Alþýðublaðið - 25.10.1969, Qupperneq 12
i
12 Alþýðublaðið 2'5. október 1969
SJONVARP
Sunnudagur 26. október 1969.
18.00 Helgistund. Séra Sigurð-
ur Haukur Guðjónsson, Lang
holtsprestakalli.
18.15 Stundin okkar. Músaíjöl
skyldan, myndasaga. Heim-
sókn í Náttúrugripasafnið í
Vestmannaeyjum. Hollenzki
drengurinn Rostina sýnir list
ir sínar. Villivalli í Suðurhöf-
um.
19.00 Hlé.
20.00' Fréttir.
20.25 íslenzkir tónlistarmenn.
Helga Ingólfsdóttir leikur á
sembal, Jón Sigurbjörnsson
á flautu og Kristján Þ. Steph
ensen á óbó tríósónötu eftir
Loeillet.
20.35 Hrólfur
Leikrit eftir Sigurð Péturs-
son. Þetta leikrit var fyrst
sýnt 1796 og er talið að það
hafi verið fyrsta opinbera
leiksýningin hér á landi. —
Tómas Guðmundsson fiytur
inngangsorð. Sjónvarpshand-
rit og leikstjóm: Flosi Ólafs-
son. Tónlistina samdi Leiíur
Þórarinsson. Persónur og leik
endur: Hrólfur Bessi Bjarna-
son. Margrét, Þóra Friðriks-
dóttir. Auðunn, Árni Tryggva
son. Sigríður, Anna Guð-
mundsdóttir. Una, Margrét
Guðmundsdóttir. Gissur Valdi
mar Helgason. Andrés, Gísli
Alfreðsson. Jón, Jón Aðils.
21.45 Kynblendingur. Ungur
piltur býr í Þýzkaltandi með
.þýzkri móður sinni. Faðir
hans er bandarískur blökku-
maður, sem hafði kynnzt móð
ur hans er hann gegndi her-
þjónustu þar. Heimsókn föð-
urbróður piltsins verður til
þess að varpa nýju ljósi á
aðstöðu hans í samfélaginu.
22.35 Dagskrárlok.
Galapagoseyjar við vestur-
strönd Suður-Ameríku og hið
sérstæða dýralíf þar. Talið
er, að þar hafi Charles Dar-
win mótað þróunarkenningu
sína. Filippus Edinborgar-
hertogi kynnir myndina og er
annar aðalþulur. Þýðandi er
Óskar Ingimarsson.
22.55 Dagskrárlok.
i
Þriðjudagur 28. október 1969.
20.00 Fréttir.
20.35 Setið fyrir svörum.
2112.00 Á flótta. Óveðursnótt.
Þýðandi Ingibjörg Jónsdótt-
* ir.
21.50 Þáttur úr ballettinum
Carnival. Flytjendur; Colin
Russel, María Gisladóttir og
Jack Gruban Hansen.
21.55 „Listin er lífið sjálft.u —
Mynd um norska myndhöggV
arann Gustav Vigeland, ævt*
hans og störf og tengsl hans
Hrólfur verður sýndur á suimudag klultkan 20.35. — Talið er, að þegar Hrólf-
ur va fluttur í fyrsta sinn árið 1796, hafi verið leikið í fyrsta sinn opinberlega
við norskt þjóðiíf. Þuiir Gylfi hér á landi. Reyndar hét leikritið þá Slaður og trúgimi. Hrólfur er því merki-
iegt íslenzkt bókmenntaverk, og mun Tómas Guðmundsson, skáld, flytja inn-
giangsorð um leikritið og höfund þess, S igurð Pétursson. — Á myndinni eru
Bessi Bjarnason í titilhlutverkinu og Ámi Tryggvason í hlutverki Auðuns. ^
Baldursson og Þuríður Jóns-
dóttir, og er hún jafnframt
þýðandi.
22.30 Dagskrárlok.
Mlðvikudagur 29. október
18.00 Gustur Svikahrappar.
Þýðandi Elllert Sigurbjörns-
son.
18.25 Hrói höttur. Síðasti skatt
urinn. Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson,
18.50 Hlé. <
20.00 Fréttir.
20.30 Lucy Ball. í útilegu.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
20.55 Nýjasta tækni og vísindi.
1) Sextíu dagar neðansjávar.
2) Frumskógum breytt í rækt
að land. 3) Bólusett við rauð
um hundum. 4) Kindur rún-
ar með lyfjum. Umsjónar-
maður Örnólfur Thorlacius.
21.20 Miðvikudagsmyndin. —
ur nefnist jazz í hljómleika-
sal. Þýðandi Halldór Haralds
son.
21.25 Fræknir feðgar. Skuldin.
22.15 Erlend málefni. Umsjón-
armaðúr Ásgeir Ingólæsson.
22.35 Dagskrárlok.
• ’ - ■ V--. '■
Laugardagur 1. nóvember 1969
16.00 Endurtekið efni. Haka-
krossinn.
17.00 Þýzka í sjónvarpi. — 4.
kennslustund endurtekin. 5.
kennslustund frumflutt. —
Leiðbeinandi Baldur Ingólfs
son. .
17.45 Blómin og býfiugurnar.
Fræðslumynd. Þýðandi og
ÚTVARP
SJONVARP
Mánudagur 27. október 1969.
20.00 Fréttir. I
20.30 Hollywoodstjörnurnar.
Þokkadísin Kim Novak. Þýð-
andi Júlíus Magnússon.
20.55 Worse skipstjóri. Fram-
haldsmyndaflokkur í fimm
þáttum gerður eftir sögu Al-
exanders Kiellands. Þýðandi
Jón Thor Haraldsson.
