Alþýðublaðið - 25.10.1969, Page 11
Alþýðublaðið 25. október 1969 11
Dag- viku- og
rraánaöargjald
Enn fást 4 af 7 úrvalsbókum Félagsmálastofnunarinnar
hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda:
.... Samskipti karls og konu, kr. 225,00.
. .. Fjölskylduáœtlanir og siðfræði kynlífs, kr. 150,00.
... Kjósandinn, stjórnmálin og valdið, kr. 225,00.
.... Efnið, andinn og eilífðarmálin, kr. 200,00
Tryggið ykkur eintök meðan til eru á gamla verðinu.
PÖNTUNARSEÐILL: Sondi hér meS kr.... ......til greiSsltt
á ofangreindri bókapöntun, sem óskast póstlögð strax,
Nafn: .............................................
Heimili: .... ......................... ...........
FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN
Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40624
NÝJUNG
Framhald af 7. L*iðu.
bíll það er, sem ver'ð var að
mæla í hvert skipti, því að
afturhluti hans er alQtaf í
hægri hluta myndarinnar og
þess vegna sést lí-ka alltaf
númersplatan. — Þar sem
Multinova tækið getur tek-
ið tvær myndir á sekúndu,
eru möguleikar 'á að talka
myndir af hverjum bíl, sem
fer um götiuna, jafnvel þegar
umferðin er mest. 'í miyrikri
er einnig 'hægt að mæda hrað
ann með þessu tæki. þar sem
rafmagnsleiftur er byggt inn
í myndavélina.
MELAV ÖLLUR:
í dag kl. 14.00 leika
Akureyri - Selfoss
á Melavellinum.
Framlengt verður, ef jafntefli verður eftir
90 mín. — Mótanefnd.
KVIKMYNDIR
Framhald tls. 6.
mynd að ræða, heldur líka
venk, sem þverbraut allar
siðferðisreglur og lagabönn
(vaðandi homosexvalismi,
lesbianismi, tilhneigingar til
að klæðast fötum gagnstæða
kynsins, sadistislkur masoik-
ismi, eiturlyfjanautnir, tíð
notkun klámyrða, ikarlikyn-
færi sýnd og þetta allt jafn
vel af tveimur vélum í einu).
Og þetta var sýnt í fyrsta
floik'ks kvikmynda'húsi í hinu,
Ingólfs-Café
BIN GÓ
á morgun sunnudag kl. 3.
Aðalvinningur eftir vali.
11 umferðir spilaðar.
Borðapantanir í síma 12826.
„virðulega11 57. stræti. Það,
sem var þó mikilvægara, ef
til vill fyrir félag kvikmynda
húsaeigenda, sem hingað til
höfðiu ver'ð ragir, var að
sýningar héldiu áfram án af-
skipta lögreglunnar.
ísinn hafði verið brotinn.
Þessi kvikmynd færði War-
ho'l þjóðlegt meriki. Hann hef
ur nú sitt eigið dreifingar-
'kerfi og mynd'r hans eru að
eins sýndar í fyrsta ficklks
húsum. S'íðasta verlkefni hans
Lonesome Cowboys er uim
þessar miundir sýnt í tveim-
ur kviikmynda'húsum í New
Yorfc (eftir að hafa gemgið
'í fimm' mlánuði í Los Ang-
eles). Þegar Ohelsea Girls
var viðurlkennd og víða sýnd.
opnuðust augu kvikmynda-
eigenda 'fyrir því. að það
voru mangar áðrar góðar
neðanjarðarkivikmyndir <til
og hægt var ^ð græða á að
sýna þær Og það var ef til
vill mikilvægara fyrir hreyf
inguna en margt annað.
Pleiri öfl hafa að sjiátf-
sclgðiu 'haft á'hrif á þróun neð
ani arðarhrevfingari nnar í
Bandaríkiuniuim. Athyglisvert
er, að margar myndanna
haifa hlotið efstu verðlaun á
stærstu' og þelkiktiu'stu kvilk-
mvndahábíðunum. Samt sem
áður var elkiki auðblaup'ð að
'k'oma þessuim almennu sýn-
ingum í 'kring. Marear eru
enn taikmarikaðar við einn
da.g vi'kiunnar, oft einstalkar
miðnætiunsýningar En néðan
iarðarhrevfingin hefiur kom
ið unp á yfirborðið í Banda-
ríkiunum og henni hefur teik
izt að halda velli.
(Þýd'd og endiursögð grein
Ingólfs-Cafe
GörnSu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Ágústs Guðmundssonar.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. ,
HJOLASTILLINGAR
MÚTORSTILLINGAR LJÖSASTILLINGAR
Látið stilla í tíma.
Fljót og örogg þjónusta.
Simi
13-10 0
Herbergi fil leigu
Stórt og rúmgott 'herbergi til leigu, nálægt:
miðborginni. Sérbað, aðgangur að eldhúsi
kemur til greina. — Upplýsingar í síma
22830, eftir kl. 5.
4 :
James Lithgow í f&f).