Alþýðublaðið - 12.12.1969, Side 3
AUþýðuMaðið 12. desem'ber ,1969 3
Alþýðuflokksmenn á Akureyri:
RÁÐGJAFANEFND
UM BÆJARMÁLEFNI
□ Aðalíundur Alþýðuflokks-
félagsins á Akureyri var hald-
inn hinn 23. nóvember s.l. Kol-
beinn Helgason fráfarandi for-
maður félagsins baðst eindreg-
ið undan endurkjöri, en hann
hefur verið formaður félagsins
undanfarin þrjú ár. Einnig
baðst undan endurkjöri Hall-
grímur Vilhjálmsson, sem átt
hefur sæti í aðalstjórnum fjölda
ára. — Formaður félagsins var
.kjörinn Albert Sölvason.
Fundurinn var haldinn í hinu
nýja félagsheimili við Strand-
götu 9. Er hér um vistlegan
fundarsal að ræða — og hafði
Kolbeinn Helgason forystu um
-þessar framkvæmdir, en lag-
tækir félagsmenn unnu verkið
að mestu í sjálfboðavinnu og
færði formaður þeim beztu
þakkir fyrir. Með hinum nýja
fundarsal bættist mjög aðstaða
jafnaðarmanna á Akureyri til
aukinnar félagsstarfsemi, en hús
Getum sett
Framh. af 1. síðu.
könnun fyrir íslenzkar niffur-
soffnar og' niðurlagffar sjávaraf
urffir á áffurgreindu markaðs-
svæffi, héldu meff blaffamönn-
um í gær.
Á blaðamannafundinum í
gær sljýrði Pétur Thorsteinsson
ráðuneytisstjóri í utanríkisráðu
neytinu frá því, að ríkisstjórn
in hefði á s.l. ári snúið sér til
Iðnþróunarstofnunar S. Þ. og
farið þess á leit, að hún aðstoð
aði íslendinga við markaðsrann
sóknir fyrir ísl niðursuðuvör
ur. Veitti stofnunin fjórar millj
ónir króna til þessa verkefnis.
Var kanadiska fyrirtækinu
Stevenson og Kellogg falið að
Iframkvæma rannsóknind. >—•
Heildarskýrsla um starf kana-
diska fyrirtækisins í þessu efni
mun væntanlega liggja fyrir í
janúar n.k. Stjórnandi rann-
sóknarinar, dr. Deham, skýrði
fréttamönnum hins vegar frá
helztu niðurstöðum hennar á
blaðamannafundinum í gær.
Hann sagði meðal annars, að
það væri engum efa undirorpið ■
að góður markaður væri fyrir
ísl. niðursuðuvörur í Banda-
ríkjunum, Kanada, Bretlandi,
Vestur-Þýzkalandi og Frakk-
landi, en til þessara landa
náði markaðsrannsóknin. ís-
lenzkar niðursuðuvörur væru
fyrsta flokks vara. Það skipti
meginmáli, að orðstír ísl. nið
ursoðinna og niðurlaðgra sjáv
arafurða erlendis væri góður.
Neytendur í þessum löndum
næði hefur mjög háð starfsemi
félagsins til þessa.
Aðalstjórn Alþýðuflokksfélags
Akureyrar skipa nú: Albert
Sölvason, formaður, Þórir
Björnsson, varaformaður, Val-
garður Haraldsson, ritari, Stef-
án Snæbjörnsson, gjaldkeri, og
Sigursveinn Jóhannesson með-
stjórnandi.
Varastjórn skipa: Haukur Har
aldsson, Reynir Ragnarsson og
Karl Friðriksson.
Að loknu stjórnarkjöri urðu
fjörugar og almennar umræður
um ýmis mál, svo sem um bæj-
armál. Kjörin var sérstök nefnd
er skal vera ráðgefandi fyrir
stjórn Alþýðuflokksfélagsins
varðandi máiefni bæjarins. í
nefndina voru kjörnir Þorvald-
ur Jónsson, Valgarður Haralds-
son og Haukur Haraldsson. Mik
ill einhugur ríkti á fundinum
um vaxandi brautargengi Al-
þýðuflokksins á Akureyri. —
vissu, að í grennd við ísland
væru góð fiskimið og þar væri
góðan fisk að fá og ennfremur
vildu húsmæður í þessum mark
aðslöndum einmitt fá fisk, sem
væri veiddur í köldum sjó, en
þessi atriði hefði ísland með
sér við markaðsöflun.
En sérfræðingurinn benti
einnig á atriði, sem ekki væru
fslendingum í vil í þessum
efnum. Sagði hann, að það
gerðist þráfaldlega að íslend-
ingar svöruðu ekki bréfum, þeg
ar áhugamenn erlendis spyrð-
ust fyrir um möguleika á við-
skiptum við ísl. fyrirtæki; þeir
svöi’uðu jafnvel ekki símskeyt-
um.
Til þess að íslendingar kæm
ust inn á erlenda markaði með
niðursoðnar og niðurlagðar
sjávarafurðir yrðu þeir að haga
framleiðslunni eftir því, hvaða
og hvers konar vöru kaupend-
urnir vildu kaupa, en til þessa
hefði það verið einkennandi,
að íslendingar hefðu framleitt
vörur eftir sínu eigin höfði, án
tillits til sölusjónarmiða og
sölutækni.
