sú stefna íslenzku ríkisstjórnarinnar að reyna að
vinna fylgi vinveittra þjóða við þetta réttlætismál
íslendiniga án þess að grípa til einhliða aðgerða fyrr
en slíkar leiðir séu þrautkannaðar, á fuTTan rétt á sér.
En'dá héfur slíkur málflutningur þegar borið góðan
órangur, eins og fram kom í umræðum á þingi Evrópu
ráðsins að Tokinni ræðu Emils Jónssonar., ^
Þessi mynd var tekin í sumar eftir að fram hafði farið kjör á fegurð
ardrottningu Evrópu. Fyrir valinu varð þessi svissneska stúlka, en það
skal tekið fram að sá sem við hli 5 hennar stendur var ekl ,i keppi-
nautur.
ÞEKKTI
EKKI
MENN-
INA
□ Nýlega fór fram í Stokkhólmi mikil ráSstefna, þar
sem 40 spekingar og vísindamenn komu saman tii aS
ræSa um „framtíSarhorfur mannkynsins“. ÞaS var Nóbels-
stofnunin sem stóS fyrir boSinu, en meSal þátttakenda
voru menn eins cg brezka skáldiS W. H. Auden, austur-
ríski dýrafræSingurinn Konrad Lorenz, bandaríski mann-
fræSingurinn Margaret Mead, rithöfundurinn Arthur Koestl
ler og ennfremur allmargir nóbelsverSlaunahafar í vísind
um. Allt eru þetta frægir menn, en frægSin getur þó
náS mislangt. ÞaS fengu þeir aS reyna Auden og Koestier
er þeir tóku leigubíl saman meSan á ráSstefnunni stóS.
Þeir sögSu bíistjóranum hverjir þeir væru, en hann endur
tók skilningssljórri rödd: — Auden og Koestler. Aldrei heyrt
þá nefnda!
I