Alþýðublaðið - 04.12.1969, Síða 13
Mí ’tftd'ÍIIfv V : <' ! cí;i•' '/: '■ T
HVORT SIGRAR EVER-
TON EÐA LIVERPOOL?
i Q Vetrarveðrið sem orsakaði
frestun leikjanna í Englandi á
laugardag, var óvenju snemma
á ferðinni í ár. Það hefur ekki
skeð, í þ. m. frá stríðslokum,
að fresta hafi þurft leikjum
vegna snjókomu í nóvember, en
oft vegna vatnsveðurs á þess-
um tíma.
Vonandi kemur þetta ekki
oft fyrir í vetur, og þá er bara
að taka því, en á laugardaginn
6. des. er einn mest spennandi
leikur deildakeppninnar háð-
ur, „Derby-leikurinn“ Everton
—Liverpool og er þá oft heitt
í kolunum í Bítlaborginni.
Takið til greina, að undan-
úrslit í bikarkeppni ensku deild
anna eru leiknir miðvikudag
3. des. og mætast W. Bromwich
—Charlisle og í hinum Manch.
Utd.—Manch. City.
Merkin: Heima og útileikir
með V:sigur, J; jafntefli T:tap.
Síðustu 6 ár; 1 :heimasigur, x:
jafntefli, 2:útisigur.
mt ;
Síðustu
Ágiskun
Síðustu
Síðustu
4 heima Alþbl. 4 útileikir 6 ár
J J V J Arsenal Southampton 1 J T T J - - - 1 2 X
J T T V Coventry Tottenham 1 J J J T - - - - 2 2
J J T V C. Palace Derby X J T T T - 2 X 1 1 2
V V V V Everton Liverpool 1 T J T J 1 1 X 1 1 X
V V V J Leeds Wolves 2 V T J T - 1 - - 1 1
V J J V Manch. Chelsea X V V V J X 1 1 X 2 2
J J J J Notth. For. Sheff. W. 1 J T T T 1 X 1 X X X
J J V J Stoke Newcastle 1 T T V T - - 1 2 1 1
T j J J Sunderl. Ipswich X T J T J - - - - - 1
J V V V W. Brom. Burnley 1 V J T T X 2 2 2 1 1
J J V M West Ham Manc. C. 2 J V J J - - - X 2 1
V T V V Sheff. Utd. Leicester 1 T J V J 2 2 X 2 X -
ísland
í Osló
□ f dag kl. 18 að íslenzkum
tíma hefst 5 .landsleikur ís-
lendinga og Norðmanna í hand
knattleik. Leikurinn fer fram
í Messehallen í Osló. Norðmenn
hafa sigrað í þremur leikjum
af fyrri landsleikjum landanna,
en íslendingar í einum.
Lið Norðmanna verður þáð
sama og lék hér í vetur. Liðinu
hefur ekki vegnað sérlega vel
eftir íslandsförina, tapaði fyrir
Dönutn og Ungverjum með all-
miklum mun, en sigraði Belgíu
menn með gífurlegum mun,
enda kunna Belgíumenn lítið
fyrir sér í þessari íþrótt. —
Geir Halisteinsson verfiur afial-
trompifi í landsleiknum vifi Norfi-
menn í Osló í kvöld.
Innanhússknattspyma framreiðslu-
manna á sunnudag
P Á sunnudaginn kemur fer
fram inanhússknattspyrnumót
á vegum knattspyrnuklúbbs
framreiðslumanna í fþróttahús
inu á Seltjarnarnesi og hefst
kl. 14.00.
Eftirtöldum fyrirtækjum var
boðin þátttaka í mótinu; Flug-
félag íslands, Loftleiðir, BP,
Kristján Ó. Skagfjörð, Slátur-
fél. Suðurlands, SÍS, Prent-
smiðjan EDDA, Vífilfell, Bæj-
arleiðir, Bræðumir Ormson,
Landsbankinn, ísal, og A og B
lið framreiðslumanna.
Þetta er í annað sinn sem
framreiðslumenn halda firma-
keppni innanhúss, en síðast sigr
uðu Faxar, (lið Flugfél. fsl.).
Öll þessi lið æfa knattspyrnu
innanhúss og meðal þeirra eru
margir þekktir knattspyrnu-
kaþpar.
Framih á bls. 15
Noregur
dag
MÍSVffl2?-?4
»30280-328
SIGGI ER LANGT KOMINN MEÐ AÐ DUKLEGGJA
OG VEGGFÓÐRA ALLA ÍBÚÐINA.
HVENÆR ÆTLAR ÞÚ AÐ FARA I LITAVER OG
KAUPA ÞAÐ SEM MEÐ ÞARF? - í LITAVERI FÆST
ALLT til oð BYGGJA - BREYTA - BÆTA
- LÍTTU VIÐ í UTAVERI —
*** —? ÞAE) BÖRíjfíR SfG - ~