Alþýðublaðið - 09.12.1969, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 09.12.1969, Qupperneq 5
Alþýðublaðið 9. descmber 1969 5 blaðið Úígefandí: Nýja úigáfufélagið Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson Kitstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvatur Björgvinsson (áb.) Bitstjórnarfulltrúi: Sigúrjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson •Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Alb.vðublaðsins HEYRT OG SÉÐ Á KROSSGÖTUM l í gær hófust í sameinuðu þingi umræður um þing's- ályik'tu'niartiMöíglu l:,íkiisstjór'narinniar þess efnrs, að ríkisstjórninni verði heiímilað að gera'st, fyrir ísland's hönd, uðili að Fríverzlunarsamtöfkjum Bvrópu — EFTA. Uimræður hófu&t með því, að viðsfkiptainiáia- ráðherra, dr. Gy'lfi Þ. Gíslas'on, fylgdi tillögunni úr hlaði mleð mjö'g ítalegri fram'söguræðu, þar s’em ráð- herrann greindi frá þróun þessa máls allt frá upp- Ibafi. , • Dr. Gylfi Þ. GíslaSon sagði m.a., að íslendingár stæðu nú á krossgötum í efnahagsmálum. Hinni fyr- irsjáanlegu öru fjölgun vinnandi fólks á íslandi yrði að mæta með viðeigandi ráðstöfunum til atvinnu- aukningar, svo að allt þetfa fólk, sem bætist við á vinnumarkaðinn á næstu árum, eigi kost á því að afla sér atvinnu í samræmi við hæfileika sína pg menntun í starfsgreinum, sem væru þj'óðhagslega sem arðbærastar. Ráðherrann sagði, að auðséð væri, að hinir hefð- bundnu atvinnuvegir þjóðarinnar myndu ekki geta I | Jane Birkin: I Hjélbeinótt kynbomba vegurinn, yrðu efldir eins og unnt væri, yrði að skjóta fieiri stoðum undir íslenzkt atvinnulíf og byggja upp útflutninlgsiðnað, þar sem menntun og verkhæfni íslenzku þjóðarinnar ásamt þeim náttúru- auð'lindum, sem landið hefur upp á að bjóða, bezt 'gætu notið sín. í því sambandi 'sagði Gy'lfi Þ. Gisla son m.a.: „Það er ekki hægt að segja, að nauðsynlegt sé, að íslendingar komi á fót verulegum útflutnmgsiðnaði, _ samtímis hinu, að íslendingar eigi ekki iað gerastl aðilar að Fríverzlunarsamtökunum. Þetta tvennt| hlýtur að fa(ra isaman. Það er ekki hægt að koma hér á fót umfangsmiklum útflutningsiðnaði, nema því að eins, að við eigum aðgang ; áð tollfrjálsum markaði eins og Fríverzlunarsamtökin eru. Það er hægt að segja: Við þurfum ekki á að haldá neinum veruleg- um útflutningsiðnaði, enda myndurn við ekki reyn- ast samkeppnishæfiir á erlendum mörkuðum ó því sviði. Við verðum því að láta okkur hina hefðbundnu atvinnuvegi íslendinga nægja og reyna að komast eins langt á því sviði og hugsanlegt er. Þá er hægt að segja, að lástæðulaust sé, að íslendingar geírist að- ilar að Fríverzlunarsamtökunum. En það er ekki — hægt að ísegja, að okkur sé nauðsyn á útflutningsiðn-1 aði, og hitt, lað við eigum ekki að gdrast aðilar að Frí I verzlimarsamtökunum. í því felst iaugljós mótsögn." 1 í lok ræðu sinnar sagði viðskiptamá'laráðherra: f „Nú er það Alþingis að taka lokaákvörðun í þessu mikilvæga máli. ÖH gögn hafa vejrið lögð á borðið. Það er mjög eindregin skoðun ríkisstjórnarinnar, !að með því móti mundi verða stigið eitt istærsta sporið, sem lengi hefur verið stigið til þess að gera íslenzkt atvinnulíf öflugra log f jölbreyttara og leggja traustan girundvöll að áframhaldandi framförum og lífskjara- bótum á íslandi.“ I □ Söngkonan heimsfræga, Jane Birkin. hefur sagt, að þegar hún var 17 ára hafði hún verið örvæntingu næst. Henni fannst hún svo illa af guði gerð; fæt- urnir of stórir, brjóstin of lítil og þar að auki var hún hjólbein- ótt. En það háir henni ekki í dag, því. nú er hún í röð eftir- sóttustu söngkvenna um víða veröld og ástalífsplata hennar og Frakkans Serge Gainsbourge, „Je t’aime moi non plus“, hefur náð x-íflega milljón eintaka sölu. Jane Birkin er 23ja ára göm- ul og á þriggja ára gamla dóttur, Kate, frá því hún var gift brezka tónsmiðnum John Barry. Þau skildu og hún hélt áfram við áhugamál sitt, sem er kvik- myndaleikur. Hún hefur nú þeg ar leikið f sjö myndum og í tveim þeirra kom hún nakin fram á tjaldinu. Fyrir tveim ár- um síðan lék hún á móti Serge Gainsbourge í mynd nokkurri og tókust þá með þeim náin kynni. Þau kynni leiddu sxðan til þess, að þau sungu saman inn á plötu fallegt lag eftir 'Serge — en reyndar er texti lagsins samsettur af hvísli og stunum, eða því sem fram fer þegar fólk elskast. Páfinn í Róm varð lítið hi’if- inn af laginu og nú er það bannað í fjölda útvarpsstöðva og ekki hefur það enn heyrzt í Ríkisútvarpinu okkar nema árx hins umdeilda „söngs“. Þótt Jane segist elska síð föt, svo síður sjáist hve hjólbeinótt hún er, þá hefur það ekki aftr- að henni frá að birtast op'inbei'- lega í því sem næst gagnsæjum kjólum. Kvikmyndirnar óg plat an hafa gert hana að kynbombu, þótt hjólbeinótt sé, og aðdáenda- hópur hennar setur slík smá- atriði ekki fyrir sig. — i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.