Alþýðublaðið - 04.12.1969, Síða 11
Alþýðublaðið 4. des'ember 1969 11
Norsk stjórnvöld
hafa ákveðið að veita íslenzkum stúdent eða kandidat styrk
til tiáskólanáms í Noregi næsta skólaár, þ.e. tímabilið 1.
september 1970 til 1. júní 1971. Styrkurinn nemur 900—1000
norskum krónum á mánuði, og er ætlurrin, að sú fjárhæð nægi
fyrir fæði og húsnæði, en auk þess greiðast 400 norskar krón-
ur vegna bókakaupa o.fl.
Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20—30 ára, og hafa
stundað nám a.m.k. tvö ár við Háskóla íslands eða annan há-
skóla utan Noregs. Þá ganga þeir fyrir um styrkveitingu, sem
ætla að leggja stund á námsgreinar, er einkum varða Noreg,
svo sem norska tungu, bókmenntir, réttarfar, sögu Noregs eða
norska þjóðmenningar- og þjóðminjafræði, dýra-, grasa- og
jarðfræði Noregs, kynna sér norskt atvinnulíf o.s.frv.
í>eir, sem kynnu að hafa hug á að hljóta styrk þennan, sendi
menntamálaráðuneytinu umsókn fyrir 15. janúar 1970, ásamt
afritum prófskírteina og meðmælum. Sérstök umsóknareyðu-
blöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið, 25. nóvember 1969.
JÓN J. JAK0BSS0N
auglýsir:
Bjóðum þjónustu okkar í:
r
Viðgerðir:
Bílamáiun:
TÍMAVINNA
Yfirbyggingar á jeppa,
sendibíla og fleira.
Réttingar. ryðbætingar,
plastviðgerðir ag allar
smærri viðgerðir.
Stærri og smærri málun.
VERÐTILBOÐ
JÓN J. JAKOBSSON.
Gelgjutanga (v/Vélsm. Keilir). - Sími 31040
Heima: Jón 82407 — Kristján 30134.
Húsbyggjendur
Húsameistarar!
Athugið!
„Alermo"
tvöf'alt einangrunar-
gler úr hinnu heims
þekkta Vestur-
þýzka gleri.
Framleiðsluábyrgð.
Leitið tilboða.
Aterma
Sími 16619
Kl. 10—12 daglega.
HEIMELISTÆKJAVIÐGERÐIR. Gerum við
allar tegundir heimilistækjta Kitchen Aid, Ho
bart, Westinghoúse, Nleff. Mótorvindingar og
raflagnir. Sækjum, sendum. Fljót og góð þjón
usta. — Rafvélaveíkstæði Eyjólfs og Halldórs
Hringbraut 99, Sími 25070.
Afgreiðslu-
/ »
siminn er
14900
Auglýsingasiminn er 14906
Ennþá
Ijúffengari
og fallegri
vöfflur með
Husqvarna
Cjimnat' ~^4syeirSSon íj,
Suðyrlandsbraut 16.
Laugavegi 33, - Sími 35200.
Suðurlandsbraut 16,
Laugavegi 33 — Sími 35200.
Dag> viku* og
mánaöargjald
220-22
BÍLALEIGAN
JLURf
RAUDARÁRSTÍG 31
Fa
BÍLASKODUN & STILLING
Skúlagötn 32
HJOLASTILLINGAR
MÓTORSTILLINGA.R. LJÖSASTIILINGAS . Simi
LátiS stilla i tíma. 4 * i.i n n
Fljót og örugg þjónusta. 1 % II u u
Auglýsingasímin er 14906