Alþýðublaðið - 25.10.1969, Side 15

Alþýðublaðið - 25.10.1969, Side 15
Alþýðublaðið 25. október 1969 15 MOLI LITLI — EFTIR RAGNAR LÁR. Þegar þeir Moli og Jói höfðu hvílt sig góða stund, ákváðu þeir að búast til heimferðar. Sem fyrr flaug Moli af stað með spottann bundinn um sig miðjan. Eu það óhapp skeði þegar skyndilega strökktist á spottanum var Jöi ekki viðbúinn og slitnaði því tvinriaspottinn. Við þetta missti Jói jafnvægið og féll fram af Hljómskálaþakbrúninni. Námssfyrkir útvarp SJÓNVARP Framhald a£ bls. 12. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi“. 22.15 Kvöldsagan: „Borgir“ eftir Jón Trausta. 22.35 Hljómplötusafnið £ um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. i Þriðjudagur 28. október 12.50 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Endurtekið efni: a. Jón Hnefjll Aðalsteinsson fol. lie. flytur erindi um örlagatrú ' (Áður útv. 4. sept.) ' b. Vilborg Dagbjartsdóttir * les ljóð eftir Einar Braga: 1 Við ísabrot (Áður útv. 7. ágúst.). 17.15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku í samvinnu við bréfaskóla SÍS og ASÍ. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur byrj ar lestur. 19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Gerð- ur Guðmundsdóttir Bj ark- lind kynnir. 20.50 „Skírn“, smásaga eftir Jónas Árnason. Helgi Skúla- son les síðari kafla sögunnar. 21.1'5 Introduktion og Rondo Capriccioso eftir Saint-Saéns David Oistrakh og Sinfóníu- hljómsveit Bostonar leika. 21.30 í sj ónhending. Sveinn Sæmundsson talar við aldr- aða breiðfirzka konu, Sigur- rós Guðmundsdóttur, um sjó mennsku. 22.15 íþróttir. Örn Eiðsson. 22.30 Djazzþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson listfræðingur sér um þáttinn. Samuel Becket. r Miðvikudagur 29. október 12.50 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 16.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Erindi: Litið inn í danskt fangelsi. Séra Árelíus Niels- son talar. 16.45 Lög leikin á sembal. 17.00 Fréttir — Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. Bréfaskóli ASÍ og SÍS. 17.40 Litli barnatíminn. Gyða Ragnarsdóttir talar við yngstu hlustendurna. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn, 19.30 Á vettvangi dómsmála. Sigurður Líndal hæstaréttar- ritari talar. 20.00 Strengjaserenata í E-dúr op. 22 eftir Dvorák. 20.30 Harpan og þögnin. Arth- úr Björgvin og Sigurður Jón Ólafsson flytja þátt um Jón- as Guðlaugsson skáld; Guð- rún Guðlaugsdóttir les ljóð eftir Jónas. 21.00 Einsöngur: Robert Merr- ill syngur. 21.30 Útvarpssagan: Ólafur helgi“. 22.15 Kvöldsagan: „Borgir“. 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. Fimmtudagur 30. október 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Á frívaktinni. 14.40 Við, sem heima sitjum. 16.15 Á bókamarkaðinum. — Kynningarþáttur bóka í um- sjá Andrésar Björnssonar út varpsstjóra. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. (SÍS—ASÍ) 17.40 Tónlistartími barnanna. Jón Stefánsson söngkennari sér um tímann. 19.30 Bókavaka. Indriði G. Þor . steinsson og Jóhann Hjálm- arsson sjá um þáttinn. 20.00 Leikrit; Nafnlaus stjarna. eftir Mihial Sebastian. Leik- endur; Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Helgi Skúlason, Þóra Friðriksdóttir o. fl. 22.25 Spurt og svarað. Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum hlustenda um skólahald í dreifbýlinu, sjón varpsstöðvar úti um land, kyn fræðslu í skólum o. fl. 22.50 Létt tónlist á síðkvöldi. „Ameríkumaður í París“. Föstudagur 31. október. 12.00 Hádegisútvarp. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 16.15 Á bókamarkaðinum. 17.00 fslenzk tónlist. 17.40 Útvarpssaga barnanna. „Óli og Maggi“. 19.30 Daglegt mál. , 19.35 Efst á baugi. —^ Tómas Karlsson og Magnús Þórðar- son fjalla um erlend málefni. 20.05 Á óperettukvöldi: Þáttur úr „Sígenabaróninum“ eftir Johann Strauss. 20.30 Á rökstólum. Getur vís- land orðið eftirsótt ferða- mannaland? Björgvin Guð- mundsson viðskiptafræðingur stýrir fundi þriggja manna, Guðna Þórðarsonar formahns Félags ísl. ferðaskrifstpfa, Konráðs Guðmundssonar.for manns Samb. gistihúsáeig- enda og Lúðvíks Hjálmtýs- sonar formanns Ferðamála- ráðs. 21.15 í hljómleikasal. Hadassa Schwimmer frá fsrael leik- ur. