Alþýðublaðið - 04.12.1969, Qupperneq 7
Alþýðublaðið 4. deSemtber 1969 7
Forsamlingshuset og Hotel
Holstenborg, sem er kallað
öðru nafni Kráin. Á þessum
stöðum er dansað, og Græn-
lendingar hafa bítlahljómsveit,
skipaða innfæddum. Hún fram
leiðir aðallega hávaða en sér
um að spila fyrir dansi. Sumir
okkar sóttu sjómannaheimili,
sem rekið er af norskum, kristi
smjörið gerir gœðamuninn!
æ^nzkt _.
llmandi jólabakstur — verulega góðar smákökur,
já — þar er smjörið ómissandi.
Til þess áð létta húsmæðrunum störfin og tryggja þeim
öruggar ag Ijúffengar smákökuuppskriftir
höfum við fengið
Elízabetu S. Magnúsdóttur húsmæðrakennara
okkur til aðstoðar.
% Hún hefur prófað og endurbætt
nokkrar sígildar smákökuuppskriftir, þar sem
smjörkeimurinn nýtur sín sérlega vel.
Uppskriftir hennar birtast hér j blaðinu næstu daga.
HVAÐ ERU DANIR
AÐ FARA?
Svo getum við velt þeirri
spurningu íyrir okkur, hvað
Danir hafa raunverulega í
hyggju á Grænlandi. Þeir veita
Grænlendingum ókeypis lækn-
isþjónustu, skólagöngu og þarna
heimilisvist, þeir byggja yfir
þá, en Grænlendingar mega
ekki eiga peninga, þeir verða
að vera algerlega valdalausir í
sínu eigin landi, en íbúar ná-
grannalandanna keppast um afc
græða á þeim. Hvað hefðum
við íslendingar sagt ef flutt
hefði verið inn vinnuafl 'til að
reisa Straumsvíkurverksmiðj-
una og Búrfellsvirkjunina?
ÞORRI
ANDRÉS - KÁPUDEILD
Nýkomnir fóðraðir S'kinnShanzíkar.
Bláar 'hettukápur í stærðum 28—40,
ti'liváldar til jólagjafa.
Ullarkápur m/skinnum — frúarstærðir.
Ullarfrakkar með belti.
Terylenekápur mteð kuWafóðri.
PeysiUr óg útsniðnar buxur.
Svuntur í gjafapakkningum
auk annars. gjafavamingss.
Gjafasett: Náttkjóll og sloppur.
Undirfatnaður.
KÁPUDEILD
Skóiavörðus'tíg 21 A — Sírni 18250.
legum söfnuði, og ung norsk
hjón veita því forstöðu. Þang-
að var mjög gott að koma, og
ég fór þangað hvenær sem ég
gat. — Um drykkjuskapihn vil
ég segja það, að þar fer meira
fyrir Dönum, en aliri súpunni
er hallað á Grænlendingana.
Það hanga víða plaggöt þar sem
er mynd af flösku með drýsil-
djöfli í, og undir stendur Stop
'spiritusforbruget. Grænlending
um þykir bjórinn ákaflega góð-
ur, en ég held hann sé ekkert
vandamál hjá þeim. — Það er
algeng sjón að sjá kannski
tvenn hjón fara eitthvað út
með einn bjórkassa, setjast úti
undir beru lofti, kveikja bál og
fá sér að borða og drekkg bjór.
íþróilir:
Þegar leikir falla
niður
□ Á hverjum vetri má gera
ráð fyrir að fresta verði leikj-
um í 1. deildinni ensku vegna
veðurs, snjókomu, frosta eöa
þoku. Þetta hefur valdið get-
raunafyrirtækjum um alla
Evrópu erfiðleikum ,og hafa
þau brugðizt á ýmsan háttj við
þessum vanda. Um Ieið og |einn
leikur fellur niður, fækkar
möguleikum á 12 leikja seðli
úr 531.441 í 177.147, og með
aðeins 7 leikjum á seðlinum
eru möguleikarnir orðnir 2.187
Við undirbúning getraunastarf
seminnar í vor, var sett inn á-
kvæði um, hvernig skuli bregð-
ast Við, ef leikir féllu niður. i
„Fari ekki tveir eða lleiri
kappleikir, sem eru á getrpuna
seðlinum fram, skulu eftirtits-
maður og stjórnin varga jilut-
kesti um úrslitin í þeim lpikj-
um, og gilda þau merki, (sem
upp koma. Skal leit að vinn-
ingsseðlum ekki hafin fyrjr en
að þessu loknu. Farist einn , leik
ur fyrir gilda úrslit hinng 1.1
leikjanna, sem fram fóru. (Und
anskilið er þó með leiki, sem
færðir eru frá laugardegi til
sunnudags. Ef leikur er hafinn
og honum hætt vegna óveðurp,
þoku efja annarra óviðráðan-
legra orsaka. þá gildir það| sem
úrslit, hvemig leikar stand'a, er
leiknum var hætt. Þótt íþrótta
samtök leiðrétti úrslit leiks eft
ir kæru, hefur það engin óhrif
á getraunina. Sé Íeikur fram-
lengdur vegna jafnteflis jeft.ir
Frh. 6 15. síðu.
□ „Ef ég væri ríkur“ vérður
sungið í síðasta sinn í Þióð-
leikhúsinu 14. desember n.k,
en þá lýkur sýningum á Fiðlar
anum á þakinu. Liðlega 50- þús-
und manns hafa nú séð Fiðl-
arann á . um 90 sýningum, en
þáð er algjört met í aðsókn að
leiksýningum á íslandi. Mynd-
in sýnir Róbert Arnfinnsson
sem Tenie, mjólkurpóst. —