Alþýðublaðið - 04.12.1969, Page 10

Alþýðublaðið - 04.12.1969, Page 10
10 A'lþýðublaðið 4. desember 1969 REYKJAVÍKUR^ dm Tobacco Road, föstudag. Iðnó-revían, laugardag. Aögöngumiðasalan I Tjarnarbæ er opin frá kl. 14 — Sími 15171. Tónabíó Sími 31182 ÓSÝNILEGI NJÓSNARINN („Matchless") Óvenju spennatrdi og bráðskemnrti- leg, ný, amerísk-ítölsk mynd í lit. um jj ’ Patrich O’Neal Ira Furstenberg Henry Silva 7 Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Háskólabíó SlMI 22140 FLUGHETJAN (The Blue Max) Raunsönn og spennandi amerísk stðrmynd f litum cg Cinemascope, er fjallar um flug og loftorrostur í lok fyrri heimsstyrjaldar. Aðalhiutverk: George Peppard James Mason Ursula Andress. ^ slenzkur texti — Hækkað verS. nnuð innan 14 ára. Sýning kl. 5. Tónleikar kl. 9. • Kópavogsbíó Símí 41985 LfF OG FJÖR í GÖMLU RÓMAQORG Snilldar vel gerð og leikin ensk- ámerísk gamanmynd í litum með íslr texta. Zero Mostel Phil Silvers Sýnd kl. 5.15 og 9.’ Hafnarbíó Sfml 16444 DRACULA m Spennandi ensk litmynd, ein áhrifa mesta hryllingsmynd sem gerð hef- ur verið. Peter Cushing Christopher Lee ; Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 cg 9. / / hnn iti tiarAjijölJ S.JRS. Sfjörnubío Slmi 1K93F ÞÚ SKALT DEYJA, ELSKAN fslenzkur texti. Hörkuspennandi, amerísk litkvik- mynd um sjúklega ást og afbrot Stefanie Powers, Peter Vaughan Sýnd kl. 5, 7 cg 9 Bönnuð börnum. Á uglýsinga síminn er 14906 Alþýðublaðið Hafnarfjarðarbíó Sfmi 50249 EINVÍGIÐ Snllldar vel gerð og spennand; amerísk mynd í litum og Panavis- ion. YUL BRYNNER JANICA RUEE Sýnd kl. 9. Laugarásbíó Slmf 38150 ATVINNUMORÐINGINN Hörkuspennandi ensk-amerfsk mynd í litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 . SÍMI 21296 TR0LOFUNARHRINGAR Flfót afgréiðsla Sendum gegrt póstkr'Sfú. OUÐM; ÞORSTEINSSQH gullsmföur Bankssfráetr 12., ■; ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ BETUR MÁ EF DUGA SKAL í kvöld kl. 20. laugardag kl. 20. Yíðkmti á>akjnu föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Leikfélag Kópavogs LÍNA LANGSOKKUR . sýning laugardag kl. 5 sunnudag kl. 3. Miðasala í Kópavogsbíói alla daga frá kl. 4.30—8.30. Sími 41985. INNIHURÐIR Framleiöum allar geröir af inníhuröum Fullkominn vélakastur— ströng vöruvöndun SIGURÐUR ELÍASSflN tlf. Auöbrekhu 52 - sími 41380 Smurt braul Snittur Brauðtertur SNACK BAR Laugavegi 126 Sfmi 24631. EIRROR E1NANGRUN FITTINGS, KRANAR, o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavifruverzlun, Bursfafell Sfmi 38840. ÚTVARP SJÓNVARP Fimmtudagur 4. des. 16.25 Á bókamarkaðinum: Lestur úr nýjum bókum. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.40 Tónlistartími barnanna 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.30 Lundúnapistill. Páll Heiðar flytur. 19.45 Einsöngur: Ivan Petroff syngur. 20.00 Leikritið: „Elskendur“ Síðara leikrit: Þau, sem töpuðu. Leikstjóri Helgi Skúlason. 21.00 Sinfóníuhljómsveit fs- lands heldur hljómleika í Háskólabíói. 21.40 Ljóðalestur. Sveinn Sig- urðsson fyrrv. ritstjóri fer með frumort kvæði. 22.15 Spurt og svarað. Ágúst Guðmundsson leitar svara við spumingum hlustenda um at- vinnuleysisbætur, aðild laun þega að stjórn og ágóðahluta fyrirtækja. 22.45 Létt músík á síðkvöldi. Föstúdagur 5. desember 20.00 Fréttir 20.35 Álaveiðar í Eystrasalti. 21.05 Harðjaxlinn Hauskúpa og leggir. 21.55 Ei’lend málefni. 22.15 Amerískur jazz. 22.40 Dagskrárlok. Orðsending tii félagsmanna F.Í.B. («5) ÞJÓNUSTA Aöalskrifstofa F.Í.B. Eiríksgötu 5 annast leiðbeiningar í sam bandi við kaup og sölu á bifreiðum* veitir félagsmönnum lög- fræðilegar og tæknilegar leiðbeiningar í sambandi við bílavið- gerðir, tryggingarmáf o. fl. Alpjóðaökuskírteinf og camping camet fyrir ferðalög erlendis eru afgreidd á skrifstofu félagsins. Viðtalstími framkvæmdastjóra er kl. 10—12 þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga. AFSLÁTTUR. Á þjónustustöðinni íuðurlandsbraut 10, Lúkas verkstæðinu (símar 83330 og 81320), fá félagsmenn 15% af- slátt af stæðisleigu sjálfsþjónustu, 15% afslátt af allsherjar- bifreiðaskoðun og 10% afslátt af Ijósastillingu. Hjá hjólbarðaviðgerðaverkstæðinu Dekk h.f. Borgartúni 24, (sími 25260) fá félagsmenn 10% afslátt af öllum hjólbarða- viðgerðum og 5% afslátt af sólningu hjólbarða. Áfsláttur er veittur gegn framvísun félagsskírteinis 1969. FÉLAG ÍSLENZKRA BIFREIDAEIGENDA, Eiríksgötu 5. 1 ... - .' ■ .. . ' Takið eftir - takið eftir Það erum við, sem seljum og kaupum gömlu húsgögoin og húsmunina. Alltaf eitthvað nýtt, þó gamalt sé. FORNVERZLUNIN, Laugavegi 33, (bak- húsið) Sími 10059, heima 22926. 'ý PINGOUIN - GARN Prjónið úr PINGOUIN-GARNI. Höfum fyrirliggjandi CLASSIQUE CRYL- OR og SPORT CRYLOR ásamt ýmsum fleiri gerðum af PINGOUIN-GARNI. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.