4. þóttur — „Heilagt" hjóna-
band.
22.00 Skyggnzt um á Skjald-'
bökueyjum. Brezk mynd um
Einn á alfaraleið. (Berlín —
Alexanderplatz). Þýzk mynd
frá 1931. Maður, sem nýkom
inn er úr fangelsi, finnur, hve
hjálparvana einstaklingurinn
er í hringiðu þjóðfélagsins.
22,45 Dagskrárlok.
Föstudagur 31. október 1969
20.00 Fréttir.
20.35 Hljómleikar unga fólks-
ins. Leonard Bernstein stjórn
ar Fílharmoníuhljómsveit
New Ýork-borgar. Þessi þátt'
um eldstöðvar og hveri á ís-
landi, gerð a£ norska sjón-
varpinu í vor.
21.25 Helena fagra. (Helen of
Troy). Mynd frá árinu 1956,
byggð á ýmsum atburðum í
Híonskviðu Hómers.
23.15 Dagskrárlok.
I
ÚTVARP
Sunnudagur 26. október.
8,30 Létt morgunlög.
9,15 Morguntónleikar.
10.25 Rannsóknir og fræði.
Jón Hnefill Aðalsteinsson
fil. lic. ræðir við Þór Magn-
ússon þjóðminjavörð.
11,00 Messa í Garðakirkju, —
(hljóðrituð s.l. sunnudag).
Prestur: Séra Bragi Frið-
riksson.
Organleikari; Guðmundur
Gilsson. — Garðakórinn
syngur.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Að yrkja á atómöld.
Sveinn Skorri Höskuldsson
flytur fyrsta erindi sitt um
Islenzkar bókmenntir eftir
heimsstyrjöld.
14,00 Miðdegistónleikar; Frá
tónlistarhátíðinni í Vín í
sumar.
15.15 Endurtekið efni; Vísna-
þók Fríðu og höfundar
hennar. — Sveinn Ásgeirs-
son talar um sænska tón-
skáldið Birger Sjöberg og
fcynnir lög eftir hann. (Áður
útv. 21. sept.)
17.00 Barnatími: Ingibjörg Þor
; bergs stjórnar. Meðal efnis:
“Bjöfgúnarsveit æskunnar —
jnýtt leikrit eftir Kristján
; Jónsson.
lföo Stundarkorn með Dietrich
Fischer-Dieskau, sem syng-
jur lög úr „Spænsku ljóðabók
þulur Óskar Ingimarsson.
18.00 íþróttir.
20.00 Fréttir.
20.25 Tónakyartettinn frá Húsa
vík. Kvartéttinn skipa: Ey-
steinn Sigurjónsson, Ingvar
Þórarinsson, Stefán Sfjrens- ;,;;|nni“ eftir Hugo Wolf.
son og Stefán Þópájinsson. ' M950 Ljóð eftir Þorstein frá
Undirleik annast Bjorg Frið Hamri. Kristín Anna Þórar-
riksdóttir. iinsdóttir les.
20.40 Smart sp^jári. Dóttir ; 19"Á5 Sinfóníuhljómsvéif ís-
sendiherrans. :|)ýðandi Björn «l&p_ds leikur í útvarpssal;
Matthíasson;V - ' -Alfred Walter stj. a. Seren-
21.05 Sjóðandi seimur. Mynd ötu-eftir Ðarius Milhaud. b.
Sinfoniettu eftir Mitsukuri.
20.15 Kvöldvaka. a. Lestur forn
rita. Kristinn Kristmundsson
cand. mag. les fyrri hluta
Hænsa-Þóris sögu. b. Land-
vættir. Þorsteinn frá Hamri
tékur saman þjóðsagnaþátt
og flytur ásamt Guðrúnu
Svavarsdóttur. c. íslenzk
þjóðlög. Liljukórinn syngur;
Jón' Ásgeirsson stjórnar. d.
Lausavísan lifir enn. Sigur-
björn Stefánsson flytur vísna
þátt. e. Sigurður Þórólfsson
skólastjóri og starf hans. —
Ólafur Jónsson ráðunautur á
Akureyri flytur erindi.
22.15 Danslagafónn útvarpsins
(diskotek). Við fóninn verða
Pétur Steingrímsson og Jón-
as Jónasson, sem leika lög
samkvæmt símaóskum hlust-
enda.
Mánudagur 27. október.
13.15 Búnaðarþáttur. Haraldur
Árnason ráðunautur talar um
tæknimál.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, se mheima sitjum.
16.15 Endurtekið efni; Vindar
úr ýmsum áttum. Jökull Jak
obsson tók saman þáttinn og
flutti með öðrum (Áður útv.
14. ágúst s.l.).
17.00 Skákþáttur —Ingvar Ás
mundsson sér um þáttinn.
17.40 Börnin skrifa. Árni Þórð
arson fyrrv. skólastjóri byrj
ar bréfaþátt barnanna.
19.30 Um daginn og veginn.
Kristján Bersi Ólafsson rit-
stj óri talar.
19.50 „Skírn“, smásaga eftir
Jónas Árnason. Helgi Skúla-
son leikari les fyrri hluta sög
unnar (Síðari hlutinn á dag-
skrá kvöldið eftir).
20.45 Pianótónlist.
20.55 íslenzkt mál.
21.15 Sónata fyrir trompet og
píanó op. 23 eftir Karl Ó.
Runólfsson. Lárus Sveinsson
og Guðrún Kristinsdóttir
leika.
Frh. á 15. síðu.