Alþýðublaðið - 25.10.1969, Síða 1

Alþýðublaðið - 25.10.1969, Síða 1
* ' " ' 'I Laugardagmri 25. október 1969 — 50. árg Rifeöfiíndaþingið seff í gær: Fyrsta réttar- bótin komin Greilt verður fyrír birfingu skáfdverka í kennslubSkum □ Samtök ritliöfunda og Rík isútgáfa. námsbóka hafa gert fneð sér samkomulag um greiffslu til ritliöfunda fyrir birtingu 'verka (þein'a \ í kennslubókum, og sagffi Ein ar Bragi í setningarræffu sinni á ritböfundaþinginu í gær, að með því samkomu- lagi hefði skapazt grundvöll ur fyrir stofnun höfundamið- stöðvar, eins og rithöfunda- samtökin hefðu um skeið haft áhuga á. Rithc[íund aþingið' var s'ett í Norræna húsiniu síðdegis í gær. Einar Bragi, formaðiur RitlhöfLmdasambandsins setti þingiff með ræðu, en áður lélk Guðný Guðmundsdóttir e:n- lei'k ó fiðlu. í upphafi ræðu sinnar gat Einar þess, aff sj‘ö mönnum hefði verið boðið að sitja þinigið sem heiðursgest- ir, en af þeim hafa aðeins þrír getað þe.gið boð ð, þeir Gunnar Gunnarsson, Sigurð- ur NordaQ og Þórbergur Þórð arson. Hinir fjórir eru Helgi Yaltýsson, Þórir Bergsson, Ja Einar Bragi þingiS. setur rithöfunda- kob Thorarensen og Halldór Laxness Dvelst hinn síðast- nefndi erlendis og var lesið upp skeyti, er frá honum hafði borizt. Frh. á 15. síðu. Hádegisverðar- fundur í dag □ HádegisverSarfundur Alþýffu- i'iokksfélags Reykjavíkur í Þjóff- ieikhússkjalfaranum hefst klukkan 12.15. Frummælandi um umræffu efniff: Á ísland að ganga í EFTA? er Gylfi Þ. Gíslason, viffskiptainála ráfflierra. Fundurinn er cpinn öll. um. Þátttaka tilkynnist á skrif- stofu Alþýffuflcfiksins í símum 15020 cg 16724. Reykjavík □ Þar kom að því að Rússarn ir kæmu. Skömmu fyrir hádegi í gær ösluðu tveir risastórir rússneskir stríðsdrekar inn á Sundin og lögðust við bryggju í Sundahöfn. Hér voru á ferð 3500 lesta tundurspillar með 500 manna áhöfn; fyrsta rúss- neska flotaheimsóknin hingað. Yfirmaður skipanna heitir Solo vjof og er varaaðmíráll. í gær heimsótti hann íslenzka em- bættismeun en í dag fyrir há- degi leggja skipsmenn blóm- sveig að minnisvarða óþekkta sjómannsins. í kvöld kl. 9 efna þeir til skemmtunar í Háskóla- bíói; Ekki höfðu rússnesku dát- arnir fengið landgönguleyfi síðdegis í gær er Alþýðuhlaðs- menn bar að garði í Sundahöfn en líklega verða þeir ekki látn- ir bíða þess lengi að fá að stíga á íslenzka grund. Og þá er eftir að sjá hvort kvenhylli þeirra verður meiri eða minni en annarra dáta, sem hór koma í heimsókn. — eftir tilboði 450 I. skuttogara □ Reykjavík HEH Útgerðarfélag Skagfirðinga bíður nú eftir útreikningum Slippstöðvar Akureyrar á til- boði í smíði 450 lesta skuttog- ara fyrir félagið. Býst útgerð- arfélagið við svari slippstöðv- arinar í næstu viku. Birgir Dýrfjörð, fréttaritari Alþýðublaðsins, sagði að á und anförnum mánuðum hefði Út- gerðarfélag Skagafjarðar aflað sér víðtækra upplýsinga varð- andi smíði slíks skuttogara hjá mörgum skipasmíðastöðvum erlendis. . Gert er ráð fyrir, að fiskveiði sjóður láni 80% kostnaðarverðs ins við smíði skipsins, ef það er smíðað hérlendis, aðrir að- Frh. á 15. síðu. Leyfið veill □ Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að veita Rafni Sigurðs syni vínveitingaleyfi fyrir veit ingahúsið Skiphól í Hafnarfirði, segir í tilkynningu sem gefin var út í gær. Verður það gert að undangengnum lagfær ingum á eldhúsi og bakrými veitingahússins og athugun matsnefndar, en áður héfur nefndin lýst því yfir, að húsið hafi öll skilyrði til að geta full- nægt settum ákvæðum að end- urbótunum loknum. — Dr. Guffliar Ihorodistn hæsiaréifardéniari □ Forseti íslands sikipaði í gær dr. Gunnar Thoroddsen, sendiherra d'ómara við Hæsta rétt frá 1. janúar 1970 að telja, samlkvsamt tilkynningu frá dóms- og kirlkjumálaráðu neytinu í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.