Alþýðublaðið - 24.11.1969, Qupperneq 15
Alþýðublaðið 24. nóvember 1969 15
11LEIKMENN
Frh. 12. síðu.
ferðast þannig um völlinn. •—
Vegna hinnar gífurlegu stærð-
ar vallarins krefst útihand-
knattleikur geysilegs úthalds
og ekki síður skothörku, en í
greininni hér að framan er ein-
mitt bent á kosti útihandknatt-
leiksins fyrir alla handknatt-
leiksmenn af þessum sökum.
Þessi tegund handknattleiks
hefur eitthvað verið stunduð
hérlendis fyrir nokkrum árum,
þótt ekki hafi borið mikið á
því. Þess má þó geta til gam-
ans, að í það minnsta eitt ís-
lenzkt lið hefur keppt í hand-
knattleik á útivelli, sem var á
stærð við knattspyrnuvöll. —
Það var meistaraflokkur
KR, sem var á keppnisferðalagi
í Þýzkalandi fyrir fáum árum,
og var boðið út í slíka keppni.'
KR-ingum tókst að sigra í leikn
um eftir erfiða byrjun, enda
þótt allt kæmi þeim æði nýstár-
lega fyrir sjónir, eins og von
var. — gþ.
SLYS
Framhald af bls. 1.
6 í gærkvöldi. Trabantbifreið
af Kjalarnesi var ékið vesibur
Hring'branit og var í bilnum
auk ötoumanns tvær ungar
dætur hans og 14 ára dreng-
ur. Er hann kom á mötsi við
Só'leyjargötu var Chevroiet-
bifreið ekið inn á Hringbráut
ina og lenti hún í hlið Trab-
antsins. Tók Chevrolettinn
hliðina hreinlega úr Tra'bant
inum, að sögn rannsúknarfög
reglunnar og er bifreiðin jtal
in ónýt. Chevrolettinn er dnn
ig mjög skeimmdiur að fræm-
an. I honum var auk "öku
manns 6 ára gamail sqpur
hans. — Talið er, að slæmt
skyggni hafi valdið árékstrin
um.
AUt fólkið var flutt í Slysa
varðistofuna, og etfitir því, sem
blaðið frétti f morgun, Mgu
þrjiú barnanna þar enn, tvö
m'eð hoíuðmeiðsfli. sem þó eru
ekki talin alvarieg, en eitt
barnið hefur hlotið inny&rtis
Heildartilboð óskast í byggingu Heyrnleys--
ingjaskólans, sem 'byggður verður í Foss-_
vogi, Reykjavík
ÚtboðBgögn verða afhent á skrifstofu vorri
gegn 10000,00 !kr. 'skilatryggingu, má>nudag-~
inn 24.11. e. ih.
Útboðsgögn yfir loftræsti-, miðstöðvar- og
rafkerfi ter bægt að fá aulkafega gegn
3.000,00 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 16. des-
ember n. k.
AXMINSTER býðor kjör við allra hœfi
GRENSASVEGI 8
SÍMI 30676.
meiðsli. Ulm ökumennina og
fjórða barnið tóikst blaðinu
ékki að afla áreiðanlegra upp
iýsfnga.
NEYIENDUR
Framhald af bls. 16.
blað, sem gæti verið srtórt og
öfiugt, og einnig þyrftu þau
helzt að reka raimsóknastofn
un, þannig að vörur verði
stöðugt undir eftiriiiti sl.’tks
að la. Slík samvinna er nauð
syn'leg, því að það segir sig
sjálft að í litlu þjóðfélagi er
etkiki hægt að dreifa kröftun-
um um of. _ .
— Hvernig lizt þér á hug-
myndina um að ríkisvaldið
taki að sér neytendavernd,
stofnað verði jafnvöl neyt-
endaráðuneyti, eins og gert
hefur verið í sumum lönd-
um?
— Vel, þá feng'st kannski
fé til ýmissa fijárfrekra fram
'kvæmda, sem nauðsyn er á.
Fjárskorfcúr hefur lehgstt af
staðið starfisemi Neytenda-
samtsikánna fyrir þrifum.
— Þú nefndir fjármálin. Ef
ég man rétt áttuð þið í deil-
um fyrir einu ári við borgina
um sityrfegreiðslur til samtak
anna. HVernig leystist það
má l? '
— Það leystist farsællega.
Neytendasamtökin £á 240 þús
und krónur í styrfe frá
Reýkjavíkurborg á ári, en
ríkið leggur samtökunum til
125 þúsund krónur. Við höf- i
um farið fram á það að ríkis-
styifeurinn verði hækfeaður
tíl jafns við styrfeinn frá
borg'nni; við vonum að rík-
ið vilji efeki vera minna en
borgin í þessu tilefni, enda
eru saantökin félagsskapur
allra neytenda, hvar sem þeir
er-u búseittir á landinu.
— Að endingu, Kristján.
Á síða'sta aðalfundi samtafe-
anna var gerð stjómarbylt-
jug. Eiig'ð þið von á því að
reynt verði að gera ga-gn-
byltingu núna?
% 'véít það ekfci. Það
toa-nn að vera að það verði
revnt, og eins getur verið að
byltingin éti bömin sín
KB. '
Framhald af bls. 16
benda til þe-ss að niðurstöður
nefndarinnar séu igrísku
stjórninni elkfci að öllu leyti
£ óhag, en vera má einni-g að
gríska stjó-rnin hy-ggist m-eð
slíku viðbragði vinna tíma og
fiá brottrék-strinum frestað.
I Strassburg sögðu menn
þó í gær að það þyrflti etoki
að koma í veg fyrir að ráð-
hiérrarnir tæikjiu málið fyrir,
þctt gríska stjórnin ákveði
að fara dómstó-lsleiðina. —
VELJUM fSLENZKT-/J«K
ÍSLENZKAN IÐNAÐ ^1^^/
MOLI LITLI — EFTIR RAGNAR LÁR.
Eftir nokkra viðureign tók’st Kalla kríu að hrekja
Svartbak garnla á brott frá Tjörninni og þóttist þess
fullviss 'að hann mundi 'dkki ikoma d aðra 'heimsókn
á næstunni. Og nú var Kalli orðinn yfir sig þreyttur
og renndisérþessvegna niður á Tjarnarbakkann.Þeir
félagarnir Jói og Moli voru hinsvegar 'svo hræddir að
þeir gátu enigu orði komið upp í fyrstu.
er ómissandi í hverju samkvæmi,
við sjónvarpið —#
eða hvar sem er í glöðum hópi
SNACK fæst í sex Ijúffengum tegundum
Whistles IHIGLES
GPl Daisfs tferaSpins
NATHAN & OLSEN HF