Alþýðublaðið - 03.12.1969, Blaðsíða 15
Alþýðublaðið 3. desiember 1969 15
Akureyrartogara
□ Afli togara Útgerðarfé-
lags Akureyrar hefur verið
tregur undanfarið, að sögn
Vilhelms Þorsteinssonar, fram-
kvæmdastjóra í gær. Þar við
hefur bætzt, að ótíð hefur ríkt
á miðum togaranna undanfarna
daga. Tveir togaranna haft selt
fisk í Þýzkalandi en verð var
lágt á fiskinum, þar sem mark-
aður í Þýzkalandi hefur „hrap-
að“ mjög nú síðustu daga, eins
og kemur fram annars staðar á
síðunni. Sléttbakur seldi í gær
147 lestir fyrir 87.61i2 mörk og
Harðbakur seldi s.l. föstudag
' 163 lestir fyrir 94.650 mörk.
Tveir togam félagsins eru á
veiðum, annar á Eldeyjar-
banka, en hinn við Austúrland.
Engin vinna er nú 1 frystihúsi
Útgerðarfélags Akureyrar, en í
sl. viku var unnið úr afla Sval-
baks, sem kom með 130 lestir af
blönduðum fiski.
AXM1NSTER býSur kjör viS allrti hœfi,
GRENSASVEGI 8
SIMI 30676.
GERIÐ GÓÐ KAUP — GERIÐ GÓÐ KAUP
'Ph
2
W
Q
O
o
■e
<A
W
o
Nýkomið mikið úrval a£ kven-, herra- og
unglingapeysnm.
VEFNAÐARVÖRUDEILD.
O
w
P3
B
o
o>
-Ö
*
>
a
P
.<!
.W
Q
O
Ö
Lítið inn í nýlenduvörudeild okkar og at-
hugið verðið.
Vöruskemman hf.
S Grettisgötu 2.
tó
M
O
GERIÐ GÓÐ KAUP
O
H
Sö
S
o
o>
©
>
c!
"3
GERIÐ GÓÐ KAUP
Að hafa baðkarið geymt undir eldhúsvaskinum, leysir vandamálið hjá þeim
sem búa í gömlum íbúðum, þar sem eltki er rúm fyrir baðkar í baðherberginu.
Þessi nýjung kem fram á sýningu í Wiesbaden í Þýzkalandi, og vakti mikla
hrifningu. Því miður fylgir stúlkan víst ekki með í kaupunum.
HJÖLBARÐAR
S- inhald af bls. 16
fyrir bíl allt að 1000 kg. en.
kr. 750 fyrir bíia frá 1000—
1500 kg. Einnig var lagit til,
að fjölökyldjuafsdáttur væri..
gefinn, þannig að hver með-
limiuír fjöisikyildíunnar greiðj
aðeins hálft fargjald sé bíll-
inn með í föruim. Þó nái af-
slátturinn ekki tiil flleiri en
skráð er að bíllinn megi
flytja.
1. nóvemiber s. 1. fóíc Lúk-
asverkstæðið við þjónustu-
stöð FÍB að Suðuriandsbrau t
10 og hefur öll starfsemi þess
verið flutt þangað. Fá féllags
menn sömu þjónustu þar og
þeir fengu áðlur hjá FÍB en
auk þe®s fá þeir þar mótor-
stiiUinigu, viðgerðir á rafikerfi,
hj'ólastillingar og. ýmisar
minnihláttar viðgerðir á göll
'Uim, sem kunna að finnast við
bifreiðaskoðun,
'Félagsmenn FÍB voru um
síðustu áramóit 12 þúsund og
er það nálega þriðji hll/uti
allra bifreiðaeiigenda í land-
inu. — Stjórn fél'agsins
skipa Arinbiörn Kolbeins-
son, formaður, Ölafúr Einars
son, rita'ri og Axel Guðmundls
s°n, gjaldkerá Framikv.stj. er
Magnús :H. Valdi.marsso’n. —
UPPLAG
Frh. 5. síðu.
ur. Rómanar eru færri í ár en
í fyrra, 231 á móti 320. Enda
þótt ljóð eigi vaxandi lesenda-
hóp, er ékki getið um nema
56 ljóðabækur. 520 titlar flokk-
ast undir menningarbókmennt-
ir og 236 titlar undir fag- og
tómstundabókmenntir. Barna-
bækur eru um 25% af heildar-
tölunni, eða 392 af 1654 og er
það svipað hlutfall og í fyrra.
Bókaskráin kemur út í 11/4
milljón upplagi.
SAKNAÐ
Frh. af 1. síðu.
var sú, að kona ndkkur taldi
sig hafa séð mann seim svar-;
aði til lýsingarinnar á Trom-
berg í Gállgahrauni.
Aulk hjóilparveitar skáta í
Hafnarfirði voru ka'Ilaðar út
hjálparsveitirnar frá Garða-
hreppi, Kópavógi, Keflavík
og Nj'arðvíikiuim. Alls tófcu
1000 manns þátit í leitinni, og
var farið yfir alit Gálgahraun
ið, Álftanesið, hraunið fyrir
norðvestan R.eyikjaviílkuriv!eg,
Vífi'Isstaðabraiunið, og þaðan
austureftir, alt auistur að
Þingvallavatni og austur með,
því. Elkkert ááöt til Kristjáns,
Og var leitinni hætt á sjöunaa
tímanumi í gærkvölldi.
Á laugarda'ginn var einnig
leitað, þá fór Ingólfur, björg
unarsveit Slysavarnafólags
íslands, um svæðið frá Rauða
vatni og uppfyrir Skíðaskála,
einnig voi’u þá gengnar allar
fjörur og farið út í eyjar. —
Kosygn og i
Gromyko
heimsækja Ðani
□ Utanríkisráðlherra Dana,
Poul Habtling, hefur undan-
farið divalið í SavétrlJkjiuniuina
í 8 diaga heimisókn. Beeði
Kosygin og Gromylko hafa
þegið boð dönsku stjórnar-
innar að heimisækja Dan-
mörfcu á næstunni, en tíminn
hefur enn eklki verið ákveð-
inn. —
Áuglýsínga
síminn
er
14906
Alþýðublaðið
VEUUM ÍSI 2KT-/pK
ÍSLENZKAf 'NAÐ Uk/J
Auglýsingasíminn er 14906
lazSQHHHHHHBBBMIi■ _____________——.