Alþýðublaðið - 09.12.1969, Page 10

Alþýðublaðið - 09.12.1969, Page 10
10 Allþýðuibl'aðið 9. dlesember 1969 ttl 'AM reykjavíkur1 Sá, sem stelur fæti er heppinn í ástum, miðvikudag, síðasta sinn. Iðnó-revían, fimmtudag. Tobacco Road, laugardag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Litla leikfélagið, Tjarnarbæ. „f súpunni“ eftir Nínu Björk. miðvikudag kl. 21 — síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Tjarnarbæ er opin frá kl. 17—19, sími 15171. Tónabíó Sími 31182 :j júdómeistarinn j (Chinese Headache for Judoha) . Óvenju skemmtileg og hörku- spennandi, rrý, frönsk mynd í litum. Þetta er ein af snjöllustu JÚDÓ-„slagsmálamyndum“ sem sem gerð hefur verið. fslenzkur texti . Marc Briand . Marilu Tolo Sýnd kf. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Aukamynd: íslenzk fréttamynd. Háskólabíó SfMI 22140 • EKKI ERU ALLAR FERÐIR TIL FJÁR ' Sprenghlægileg mynd í litum (The Busy Body) — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Sid Caesar Robert Ryan Anne Baxter Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 41985 Kópavogsbíó LEIKFANGIÐ LJÚFA | Hin umtalaða djarfa danska mynd. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 . SÍMI 21296 INNIHURÐIR . k4- framleiöum allar geröir af ínnihuröum Fullkominn vélakastur— ströng vöruvöndun SIGURÐUR ELÍASSON hf. Auöbrekku 52-símí 41380 Slml 18936 MILLJÓN DOLLARA SMYGLIÐ Afar spennand ný ítölsk-amerísk gamanmynd í Technicolor og Cin emascope. Vittcrio Gasman, Joan Collins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sfmi 50249 TÍZKUDRÓSIN MILLIE Heillandi söngvamynd í litum með ísl. texta. Julie Andrews James Fox Sýning kl. 9. i , Laugarásbíó Slml 38150 Sovézka kvikmyndavikan.- ENDALOK UNGHERNS BARÓNS Spennandi, litskrúðug breiðtjalds- mynd um einn þátt borgarastyrjf aldarinnar eftir rússnesku bylting- una. jMyndin er tekin í Mið-Asíu af Mosfiim og Mongolkino. Leik- stjórar: Anatólí Bobrovskí og Jam- jangarín Búntar. Aðalleikarar: Natalja Feteéva, Vladimír Zamanskí, Alexander Lem berg, Vladimír Múrajov, N. Dugar. sanja, D. Damdisuren, L. Llkhauren cg B. Púrve. ) Enskt tal. Aukamynd-. För ísl. þingmannanefndarinnar um Sovétríkin á s.l. vori. íslenzkt tal. Sýningar kl. 5 og 9. 4 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ BETUR MÁ EF DUGA SKAL miðvikudag kl. 20. H^íðríhb á")>akjnu fimmtudag kl. 20. næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. 4 SKU'41IttiOrfí RIKíSINS M.s. Herðubreið fer austur um land í hringferð 16. þ.m. Vörumóttaka þriðjudag, mið vikudag og föstudag. M.s. Árvakur fer vestur um land í hringferð 16. þ.m. Vörumóttaka þriðjudag, mið- vikudag, fimmtudag og föstudag. M.s. Baldur ] fer vestur um land til ísafjarðar 16. þ.m. Vörumóttaka þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstu- dag. Ms. Herjólfur fer til Vestmannaeyja, Hornafjarð- ar og Djúpavogs 17. þ.m. Vöru- móttaka föstudag, mánudiag og þriðjudag. Athugið: Þetta eru síðustu ferðir fyrir jól. 7. . ...// Iinningarófjjolcí SJ.RS. Smurt brauS Snittur Brauðtertur SNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. EIRRÖR E1NANGRUN FITTINGS, KRANAR, o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavcruverzlun, Bursfafell Slmi 38840. ÚTVARP SJÓNVARP Þriðjudagur 9. desember. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar/ 14.40 Við, sem heima sitjum. Svava Jakobsdóttir flytur þátt er nefnist: Matseðill morgundagsins. 15,00 Miðdegisútvarp. 16.15 Lestur úr nýjum barna- bókum. 17.40 Útvarpssaga bamanna. 19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þáttinn. 20,00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsd. Bjark- lind kynnir. 20.50 Dunar í eyrum. Guðmundur Daníelsson rit- höfundur les kafla úr nýrri bók sinni um Sog og Ölfusá. 21,10 Hörpuleikur í útvarpssal Anne Griffiths frá Wales leikur, 21.30 Útvarpssagan: Piltur og stúlka. 22.15 íþróttir. Öm Eiðsson. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23,00 Á hljóðbergi. Judische Witze; Fritz Muliar segir gyðinglegar gamansögur. Þriðjudagur 9. desember 20.00 Fréttir 20.30 Kona er nefnd . . . Aðalbjörg Sigurðardóttir. Elín Pálmadóttir ræðir við Aðalbjörgu. 21.00 Á flótta — Dómurinn. Fyrri hluti lokaþáttar. 21.55 Fangar í búri Ótal dýr lifa ófrjálsu lifi í framandi umhverfi í dýra- görðum. 22.20 Dagskrárlok. NÝ BÓK Vetrarundur i . MÚMÍNDAL h ÆVINTÝRI MÚmInÁLFANNA i TOVEIANSSON BÓKAÚTGÁFAN ÖRN & ÖRLYGUR HF. 7/7 jólagjafa Feytkileglt úrvai af kventösfcu'm til jólagjafa fyrir alla aldursflokka, úr skinni, úr vinyl, úr lakki. TÖSKUBÚÐIN — Laugavegi 73. Hvergi eins ódýrar. Komið ag skoðið. Takið eftir - takið eftir Það erum við, sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og húsmunina. Alltaf eitthvað nýtt, þó gamalt sé. FORNVERZLUNIN, Laugavegi 33, (bak- húsið) Sími 10059, heima 22926. PINGOUIN - GARN Prjónið úr PINGOUIN-GARNI. Höfum fyrirliggjandi CLASSIQUE CRYL- OR og SPORT CRYLOR ásamt ýmsum fleiri gerðum af PINGOUIN-GARNI. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.