Alþýðublaðið - 09.12.1969, Page 12
12 Alþýðuiblaðið 9. desember 1969
„Jesús Krislur súperstjarna..
Séra Martin Sullivan, prest
Ur í St. Páls kirkju í Lond
on, vill fá fleiri til að hlýða
á boðskap kristinnar kirkju.
Hann hefur í hyg-gju að semja
popóperu um 'Jesú Krist, er
verði frumflutt í kirkjunni á
næsta ári. Á einum stað á
söngvarinn að syngja: „Jcs-
ús Kristur, súper-stjarna,
heldurðu, að þú sért sá, sem
þú ert; sagður yera.“ Um það
sagði klerkur: „Ef ekki er
hægt að tala um Jesús Krist
á popmáli, þá skilur fólk
hann ekki.“
Afi minn fór á honum Rauð
Max nokkur Conrad, 67
ára afi er aftur farinn af
stað. Hann hóf 34 þúsund
mílna flugferð s.I. sunnudag
frá Minnesota og ætlar að
fljúga kringum hnöttinn frá
pól til póls, í vél af gerðinni
Piper Aztec. Hann gerði
sams konar tilraun s.l. ár, en
gafst upp, er hann lenti í
bölvuðu veðri náægt Suður
pólnum.
Sko þá í bankanum
f í
f Þegar hin unglega og fagra
kona iframseldi þrjú þúsund
dollara ávísun í banka í Col
ombo á Ceylc-n, var gjaldker
inn hræddur um, að brögð
væru í tafli, og annar starfs
maður bankans sem kom upp
að hlið hennar, var viss um,
að ekki væri allt með felldu.
Kallað var á lögregluna, sem
komst að raun um það, að
hin fagra kona var 17 ára
drengur í gervi móður sinn
ar! Lögreglan handtók dreng
inn að sjálfsögðu.
Ákvað að gera eiflhvað róitækf
John C. Mayeaux, 19 ára,
var leiður á, hve illa honum
gekk að ná • í lífvænlega
stöðu, Igvo að hann ákvað að
gera eitthvað róttækt. Hann
ákvað að ganga þvert yfir
Beach í Virginiufylki til Ven
Bandaríkin frá Virginia
ice í Kaliforníu, en þar fór
hann í sjóbað eftir 123 daga
göngu. Hann sagðist hafa
gengið jborg úr borg og farið
eftir vegvísum og öðrum leið
beiningum. Enda þótt hann
svæfi á ódýrustu hótelum, í
fangelsum og úti í görðum,
og æti ódýrasta mat, kostaði
ferðin hann samt 350 dollara.
Öftuðusf hávaða og læfi
□ Söng- og leikkonan Bar-
bara Streisand ætlaði á dög-
unum að kaupa 20 her-
bergja íbúð í sambýlishúsi í
New York fyrir 240 þúsund
dollara. Ungfrúnni til f>árr-
ar gremju var henni neitað
Um íbúðina og var ástæðan
sú, að eigendur óttuðust há-
vaða og læti sem myndi
aða og læti sem myndi
styg&ja aðra íbúðareigend-
ur í húsinu. iSamskonar at-
vik henti Ipeter Lawford,
leikara og mág Kennedy-
bræðra, en ástæðan var sú,
að hann var leikari, og það
sem jafnvel verra var —
demókrati.
Halda, að þau séu á
□ Áttræffur er Artur
Rubinstein óneitanlega höf-
uðsnillingur 1 hinna klassísku
píanóleikara, en liann hefur
sínar hugmýndir um hvers-
vegna ætíð sé uppselt á tón-
leikum hjá honum: „Hlust-
endur búast alltaf viff aff
hver konsert sé sá síðasti.“
Fyrir skömmu hélt hann tón-
lgika í Albert Hall í Lcnd-
©n, og þá seldust miffarnir á
tæpri klukkustund. „Ég er
hrærður yfir því, aff fólk
síðasta konserlinum
skuli koma til 'aff hlusta á
mann eins og mig“, sagði
píanóleikarinn „en ég hef
aldrei leikið nógu vel. Hinir
yngri píanóleikarar eru
tæknilega séff tíu sinnum
betri en ég, en ég cr samt í
framför, leik istöðugt betur.“
Um annað óskylt efni sagffi
meistarinn: „Ævisagan? Eg
hef skrifaff einar 600 blaff-
síður á síffustu fjórum árum
og er ekki orðinn eldri en 22
ára.“
Náttúruvemdarsamtok
opna skrifstofu
Reykjavík — GG
□ Landgræðslu- og náttúru
verndarsamtök íslands, sem
stofnuð voru á s. 1. hausti,
eru í þann veginn að opna
skrifstofu fyrir starfsemi sína
sem gera má ráð fyrir að
verði allumíangsmikil, þegar
fram líða stundir. Alþýðu-
blaðinu lék hugur á að vita,
hvað í bígerff væri hjá sam-
tökunum og hringdi í því
skyni á skrifstofuna og náði
tali af Olafi . Ásgeirssyni,
starfsmanni stofnúnarinnar.
Við vikuim fyr&t talinu að
s'krifstofunni eða aðlseltri nátt
ú ruvem da rsajmitalk a n na, sem
aug'lýst hefur verið áð Ló'g-
múla 9, og hvaða starfsemi
væri fyrirhuiguð þar.
— Við erum nú ekki beínt
bún'.r að opna skrifstofuma
ennþá, sagði Ólafur — en
það er mieiningin að gera það
mijicig 'fljót'Tega. Eins og kunn
ugt er voru samtakin stof'n-
uð á s. 1. hausti og eiga aið-
ild að þeim miörg og fjlöl-
menn félög, svo sem Ung-
mlennafélag íslands, Ferðafé-
lag íslands, Sikógrækltarfélög
in, Nláititúrufræðifólagið og
ýmis fleiri, og ætJlunin er að
samræma störf a'Wra aðildar-
félaganna á sviði landigræðs'lu
og náttúruivemdar og afla
fjár til -framikvæmda. Að
þessu miuindd m. a. verða unn
ið barna.
-í- Hvað teijið þið mest að
kaTIandi í þessuim miálum eins
og sakir standa?
—17 Stærsta verkefnið verö-
ur efflaust eins og u'ndanfar-
in sumur landlgræðsla, sán-
ing ;á örfoka svæði og bar-
áttari við uppMásturinn, en
jafnframt aílmienn náttúru-
vernd. Annars er þetta alilt í
dei'glunni enniþá og eklki einu
sin-ni að fúllu frá löguinum
gengið, en aðálfuindlur verð-
ur væntanlega í feibrúar og
þá skýrist þetta aMt betur.
— Verða þassi samltök í
einhverjum tengsTum við
náittúru/verndíamefndir og
'náttúruverndiarráð?
7— Efflaust verður einhver
samvinna þar á miilli, en
hvernig þeirri samvinnu yrði
tóttað, get ég éklki sagt um
a'ð svo stöddiu. Þessum nátt-
úruverndiarsatmitölkuim er ætl
Framhald bls. 7.
Pelikano
pennarnir
eru bara
mikið
betri -
og fást
alls staðar
þið fáiö
húsgögnin í eldhúsið
hjá okkur
ií&r ;
æmts. V* Tenænur
| þrifætfr^ | eldhúskollur
kynnið yður hina fjölbreyttu framleiðslu
HUSGOGN
Skúlagötu 61 sími 129 87
i