Alþýðublaðið - 04.12.1969, Síða 3

Alþýðublaðið - 04.12.1969, Síða 3
Aljþýðublaðið 4. desember 1969 3 llllíjfli:; : '*-'•■ £ 4 v ' ' : lll ;••:• ; y l'; ■■ —............ .........H"X|)wn«»imn 1 ., .ÆW* ■ • . lililli* ....... m "•• _ : ? •'■•■ ■ ■ % i: í « 9 áii " . i!ÍiKSiá>££»aÍi»vi>áf»ái NOKKRIR Á LAND LEID MEÐ SlLD □ Noikikrir bátar eriu nú á leið í land. mieð sæmilegan afla, sem: þeir fengu á mið- umum 70 míiur u*ndan Jölkli í nótit og í morigun. Litið veidd ist í gær'kvöldi þvi sneimma gerði bræiu, og batnaði veðr ið etkJci fyrr en undir morgun. Harpa féklk 20 tonn d gær kivöldi en nú er báturinn á leið í land með 70—80 tonn. Reykjaborg er með 50—60 tonn, Gísli Árni uim 40 og Magnús NK 25 tonn. AM- margir bátar vierða úti í dag þar seim þeir fengu lítinn afla í nótt, fl'estir 10—25 tonn., og er ætlunin að kasta áfram í kvöld. — Hvernig finnst þér nýi hatturinn ,minn? Jólakauptíðin byrjuð DRAGIÐ EKKI AÐ TRYGGJA YÐUR JÓLABÆKURNAR Á GAMLA VERÐINU Klassísk listaverk á hóflegu verði til jólagjafa. Ríðið ekki eftir að þær seljist upp. Kom- ið strax í Unuhús meðan úr- valið er. (Klippið þennan lista út úr blaðinu). Hér skulu fáein verk talin; Ljóðasafn, ræður og ritgerðir Hannesar Hafstein. Kvæðasafn og greinar Steins Steinarr með inn- 'gangi Kristjáns Karlssonar. Ljóð Arnar Arnarsonar og æviágrip. Ljóðasafn Jóns úr Vör og æviágrip. Rímnasafnið, allar beztu rím- ur ortar á íslandi, inngang- ur og æviágrip höf. Síðustu ljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Kvæðasafn, frumsamið og þýtt„ eftir Magnús Ásgeirsson. Ljóðabækur Hannesar Péturs- sonar, allar 4 bækurnar. Ritsafn Davíðs Stefánssonar, 1—7 bindi. Einar ríki og Þórbergur, bæði bindin. Kjarvalskver, samtöl og myndasafn. Frá foreldnim mínum eftir Gísla Jónsson alþm., Grettissaga, á nútíma stafsetn, og myndskreytt. Halldór Laxness, alls 3i5 bækur nú til. Gamanþættir, af vinum mín- um eftir Magnús Á. Árna- son. Maður og kona, myndskreýtt. Piltur og stúlka, myndskreýtt „Suðaustan fjórtán“ hin stórskemmtilega Vést- mannaeyjabók Jökuls Ja|k- obssonar og Balthasars. i Regn á rykið eftir Thor Vilhjálmsson. 1 Sjómannafélagið í hálfa öld, stórfalleg og merk bók handa sjómönn- um og þeirra vinum. Nið j amálaráðuney tið, skáldsaga eftir NjörS Njarð vík, bókin er nýkomin út í •Noregi og fékk ágæta dóma. Barbara, hin glæsilega skáld- saga Jören Franz, Klukkan kallar eftir Hemingway. ísland í máii og myndum, bæði bindin. í kompaníi við allífið eftir Matthías og Þórberj Nýútkomnar bækur: „Vínlandspúnktar'* eftir Laxness. Ættir Þingeyinga. Ljóðasafn Tómasar. Lífið er dásamlega hin spennandi endurminn- ingabók Jónasar Sveinssonar, læknis. Ný íslandsklukka, með inngangi eftir Kristján Kai’lsson. U N U H Ú S — HELGAFELL Hljóp í fang \ lögreglunnar Reykjavík. — HEH. í gærkvöldi var lögreglunni tilkynnt, að, veski hefði verið stolið af konu, sem var á gangi í Garðastræti. Brást lögreglan fljótt við og var hópur lög- reglumanna sendur út að leita þjófsins. Eftir nokkra leit grennd við staðinn, þar sem ill- virkið var framið, hljóp þjóf urinn út úr húsasundi beint fangið á nokkrum lögreglu þjónum. Viðurkenndi maður- inn, sem áður hefur komið við sögu lögreglunnar, að hann hefði stolið veskinu af konunni. Sagðist hann hafa tæmt veskið, komið' innihaldi þess í geymslu en hent veskinu síðan í sjóinn Innih'ald veskisins, peningar og ýmsir persónulegir munir, fanhst á þeim stað, sem þjóf- urihn ' 'til^reindi, og veskið fannst einnig í sjónum, þar sem hann sagðist hafa fleygt þvíj, 't' ÍLEITAÐ SMNLEIKMUM eftir RUTH MONTGOMERY Með formála éftir HAFSTEIW BJÖBFSSON Hafsteinn Björnsson, miðill, segir í formála um höfimdinn: Ung að árum kemst !hún í kynni við spíritism- ann. Hún fer að sækja miðiisfundi og setur sig aldrei úr færi um að kanna til hlítar, það sem iþar gerist. Hún er lengi mjög vantrúuð, berst við efann og gerir allt til að koma upp þeim svik ■um, sem hún taldi sig verða fyrir, en állt kemur fyrir ekki. Henni er beinlínis sagt, að hún hafi sj'álf dulræna hæfiieikla, og ef hún aðeins hlýði og geri það, sem hlenni sé sagt að gera, þá slanni hún til. Og hún lét undlan og fór að skrifa, og ár- angurinn er þessi bók — iað vissu leyti. En hún segir lika frá mjö'g mer'kilegum hlutum, er áttu 'sér stað í samstarfi henn'ar og ameríska miðils- ins Arthurs Ford. Ennfremur segir Hafsteinn miðill: Ég fagna því, að þessi bók hefur komið út í is- lenzkri þýðingu. Bókin er í þýðinígu Hersteins Pálssonar ; v BÓKAÚTGÁFAN FÍFILLw

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.