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi“. -* 22.00 Kvöldsagan; „Borgir“ 22.35 Kvöldhljómlei’kar. Laugardagnr 1. nóvember' 13.00 Óskakonsertinn. JóntStef ánsson sinnir óskum hiust- enda. 14.30 Á líðandi stund. ^lelgi Sæmundsson ritstjóri rjbbar við hlustendur. 15.16 Laugardagssyrpa í musjá Björns Baldurssonar og'#>órð ar Gunnarssonar. 16.15 Á nótum æskunnar. —. Dóra Ingvádóttir og>T>étur Steingrímsson kynna *nýj- ustu dæguriögin; 17.00 Fréttir. Lög leikin á balalajku o. fl. hljóðfæri. 17.30 Á norðurslóðum., Þættir um Vilhjálm Stefánsson land könnuð og ferðir hans. Baldui' Pálmason flytur. 17.55 Söngvar í léttum tón. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunn- arsson og Valdimar- Jóhann- esson sjá um þáttinn. 20.00 Taktur og tregi. Ríkharð ur Pálsson kynnir blues-lög. 20.40 Lundúnapistill. Páll Heið ar Jónsson talar um St. Jam es garðinn. 21.00 „Hratt flýgúr stund“. — Jónas Jónásson stjórnar þætti með blönduðu efni. 22.16 Danslög, fIa ' Framhald bls. 2. — Nei, þetta er bara vont. Ég vil fá mat. Ég vil fara heim til mömmu. — Svona, svona, sagði Arrdrés frændi. — Þú nærð þér undir eins og þá hefurðu lyst á sætindum aft- ur. En Fía litla hafði fengið nóg. — Ég vil fara heim, sagði hun grátandi. Allt í la,gí, Andrés frændi ætlaði að keyra. hana heim. —Þú færð svolítið af gotti til að hafa með þér heim, sagði hann. Það er ekki víst, að þú fáir svo mikið af því þar. — Nei, nrei! hrópaði Fía. — Ég vil aldrei sælgæti meira. Aldrei. Það var allt önnur lítil Fía, sem kom heim til mömmu. Fía fitu- klumpur var algjörlega horfin. Hún óskaði sér aldrei meir að fá tert- ur í morgunmat, súkkulaði og brjóstsykur í hádegismat eða lakk rís í kvöldmat. Og hún, sem hafði haldið, að hún gæti borðað það endalaust. Núna borðaði hún á- nægð góða matinn hennar mömmu sinnar, og hún hugsaði oft, hve ó- hollt það hlyti að vera að borða sælgæti alla daga. Hún eyddi pen ingunum sínum ekki lengur í slíkt, heldur setti þá alla í sparibaukinn sinn. .Hún ætJaði. nefnilega að kaupa hjól fyrir þá, þegar hún hefði safnað fyrir því. USA Framhald af bls. 16. að láta sig miklu skipta, hvern ig þejm ferðalögum verði hátt að. í hásætisræðunni var þó ekki sagt berum orðum, að Kanada.. teldi sig eiga norð- vesturleiðina, en ýmsir áhrifá menn í Kanada leggja nú hart að Trudeau forsætisráðherra að gefa slika yfirlýsingu. FramHald af bls. 1. , ilar láni 10% verðsins, en út- gerðarfélagið verði hins vegar að greiða þau 10%, sem á vant ar, strax. Birgir sagði, að íbúar Sauð- árkróks byndu miklar vonir við útgerð nýs skuttogara það an. — Rithöfundaþing Frh. af 1. síðu. Að lokinni setningarræð- iunni flultti menntamiálaráð- herra dr. Gylfi Þ .Gíslason á- varp, og verður það birt í heild hér í Haðinu eftir helgi. í ávarpinu fjallaði hann um afstöðu rithöfunda og þjóðfélags hvors til annars og lýsti yfir fylgi sínu við þá hugmynd, ag almenningsbóka söfnum yrði gert Ikileift að kaupa verk íslenzikra rithöf- unda. Geir Hallgrímsson, horgar- stjóri, flutti þinginu siðan á- varp og kom það m.a. fram í máli hans, að Reylkjav.kur borg 'hiyggst efla Borgarbóka safn Reyikjawíkur veriu'lega og meðal annars láta þar fara frarni bófcmennta_ og listakynningar. Síðan fliulttu þnír aðrir mtenn lávönp, Hann es Kr. Davíðsson, forseti Bandalags íslenvikra lista- manna, og fonmenn rithöf- undafélaganna tveggja, Thor Vilhjáimsson og Mattihlías Jo hannessen. JÞingið heldur áfram í dag fcl. 10 árdegis og verða þá fcjörnir starfsmenn þingsins og nefndir, en itáðgert er að þinginu ljúki á sunnudag. □ Eftirfarandi styrkir eru lausir til umsóknar fyrir lög- fræðinga og laganema frá Norð urlöndum, sem hafa hug á að dveljast við nám og rannsókn- ir við Nordisk Institutt for Sjörett, Oslóarháskóla: 1. Styrkir fyrir lögfræðinga, sem hafa hug á að stunda rann- sóknir í sjórétti um lengri eða skemmri tíma með vísindaleg ritstörf á sviði sjóréttar fyrir augum. Veita skal upplýsingar um, hve lengi viðkomandi ósk- ar að‘ dvelja við stofnunina, styrkupphæð, sem sótt er um og efni það, sem umsækjandi hyggst leggja stund á. 2. Styrkir að fjárhæð norsk- ar kr. 4.000,00 til laganema, sem vilja leggja sérstaka stund á sjórétt. Gert er ráð fyrir að styrkurinn nægi til 3ja mán- aða dvalar við stofnunina. Umsóknir sendist Nordisk Institutt for Sjörett, Karl Jo- hans gt. 47, Oslo 1, fyrir 6. janúar 1970. Auglýsínga- sími Alþýðu- blaðsins er - 74906 -

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.