Alþýðublaðið - 24.11.1969, Síða 12
& _ i « r* i ■. í
ÍÞROTTIR
Ritstjóri: Örn Eiðsson
Þjóðverjar
fundu upp
handknatt-
leikinn
Vilja bú leika á
útileikvelli með
11 ntanna liði
löpuðu enpm leik
iimanhúss 19(8-69
□ Englattd getur státaff af því aff
hafa fundiff upn knattspyrnuna, en
Þjóffverjarnir erp heiffurinn af upp
finningu handknattleiksins. Knatt-
spyrnan er aff vísu helmingi eldri,
' en næsta vor, þegar sjöunda heims
meistarakeppnin í innanhússhand-
knattleik fer fram í Frakklandi, á
handknattleikurinn hálfrar aldar af
mæli. Hann á aff baki þróunarsögu,
sem upphafsmenn hans hafa áreið
anlega ekki séff fyrir. Handknatt-
lefkur var á dagskrá Olympíuleik-
anna í fyrsta sinn áriff 1936, heims
meistaraMppnir hafa fariff fram
síffan 1938 og hann verffur enn á
dagskrá á Olympíuleikjunum í Miin
chen 1972.
Fyrsti landsleikurinn í hand-
knattleik fór fram árið 1925
milli Þýzkalands og Austurrik
is. Tíu árum síðar hóf innihand
knattleikurinn göngu sína með
landsleik milli Svíþjóðar og
Danmerkur. Þjóðverjar hafa
skipað sess sem meistarar úti-
handknattleiksins síðan þeir
sigruðu í fyrstu heimsmeistara
keppninni í Berlín 1938, tveim
ur árum eftir sigur þeirra á
Olympíuleikunum, en síðan
það vai-, hafa aðrar þjóðir tekið
fórustuna í innihandknattleik.
1
Urðu heimsmeistarar
1938, en síðan ekki
sögimameir
ÞjóðWrjar urðu hieimsmleistarar
innatiliuss 1938, en það afrek 'hcfur
þýz'ka íandsliðinu dkki tdkizt að
lendurtafca síðan. Eftir hlé það, sem
varð á a'lþjóðlgri 'kleppni vegna síð
ari Iheimsstyrjaldarinnar urðu Norð
urlöndin miðdepill innihandknaitt-
íeiksins. Tvíiviegis urðu Svíar heims
naeistm'ar, 1954 og 1958 en síðan
WÞ " %
1961 hafa AusturcEvrópuþjóðirnar
ihaift forustuna, Rúmcnar 1961 og
1964 og Tékkar 1967.
1 (Au®cutÍ®V!róPu"i5in igjeta m'eð
sanngirni eignað scr heiðurinn af
að Ihiaifa mótað innihandfcnattileik-
inn í það form, sem hann er í niú.
Hjá þeim gætti fyrst fimleikatæfcn-
innar, að láta sig falla, eða stökíkva
ií iöiÉt npp, þegar skotið er á mark
Þessi tækni infcnnir leik ihvers með-
al sfcólaliðs nú.
34 af 39 aoiljum leika
aðeins innanhúss
Því verður ekki á móti mælt,
að þróunarbrautin í alþjóðleg-
um handknattleik hefur beinzt
æ meir inn í íþróttahúsin, en
frá útivöllunum. Af þeim 39
þjóðum, sem aðild eiga að Al-
þjóðaknattleikssambandinu nú,
og gera það að einum sterk-
ustu íþróttasamtökum heims,
leika 34 eingöngu innanhúss í
milliríkjakeppnum, nema á
sumrin, þegar einnig er leikið
utanhúss, en þó eftir innan-
hússreglunum. Það virðist frá-
leitt nú, að heimsmeistara-
keppnin innan húss árið 1950
gat ekki farið fram, vegna þess
að ekki tókst að fá tilskilinn
fjölda þátttökuliða, en lág-
marksfjöldi liða var ákveðinn
sex lið. f ár tóku 27 þjóðir þátt
í undankeppni fyrir heims-
meistarakeppni utan húss vegna
dræmrar þátttöku.
