Alþýðublaðið - 25.10.1969, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 25.10.1969, Qupperneq 4
4 Alþýðublaðið 25. októ'ber 1969 1 MINNIS- BLAÐ Messut Kirkja óháða safnaðarins. — Messa kl. 2 sunnudag. — Séra Epriil Björnsson. .Hafnarfjarðarkirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Hörður Zophaníasson yfirkennari á- i varpar börnin. Séra Garðar Þörsteinsson. Fríkirkjan Hafnarfirði: — Barnasamkoma kl. 11. Messa kh 2. Séra Sigurður Haukur , Guðjónsson, sóknarprestur í Langholtssöfnuði predikar. — Séra Bragi Benediktsson. Kópavogskirkja: Barnasam- koma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Guðný Gunnarsdóttir leikur einleik á fiðlu. Séra Gtmnar Árnason. ‘Bústaðaprestakall; Barna- sámkoma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Háteigs kirkju kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Laugarneskirkja: Messa kl. 10.30. Ferming. Altarisganga Barnaguðsþjónusta fellur nið- ur. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Ferming — Altarisganga, séra Jón Auðuns. Barnasamkoma á vegum Dómkirkjunnar í sam- komusal Miðbæjarskólans kl. 11. Ásprestakall: Barnasamkoma í Laugarásbíói kl. 11. Ferming — Altarisganga í Laugarnes- kirkju kl 2. Séra Grímur Gríms son. arar sveitarinnar, sem gefa vildu kökur, hafi samband við Ástu í síma 32060 — og Auði í síma 37392. Tónabær — Tónabær. Á mánudaginn byrjar félags vistin kl. 1.30 e.h. og teiknun — málun kl. 2 e. h. Flug Flugfélag íslands: Millilandaflug. — Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08.00 í morg un, vélin er væntanleg til Keflavíkur kl. 14.15 í dag. — Gullfaxi fer til Kaupmanna- hafnar kl. 15.15 í dag. Vélin er væntanleg afíur til Kefla- víkur kl. 23.05 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.30 í fyrramálið. Innanlandsflug. — í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Vestmannaeyja, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Eg- ilsstaða og Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja og Akureyrar. FJÁRSÖFNUN Laugardaginn 1. vetradag hefur Barnaverndarfélag Reykj avíkur fjársöfniun til á- góða fyrir íælkni'ngaheimild handa taugavelkluðuim börn- uim. Merki dagsinis verða af- greidd frá öl'lum barnaskól- um og seld lá igötum birgar- 1 innar | l’I.OK KSSI'A Itl'l l> J ALÞÝÐUFLOKKSKONUR í REYKJAVÍK . Næsti saumafundur Kvenfélags Alþýðuflokksins verður í Ingólfskaffi n. k. laugardag og befst kl. 13.30. Hinn árlegi bazar félagsins verður í INGOLFS- KAFFI laugardaginn 1. nóvember. Stjóm kvenfé- lagsins favetur allar félagskonur að 'leggja sitt af mörkum til að gera bazarinn sem glæsilegastan. Tek- ið er á móti bazarmunum á skrifstofu Alþýðuflokks- ins. STJÓRNIN ÝMISLEGT Innanfélagsmót í kringlu- og sleggjukasti í dag kl. 4,30 á Ár- mannsvellinum. — Ármann. Ef þaff á að fara aS borga skáld unum fyrir þetta, sem viS erum pínd til að lesa í skólanum, þá fer ég að heimta borgun fyrir að fást til að lcsa það . . . Mér fanst það gott, sem Matt hías á Mcgganum hafði eftir Tóm þinginu í gær. „Vonandi lifir skáld- asi Guðmundssyni á rithöfunda- skáldsins. skapurinn þingið af,“ voru orð Frá Fríkirkjusöfnuðinum í ! Hafnarfirði. I N.k. sunnudag gengst kven- ‘ félag Fríkirkjusafnaðarins í j Hafnarfirði fyrir kaffisölu til 1 . ájgóða fyrir starfssemi sína. — Vsrða kaffiveitingarnar í Al- ; þýðuhúsinu í Hafnarfirði og hjefjast kl. 3 að aflokinni messu \ íjkirkjunni. — Þar mun séra Síigurður Haukur Guðjónsson ‘ spknarprestur í Langholt- 1 sþrestakalli, predika en safnað j . arpresturinn þjóna fyrir altari. Rútur Hannesson, hljóðfæra- lfeikari annast borðmússik. — Hvetjum velunnara kirkjunnar tíl að ljá góðu málefni lið með kpmu sinni. Bx-agi Benedikts- Jt si>n, Fríkirkjuprestur. * Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur sína árlegu " kaffisölu sunnudaginn 2. nóv. að Hótel Loftieiðum. Velunn- — Höfum við bæði átt einn áf þessum erfiðu dögum? Kvenfélag Háteigssóknar, heldur bazar mánudaginn 3. nóv. n.k. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu (gengið inn frá Ingólfsstræti). — Þeir, sem ætla að gefa muni á bazarinn, vinsamlega skili þeim til Sig- ríðar Benónísdóttur, Stigahlíð 49, sími 82959, Vilhelmínu Vil- helmsdóttur, Stigahlíð 4, sími 34114, Maríu Hálfdánardóttur, Barmahlíð 36, sími 16070, Unn ar Jensen, Háteigsvegi 17, sími 14558 og Ragnheiðar Ásgeirs, Flókagötu 55, sími 17365. m innuiaarAj Ml SJÆS FASTEIGNASALA, fasteignakaup, eignaskipti. Baldvin Jónsson, hrl., Fasteignasalan, Kirkjutorgi 6, 15545—14965, kvöidsími 20023. MinningarspjöM minningar. sjóðs Maríu Jóngdóttur, fluig freyju, fást á efitirtöldum stöðum: Verzflunin Ócúlus, Aust/ur- stræti 7, Reylkjavik. Verzlunin Lýsinig, Hveris- götu 64, Reyikjavík. Snyrtistofan Valhöll, Lauga_ vegi 25. Reykjavík. Maríu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. VELJUM ÍSLENZKT-/Í*ÍV fSLENZKAN IÐNAÐ VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smiðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 BARNASAGAN ÁLFAGULL BJARNI M. JÓNSSON. 7. kafli. Björn hélt nú heimleiðis. Sóttist honum ferðin seint því að ækið var ærið þungt. Og oft varð hann að neyta allrar orku snnar til að draga sleðann. Þegar !hann var svo sem kominn hálfa leiðina, mætti hann snjótittlingi. —Sæll vertu, maður minn, sagði snjótittlinigurinn. Björn tók ekki uncLir kveðju hans. — Æ, góði maður, gef mér bita, tísti fuglinn. — Ég er svo soltinn. Mennirnir hafa gleymt að færa mér jólamatinn. Ég hef ekki fengið æta ögn í nefið og hef ég þó flögrað með bæjunum. Æ, ég er svo söltinn. Góði, gef mér bita. — Þér hefði verið nær að tísta minna í sumar og afla þér vetrarforða. Ég el ekki letingja, ságði Björn o'g hirti ekki méira um fuglinn. Gekk 'hann nú lengi lengi, þar til hann mætti laf- móðri mús. — Sæll vertu, maður minn, sagði mýsla. Björn tók ekki undir kveðju hennar. — Æ, góði maður gef mér bita. Ég er svo glorsolt- in, tísti músin. — Á aðfangadagskvö’ld ætlaði ég að- eins að bragða á jólamatnum —rétt svona af bann- settri forvitni. í þem svifum kom húsfreyja innan úr

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.