Alþýðublaðið - 03.12.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.12.1969, Blaðsíða 4
4 AlþýSuíblaðið 3. desember 1969 MINNIS- BLAÐ ÝMISLEGT Kvenfélag Óháða safnaðarins. Bazar félagsins verður 7. des. í Kirkjubæ. i BJvenfélag Laugamessóknar. Jólafundurinn verður mánu- daginn 8. des. kl. 8,30. Athugið breyttan fundardag. — Jólabazar Guðspekifélagsins • 'verður haldinn sunnudaginn 14. des. n.k. Félagar og vel- unnarar eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum eigi síð ar en 12. des. n.k. í Guðspeki- félagshúsið Ingólfsstræti 22, til frú Helgu Kaaber Reynimel 41 og í Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12. Þjónustureglan. Nemendasamband Húsmæðra- skólans Löngumýri Munið jólafundinn í Lindar- bæ, þi’iðjudaginn 2. desember kl. 8,30. Nefndin. Bókavörður Dansk Kvindeklub ! afholder sit julemöde í Tjarn aþbúð tirsdag d. 2. december kl. 20. — Bestyrelsen. j ' • ' ' ■■n; , ' IfLlégarði 0] Bókasafnið er opið sem liér segir,- Mánudaga kl. 20.30 4-22 00, þr ðjudaga kl. 17— 13 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. — Þriöjudags- timjnn er einkum ætlaður þöiTium og unglingum. FLUG FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Miðvikud. 3. des. 1969. : Millilandaflug. Gullfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 9,00 í morgun. Vélin er væntanleg aft- ur til Keflavíkur kl. 18:40 í kvöld. Fokker friendship flugvél fé- lagsins fer til Kaupmannahafn- ar um Vaga og Bergen kl. 12 í dag. — Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 9,00 á föstudag. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Ve3t- mannaeyja, ísafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Homafjarðar og Eg- ilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Patreksfj arðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauð- árkróks. Flugfélag íslands h.f. SKIP HAFÖRNINN er í Uddevailla ÍSBOR fór í gær frá Hval- firði til Dublin. ELDVÍK er í Kaupmanna- höfn. ViPPU - BILSKÚRSHURÐiN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúia 12 - Sími 38220 Munið bazar Sjálfsbjargar, sem verður haldinn sunnudag- inn 7. des. í Lindarbæ. — Tek- ið á móti munum á skrifstofu Sjálfbjargar, Bræðraborgarstíg 9 og á fimmtudagskvöldið að Marargötu 2. 1 Í'ÉLAGSVIST : Síðasta spifakvöld Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur f^yrir jól verður haldið í Iðnó, n. k. fimmtudag og hefst kl. 8.30 síðdegís,_ Stjórnandi verður Gunnar Vagnsson. Góð og vönduð verðlaun verða veitt. Kjarnar leika fyrir dansi til kl. 1, STJÓRNIN BAFSKIP HF. ,Ms. LANGÁ fór frá Gdynia 30.11. tffl Reyikjavfkur. Ms. LAXÁ lestar á Vestfj arðarhöfnum,- Ms. RANGÁ er í Reykj avík. Ms. SELÁ fór frá Húsavíik 30.11. til Hamiborgar, Ipswioh og Hu/11. Ms. MARCO er á leið tii Kallmar, BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR er opið sem hér segir; Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A Mánud. - Föstud. kl. 9,00- 22,00. Laugard. kl. 9,00- 19,00. Sunnud. kl. 14,00- 19,00. í Hólmgarði 34. Mánud. kl. 16,00-21,00. Þriðjud. - Föstu- daga kl. 16,00-19,00. ( Hofsvallagötu 16. Mánud. - Föstud. kl. 16,00-19,00. Sólheimum 27. Mánud. - Föstud. kl. 14,00 - 21,00. Bókabíll. Mánudagar; Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30-2,30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 3,00 - 4,00. Miðbær, Háaleitisbraut kl. 4,45-6,15, Breiðholtskjör, Breiðholtshv. 7.15- 9,00. Þriðjudagar: Blesugróf kl. 14,00-15,00. Árbæjarkjör 16,00-18,00. Selás, Árbæjarhv. 19,00- 21,00. i Miðvikudagar: Álftamýrarskóli 13.30- 15,30. Verzlunin Herjólfur 16.15- 17,45. Kron við Stakkahlíð 18.30- 20,30. Fimmtudagar: Laugalæikur/Hrísateigur 13.30- 15,00. Laugarás 16,30-18,00. Dalbraut/Kleppsvegur 19,00-21,00. Föstudagar; Breiðholtskjör, Breiðholts- hv. 13,30-15,30 Skildinganesbúðin, Skerjaf. 16,30-17,15. Hjarðarhagi 47 17,30-19,00. Munið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar að Njálsgötu 3. Opið frá 10—6. Sími 14349. Jólafundur kvennadeildar Slysavarnarfélagsins í Reykjavík verður á fimmtudaginn 4. desember að Hótel Borg kl. 8.30. ,Til skemmtunar: Sýni- kennsla j jólamat. |Upplestur: Birgir Kjaran alþingismaður. ■ Anna órabelgur — Fljót ,að skella hurðinni, hann er trítilóður. Fyrirmyndar eiginkonan er eiginkonan sem álítur að húu eigi fyrirmyndar eiginmann. Það eru sjo hlutir sem við gæjamir þráum daginn út og inn. Það eru sex og brennivín. Ýmislegt fleira verður á dag skrá. i BRÉFAVIÐSKIPTI Þýzík hjón, 26 ára gömul vifllja eiga bréfaviðskiþti viö ísllenzka fjöílsikýldu á_ svipuð- um aldri, á enslkiu eða þýzlku. Lang'ar hjónin að fræðast um ísland og íislendinga. Einnig Ikemur til greina fríimenkja- Skipti, ef álhugi er fyrir hendi. Þeir sem álhiulga hafa á bréfa viðslkiptnm v"5 þetta þýzlka fcllk, skrifi tl: Gotthelf Lucas, 515 Bergheim/Köln, Zeisstr. 7 b. West-Germany, — S. Helgason hf. □ Hér lcemur „gamaldags“ ný hárgreiðsla, fyrir sítt hár. Hárið ier ,sett hátt upp á höf- Uðið og ekki strekkt of mikið aftur. Fjöldi af Iitlum lokk- um er síðan látinn liðast nið- ur liálsinn, í vöngunum og fram á ennið. London—París ’69.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.