Alþýðublaðið - 04.12.1969, Síða 1
Fimmtudagur 4. desember 1969 — 50. tbl. 26.6tbl.
Á heimssýningu
með afborgunum
□ 10—12 .sætum hefur verið ráðstafað á heimssýn-
inguna (í Japan, en ferðin kostar 88 þúsund krónur
og Sunna býður fólki upp á að borga ferðina með af-
borgunum, 8 þúsund kr. á mánuði.
Ferðaski-ifstofan Sunna bý'ð-
ur upp á 21 dags ferð á heims
sýninguna í J.apan í september
að ári, og kostar hún kr. 88
þús. eða eins og liðlega fjórir
farseðlar til Kaupmannahafnar.
Verður Trúbrof
setf í spilabann á
vettinflahúsuml
Reykiavilk — HEH
□ Ver'ður Trúbrot sett í *
spilabann á vinsælustu I
sikeiinm'tistöðumi unga fólks- I
ins veigna frétrba um nevzlu |
hli'ótmsveitarmanua á fíkni- ,
Íyr&itum? Heyrzt hiefur, að beg [■
ar ha.fi forráðamienn félaigls- í'
heimilisins Stapa í Njarðvík *
tekið álkvörðun um að sétja
Trúbrot í spillabann, sagt er,
að forráðamienn Tónabæjar
og Glauimhæiar hafi telkið
sömiu áfcvörðun. Blaðinu
tókist eklki að fá staðfesti’nlgu
á þessu, áður en þaff fór í
prentun. —
Grænlendingar í
skíiverkunum
ÞOTAN LEIGÐ UT
Komið verður við á fjórum
stöðum í Asíu á leiðinni til
Japan, og á heimleiðinni, svo
þarna er um að ræða tækifæri
til að fara í ferðalag sem
hverjum manni hlýtur að verða
ógleymanlegt.
Sunna býður þeim, sem
panta farmiða fyrir 1. janúar,
að borga ferðakostnaðinn með
afborgunum, kr. 8,000,00 á
mánuði, sem byrji að greiðast
1. febrúar. Þegar er búið að
ráðstafa 10—20 sætum af þeim
Framhald á bls. 15.
□ Flugfélag íslands liefur
gengiff frá samningum um
leigu á Boeing 727 þotu sinni
um helgai’, en til þessa, frá
því vetraráætlunin gekk í
gildi í haust, hefur vélin ver
ið aðgerffarlaus í Danmörku.
Það eru sæmskar og dlansk
ar ferðaskriifstofur sem tóku
, vélina á leigiu til flluigs með
ferffamenn frá Kaupmanna-
höfn til Sal'tzhurg á Auistur-
ríki. Samningurinn h'ljóðar
Framhald á bls. 15.
EBE og Bretiand:
Samningaviðræður í jólí
w
(NTB-REUTER);
□ í Heiðara stórbilaffsins
New-York Times í dag, er
rætt um niðurstöffiurnar af
ráðherráfundi efnáhagsband'a
lagsribjan'na, seim ihaldinn
var í Haag 1 Hdllandi og er
nýlega ildkiff. Segir blaðiff,
aff áfcvarðanirnar, sem teikn-
ar voriu á ráðherrafundinuim,
geri það áð veiltouim, að ríki
Evrópu sfcefni á ný að sfcjórn
málálegri og efnahagsilegri
samleiningu, — en um nokk-
urt skeiff hafffi sú framþró-
un, sem' istefnt var að í þess-
uim efnum meffál ríkja efna-
haigsba’ndálagsins nær stcðv-
aát, þar eff ekki niáðist sam-
staða urn 'l'áusn mjög affkali
andi efnahagslegra vanda-
niála og voru þar einna
þyngsfc á metunum landbún-
affanmiáll.
Var þáff m. a. eifct aðalverk
Framh. á bls. 15
Fundur dúdenla um sjávarúlvegsmál:
„Það er engu líkara en Dan-
ir leggi allt kapp á að hafa
Grænlendinga í hendi sér. —
Danska ríkið veitir fé í fram-
kvæmdir í Grænlandi, dönsk
fyrirtæki bjóða í það. Þeir r
koma síðan með danska, fær- í
eyska og íslenzka menn til að V
vinna verkið svo hagvöxtur ■
Grænlendinga vex lítið, þeir I
standa þarna hjá og eru áhorf- I
endur.” ®
Við hvað vinna þá Græn- E
lendingar?
„Þeir fá uppskipunarvinnu, |
koladreifingu og sjá um kam- .
arbílinn.“
Sjá bls. 6 og 7.
Skoðanakönnun I
AlþJokksfél. j
Reyfcjavíkur i
Um helgina rennur út frest-1
ur til að skila svörum í skoð I
anakörunm Alþýðuflokksfé- |
lags Reykjavíkur. Vill stjórn
félagsins hvetja félagsmenn
aff skila svörum í tæka tíð '
á skrifstofu flokksins Alþýðu j
luisinu viff Hverfisgötu. — I
YFIRBORÐSÞEKKING
OSTAR TEKJUTAP
ikill skorfur á menntuðum mönnum iil sfarfa
Yfirborðsleg þekking manna
sem vinna að markaðsmálum
kostar landið tekjutap.
Stærsti vandinn varðandi
stofnun fiskiðnskóla á landinu
er skortur á hæfum kennurum
til starfs.
20 af 350 verkfræðingum ís-
lenzkum, eða 6%, starfa við
sjávarútveg stærsta og mikil-
vægasta atvinnuveg þjóðarinn-
ar.
Norðmenn hafa 10 manns
starfandi að fiskirannsóknum á
móti hverjum 1 sem við höf-
um .
í stjóm Hafrannsóknarstofn-
unarinnar sitja 3 menn; enginn
þeirra er menntaður á sviði
þeirra starfa sem stofnunin á
að annast. í 8 manna ráð-
gjafanefnd stofnunarinnar ec
einungis einn með sérþekk-
ingu á þessu sviði; það er for-
stjórinn, sem er fiskifræðing-
ur.
Ofangreindir punktar komu
Framhald á bls. 15.
Frummælendur á fundinum í gær frá vinstri: Finnbogi Guðmundsson, dr. Þórður Þorbjarnarson, Jón
Ármann Héðinsson og dr. Unnsteinn Stefánsson.