Fyrir áhorfendur er leikur-
inn skemmtilegri, þegar hann er
leikinn eftir innanhússreglun -
um. Miðsvæði vallarins, sem
yfirleitt var mannlaust hvort
sem var, er dregið saman, það
er méiri „action“ framan við
mörkin, leikurinn er hraðari
og tekniskari, og það er miklu
meira að sjá. Ennfremur er
innanhúss knattleikurinn gott
sjónvarpsefni af sömu orsökum,
og er því fluttur ókeypis inn á
milljónir heimila, og aflar sér
með því fylgis í auknum mæli.
íþróttahúsin ætla að rifna utan
af áhorfendaskaranum þegar
góð lið leika, og sem dæmi má
nefna að rúm fyrir 14.500
manns í íþróttahöllinni í Dort-
mund í Þýzkalandi, og 10.500
manns í Frankfurt, er varla nóg
fyrir allan skarann. Sömu sögu
er að segja hjá öðrum þjóðum.
I í
Töpuðu engum leik
Austur-Evrópuþjóffirnar urffu fyrstar til aff beita fimieikatækni í inni-
nandknattíeik, láta sig fa-ia eða stökkva í loft upp, þegar skotið er a
mark.
i‘
Lándslið Vestur-Þýzkalands í
innihandknattleik lék 22 leiki
án taps á keppnistímabilinu
1968—69. Hvorki_ Tékkar, Rú-
menar né Júgóslavar geta stát-
að af svo óslitinni sigurgöngu.
Samt sem áður ætlar þýzka
handknattleikssambandið, sem
byggt er upp af 22 sérsambönd-
um, með 60.000 keppendum, að
halda áfram að ýta undir iðk-
un utanhúss handknattleiksins.
Formaður tækninefndar þýzka
sambandsins, Herbert Kranz, á-
kafur stuðningsmaður þeirrar
stefnu, að halda uppi bæði úti
og innihandknattleik, hefur
bent á ko-sti útihandknattleiks-
ins í uppbyggingu vöðvaafls og
skotkrafts vegna stærðar vall-
arins; kosti, sem yfirgnæfa ó-
kostina við að hverfa frá úti
— til inni — aðstæðna.
Vonir þýzka handknattleiks-
sambandsins um endurreisn úti
handknattleiksins em bundnar
við sigur þýzka liðsins í heims-
meistarakeppninni 1970 í
Frakklandi, eða sigur á Ólymp-
íuleikunum í Múnchen 1972.
Verði það uppi á teningnum,
munu aðrar þjóðir örugglega
fylgja fordæmi Þjóðverja í að
leika hvort tveggja, en þrátt fyr
ir það mun innihandknattleik-
urinn áreiðanlega verða vin-
sælli eftir sem áður.
Ellefu leikmenn eru í hvoru
liði í innihandknattleik, og af
þeim taka aðeins sjö þátt í
leiknum í einu, sex úti á vell-
inum og einn í marki, en aðrir
eru varamenn. Leikvöllurinn í
útihandknattleik er af sömu
stærð og knattspyrnuvöllur, 90
—120 metra langur, og 60—80
metra breiður, en alþjóðaregl-
ur í innihandknattleik fyrir-
skipa leikvöll, sem er 40x20 m.
að stærð. Stuttar hlaupavega-
lengdir og þróuð kasttækni ger-
ir leikmönnum kleift að skjóta
snöggt og nákvæmt á mark, sem
er aðeins 3 metrar á breidd og
2 metrar á hæð-(7,32 á breidd
og 2.44 á hæð í útihandknatt-
leik). En þrátt fyrir þetta
þrönga op, eru skoruð að með-
altali 40 mörk í leik. Þýtt.
11 leikmenn eins og
í knattspyrnu
Til viðbótar við það, sem fram
kemur í þessari grein um úti-
handknattleik, má bæta við, að
í hvoru liði eru 11 leikmenn
eins og í knattspyrnu. Fimm
sækja að marki andstæðing-
anna, og mega þeir ekki fara
aftur fyrir miðlínu. Aðrir fimm
verja, en vítateigur er af sömu
stærð og á knattspyrnuvelli. —
Leikmaður má kasta boltanum í
jörð, og grípa aftur með ann-
arri eða báðum höndum eins
oft og hann kærir sig um, og
Framh. á bls. 15