Alþýðublaðið - 03.12.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.12.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 3. desember 1969 3 VERSTÖÐIN ER SAMA EYMDAR- ASTANDIÐ ALSTAÐAR? □ He'M'ur er lítið um frétt- ir af afla bátanna og öllum tounniuigt, hvie sfldlveiðin geng lur i'ffla hér sunnanlands. Eina sem hæglt er að segja frá eru hinar gífurllegu söllur bá'tanna sem sigla méð .a.flla sinn, á erlendan markað. 24.11. séldu Vörður frá GrenivAk 361 ki'tt fyrir £ 3926 í Aber deien, sama dag Arnar Skaiga strönd 492 kiflt fyrir £ 4344 en hann var mieð slangur af þorski, sama dag Jón Þórð- arson í Grimisby 613 kitt fyr ir £ 7690, Mattlhiildur Ólafs- ylk 653 kitt fyrir £ 8611 sem er geysigóð salla, Hpffell í Grimsby 449 kitt fyrir £ 3089, mikiffl þorskur, -26.11. Meta f Bremerha'ven 24,4 VESIFIRZKAR ÆTTIR Einhver bezta jólagjöf og tækifæris gjöf, er Vestfirzkar ættir (Arnar. dals- og Eyrardalsætt.) Afgreiðsla í Leiftri og Bókabúðinni Laugavegi 43B. — Hringið í síma 15187 og 10647. Nokkur eintök ennþá óseld af eldri bókununr. — Útgefandi. tonn fyrir 16.469 mörk en þeir höfðu oflísað fistoinn og fistourinn miarinn ag illa far- inn er á markaðinn toom. Hinn 27.11. seldu Guillfaxi Ve 561 toi'tt fyrir £ 6455 og Pét- ur Thorsteinsson Bílldudal 707 ki'tt' helmingurinn sprak fyrir £ 6840. Pétur er búinn að gera tvo ágæta túra núna og synd ef Bíldæilingar eiga að missa þetta mikla sikip vegna ifjáilhagserfiðleifca hreppsins. Lómur Keflavík seldi í gær 872 kitt fyrir £ 8906, einnig seldi 'Hrafn Sveinbjarnarson Grdndavík blandaðan fisk^ í Aberdeen 350 kitt fyrir £ 3330. Það sem eftir er vitoumnar eiga 15 bátar eftir að seilja eillend is og mlá se.gja að þetta sé orðin arðbær útgerð að láta bátana fiska fyrir erlendan marfcað, en ilítið gáfu útvegs mienn út á það er þeir voru að berja lcminn í síðu'stu vikiu t-il áð tiilkynna að út- gerðin þyldi engar álögur. Það er fynd'ið að hugsa til þess. að það er sami barlóm- urinn í útgerðarmanni hVort sem hann gerir út 100 tonna, 200 tonna, 300 tonna eða 400 tonna s'kip. Er viílkiilega sama eymdarástandið a'lls staðar? Að etoki sé talað uim hvort sem bá'tiurinn er austur-þýzk ur eða norsfcur en eins og állir vita er engin gengiisá- bætta á' þeim' austur-þýzku Er noík'kur furða þó fólto sé hreinilega farið að hiæja að hinu árvissa væli útgerðar- manna. Togurumum hefur etoki genigið eins vel enda hefur einihvern veginn aldrei það tvennt farið saman, að báit- um og toguirum gangi sam- tímis vel. Maf selldi í Cux- haven 24.11. 189 tonn fyrir 153.583 mörk, Marz seldi í BremerhaVen 26.11. 165 tonn fyrir 106.425 mörk, Narfi saldi 27.11. í Bremer- haven 138 tonn fyrir 95.651 mörlk og má sjá að markaður inn er byrjlaður að falla en sVo kollféll hann í gær, en þá seldi Víkingur 285 tönn fyr- ir 172.000 mörik og Karlsefni 185 tonn fyrir 127.500 mörk en hann var rne® fínan farm. Imgimar hjá Féilagi fsl. botn- vörpiustoipaeigenda, sem af miiklum áhuga miðlar frétta- snöpum uim fréttir, og er einn á'hugi þegar togararnir ei'u annars vegar lagði milkla áherzlu á að fólk tætoi eins efitir þegar illa gengur hjá toguruniuim ag þeigar met eru slegin. Mikið er ékrifað j*im skuit- togara, flotvörpu og filleira í 'blöðuim en at'hafnirnar eru samar við sig. Skut'togara- nefnd má sikammast srn fyrir léleg vinmulbrögð og væri fróðlegt að fá blaðamanna- fund1 með henni. Hvað hefur ta'fið störf nefndarinnar? Eru það ráðlherrar Alþýðu- flolkiksins eða iSjlálfstæðis- flokksins'sem eru á mðti tog araútgerð? Eða má formaður nefndarinnar ef till vill efcki vera að því vegna amnarra starfa að halda fundi? Pétur Axel Jónsson. Bótagreiðslur almannatrygginganna í Reykjavík Bótagreiðslur hefjast í desember sem hér segir: Ellilífeyrir. fimmtudaginn 4. desember. Aðrar bætur, þó ekki fjölskyldubætur: mánudaginn 8. desémfoer. FJÖLSKYLDUBÆTUR 'greiðast þannig: Miðvikudaginn 10. desember hefj'ast greiðslur með 3 börnum og fleiri í f jölslkyldu. Laugardaginn 13. desember hefjast greiðslur með 1 og 2 börnum í fjöl&kyldu, og verður þann dag opið til kl. 5 síðdegis. Sérstök athygli iskal vakin á því, 'að á mánudögum er afgreiðslan opin til kl. 4 síðdegis. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS, Laugaveg 114. Flugfreyiur Loftleiðir hf. ætla frá og með apríl/maímán- uði n.k. að ráða allmargar nýjar flugfreyjiir til starfa. í sambandi við væ itanlegar um- sóknir skal eftirfarandi tekið fram: Umsækjerrdur séu ekki yngri en 20 ára, — eða verði 20 ára fyrir 1. júlí n.k. — Umsækjendur hafi góða almertna menntun, gott vald á ensku og öðru erlendu tungumáli, belzt þýzku, frönsku eða Norðurlandamáli. Umsækjendur séu 162—172 cm. á hæð og svari iíkams- þyngd til hæðar. $$ Umsækjendur séu reiðubúnir að sækja kvöldnámskeið í febrúar/marz n.k. (3—4 vikur) og ganga undir hæfnis- próf að því loknu. Á umsóknareyðublöðum sé þess greinilega getið, hvort viðkomandi sækir um starfið til lengri eða skemm'ri tíma. 0 Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsfns, Vestur- götu 2, og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönn- um félagsins úti um land og skuli umsóknir hafa borizt ráðningardeild félagsins, Reykjavíkurflugvelli, fyrir 31. desember n.k. ) loFTlEIM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.