Alþýðublaðið - 03.12.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.12.1969, Blaðsíða 11
' Alþýðublaðið 3. desember 1969 11 Sjúkdómssaga Framhald af bls. 2. við þann texita. Það er þá ekiki að undra þlótt hann blak aði ekki auga, þegar ég nefndi nafn Lú Síns. — En hvernig tólkúð þér þáítt í námishópuun um hug- mynd’ir Maóis formanns? — Aðrir lásu upphátt. Ég la'gði bara á minnið. — Afsaikið, en af hverju eru þér svona illa að yður? — Áður en ég fór í herinn bjó ég elkiki í borg. Maó sendi mig til að læra en þá byrjlaði meirningarbyiltingin mlkflia og ég tók til við það sem meira máli skipti. — Ei’u margir ólæsir með- MURARI Franih. b ls. 5 sagt allt af létta á banasæng inni fór kona hans til lögregll unnar til að skýra frá við- skiptum múrarans, þvf að nú var henni efst í huga að ná frami hefndum, og hún lét það dklki aftra sér þó að ættar- nafnið yrði sm'ánað. Það kom lílka á daginn að þetta til- tæki múrarans áltti eftir að kosta hann frelsið — hann hlaut átta ára fangelSisdóm. Afgreiðslu- síminn er 14900 al fólaga yðar? Hann hvarf í fellingu laks og ábreiðu eins o'g hrætt lít- ið dýr. Hann var aflílan tím- ann hræddur. Við hvað? Litli máóistinn gat eikki eða vi'ldi eklki svara þessari spurningu, — Af hverju ákváðuð þið að vaida okfcur tjóni með því að efna til átaka við Zjlal- anasjlkol? Tuttngu slkrefum héðan, í næsta húsi, grætur móðir fafflins landamœravarð ar. Ef til viill bafið einmitt þér drepið hann. Hvers vegna? Landamærabr j óturinn hristi höfuöið og sneri sér tifl veggjar. Ég spurði: — Hvernig koma menn fram við yður hér? Hvernig eru læknarnir? Maturinn? — Þetta er allt í bezta lagi Ég er ánægður með allt. — Ef þér snúig heim og verð'ð áifram í hemum. ætl- ið þér þá aftur að skjóta á soivézkt fólk? — Ef Maó formaður skip- ar svo fyrir. Túllkurinn spurði særða manninn hvort hann mœltti reykja. Hann skildi ekki en sagði: Ég reyíki ekki. Túlk- urinn útsfcýrði beiðni sína. — Ég er fangi, sagði Kín- verjinn. Ég get hvorlfei leyft né bannaö. Ef að þið hiefðuð verið handteknir af Okkur þá hefði ég ekki beðið ykkur uim leyfi til að reylbja. — En þér eruð særðlur.. Fyrst og fremst sjúMingur — sagði túilfeurinn hálfmóðg aður. — Ég er fyrst og fremst fangi, svaraði maóistinn, Mig langaði til að skipta um umræðulefni. — Eigið þér konu, unnulstu eða þá vinkonu? Hafið þér elskað? — Nei. Það hef ég aldrei gert. iÓN J. JAKOBSSON auglýsln Bjóðum þjónustu okkar í: Nýsmfði: Vtðgerðlr: Yfirbyggingar á jeppa, sendibíla og fleira. Réttingar. ryðbætingar, plastviðgerðir og allar smærri viðgerðir. Stærri og smærri málun. TIMAVINNA — VERÐTILBOÐ JÓN J. JAKOBSSON. Gelgjutanga (v/Vélsm. Keilir). - Sími 31040 Heima: Jóh 82407 — Kristján 30134. — Leiðist yður eklki án móður yðar? — í hjarta mínu er efcki rúm fyrir foreldra. í því log ar stjarna Maós. Hann settist. Grannur, dökfeur á hörund, mjög smár. Erfitt virtist að gefa honum meira en 15 ár. Ég spurði hvort hann héldi ekki, að í svörum hans værd eitthvað það sem Skaðllegt væri maóisma. — Kínverskur hermaðnr segir aðeins það sem Maó formaður kennir honum. Mér finnst, sem hann róti þegjandi í spjáldskrá yfir til búin 'svör. Kínverjinn þegir ef spurnlngin vekur eikki nein hugsanatengsl. Þessi ungling ur minnir á tiltöllulega ein- faldan véflrænan búnað. Mað ur ýtir á takka og upp flýg- ur svarmiði, sem áróðlur maó is'ta hefur stimplað. En talkk- arnir eru fáir — og oftast þégir hann. Hartn étur aðeins hrísgrjón soðm í vatni. Hann hafnar kijöti og smj'öri. Hann sagði að sér líkaði ekki þessi fæða, en játaði um leið að hann hefði aldrei bragðað hana áður. Hann gengur í mænbumim einum og fer ekki í nátítföt. Hann vi'1'1 eikki þvo sér. Læfcnirinn kemur inn. Ég spyr hann hvað sári sjúkljngs ms líði. — Það er að gróa, segir hann. Bráðum er sjúikdóms- sögu hans ldkið. — Hvaða sjúlkdóim's? Það er auðveldiara að lækna sár í öxl en meinsemld sállar og hugsunar. Ég virði hvað eft- ir annað fyrir mér þennan pilt, og finn til sterkrar vor feunnar með honulm, ank alls annars. Ekká vegna þess að hann er grannur og veik- burða. Sll'íkur maður getur skatið af byssu dkki ver en íþróttagarpur. Nei, ég kenni í brjóst um hann vegna and- legrar fátaaktar hans. Úr hon um hefur sá hæfileiki verið re’kinn að geta hiugsað sjlálf- staett, hvaö þá á gagnrýninn hlátt. Hann er sviptur per- sónuleika. Sandkorn í undfir- stöðu „hinnar rauðústu alra sólna“. Hann Ih'efur ekki reynt neina lífsgleði. Hann viíi það 'heldiur ekki. Því hvernig getur mannestojan fundið til löngunar eftir því sem hún þetokir ektoi, og hef- ur ekki einu sinn heyrt um? Hann hefur enga lífslyst. Og það er éhugnanlegt. Ég rís á fætiur og vona enn að bann nefn-i sig með nafni, loksins. En hann sagði: — Ég er hermaður toín- verska bersins og ég hef hvorki riafn né ættarnaf,n. — Má vera þér séuð hún- veibín (rauður varðliði)? — Auðvitað —. Og hann rétti þumalfingurinn upp í ’loftið. — í Kma eru affllir húnveibmar núna, og aðál húnveibíninn er Maó formað ur. — V.lktor Búkhanof, sérlegur fréttamaður APN. RAUOARÁRSTÍG 31 BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR HOTOBSTILLÍNGAR LJÚSASTILLINGAR Sirni Látið stilla í tíma. Fljót og örijgg þjónusta. 13-100 Auglýsingasímin er 14996

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.