Benti dr. Denham á nauðsyn
þess, að pakkningar vörunnar
og það, sem þær gæfu til kynna
um innihaldið vferu sem bezt
og vandlegast úr garði gerðar.
Hins vegar þyrftu íslendingar
engu að kvíða varðandi gæði
vömnnar, þau væru eins og
bezt væri á kosið.
Dr. Denham tók sérstaklega
fram, að íslendingar ættu að
geta selt eins og fyrr segir nið
ursoðnar og niðurlagðar sjáv-
arafurðir fyrir um 10 milljón
dollara á ári með þeim fram-
leiðslutækjum, sem fyrir væru
í landinu. Hins vegar bæri
brýna nauðsyn til, að framleið
endurnir tækju upp nána sam
vinnu og framleiddu vörur sín
ar undir einu merki og kæmu
upp sameiginlegu sölukerfi og
opnuðu sameiginlegar söluskrif
stofur í markaðslöndunum. Enn
fremur þyrftu íslendingar að
istanda vel á verðinum í mark-
aðskönnun og markaðsleit.
Malur eða vopn
□ Vegna skrifa um flug í
Biafha í dagblöðunum að und-
anförnu, vill stjórn Félags ís-
lenzkra atvinnuflugmanna taka
eftirfarandi fram:
Eigi skal dæmt um það hvort
endanlega verður Biafrabúum
að betra haldi matur eða vopn,
en hitt er staðreynd, að hópur
íslenzkra flugmanna og flug-
vélastjóra stundar nú birgða-
flug til Biafra. í sumar sem
leið var leitað eftir flugmönn-
um til að fljúga með vopn til
Biafra. Þá benti stjórn FÍA
þeim félagsmönnum sínum, sem
komu til greina, á það, að ef til
'slíks kæmi, gæti það aukið á-
hættu þeirra, sem stunduðu
birgðaflugið. Flug íslendinga
fyrir Von Rosen myndi ekki
síður geta orsakað aukna áhættu
þessara manna. □ Þótt stúlkurnar tvær hér
Á þetta vill stjórn FÍA benda á myndinni líti út fyrir að vera
flugmönnum. Að öðru leyti heilbrigðustu hnátur, þá er því
hefur stjórn félagsins ekki haft miður ekki svo. Þær eru haldn-
'afskipti af þessum málum og ar afar sjaldgæfum hjartasjúk-
þeir íslenzku flugmenn, sem dómi, sem enskir læknar hafa
stunda birgðaflug í Biafra hafa gefizt upp við að reyna að
valizt til þess starfs meðal ann- lækna.
ars vegna fyrri reynslu sinnar Foreldrar stúlknanna hafa
á þeim flugvélategundum sem nú snúið sér til hins heims-
þar er flogið. þekkta suður-afríska hjarta-
Stjórn F.Í.A.
Árbækur F.í.
Ijósprentaðar
□ Nýlokið er ljósprentun á
tveimur Árbókum Ferðafélags
Islands, um landnám Ingólfs
Arnarsonar 1936 og Veiðivötn á
Landmannaafrétti 1940, enn-
fremur eru í prentun þrjár aðr-
ar, þ. e. um Austur-Skaftafells-
sýslu 1937, Eyjafjarðarsýslu
1938 og Fuglabókin 1939. Aust-
ur-Skaftafellssýsla er væntanleg
alveg 1á næstunni, en hinar fljót
lega eftir áramótin. Verður þá
búið að ljóspjienta þrettán fyrstu
Árbækurnar eða frá 1928—’40.
Ljósprentun Árbókanna hefur
verið sérlega vel tekið, til marks
um það má geta þesá, að þrjár
eru þegar uppseldar og aðrar á
förum. Ætlunin er líka að halda
áfram að ljósprenta fleiri Ár-
landsmót hafa gert.
Formaður landsmótsnefndar
er Stefán Pedersen Sauðárkróki
aðrir' í nefndinni eru Gísll Fel-
ixson, Magnús Sigurjónsson,
Stefán Guðmundsson, allir frá
Sauðárkróki, Sigfús Ólafsson,
Hólum í Hjaltadal, Þóroddur
Jóhannesson, Akureyri og Sig-
urður Guðmundsson skólastjóri
Leirárskóla. —■
bækur, sem uppseldar eru og
fylla í skörðin eftir því sem á-
stæður leyfa. —
Framhald bls. 13.
samstæða heild og sjálfgert á-
horfendasvæði fyrir þúsundir
áhorfenda, gefur beztu yfirsýn
yfir allt er fram fer. Undirbún-
ingur íþróttakeppninnar sjálfr-
ar er einnig hafinn en undan-
keppni í knattspyrnu hefst strax
næsta vor. Mikill hugur er hjá
ungmennafélögum í Skagafirði
að gera mótið sem glæsilegast
og það er von landsmótsnefndar
að 14. landsmótið beri starfi ung
mennafélaga í landinu jafn
glæsilegt vitni og undanfarandi
Haraldur Kröyer
til Stokkhólms
□ Ákveðið hefur verið, að
Haraldur Kröyer, sendiráðu-
nautur hjá SÞ verði næsti am-
bassador fslands í Stokkhólmí.
Haraldur Kröyer er 48 ára
gamall, fæddur 9. janúar 1921.
með BA próf í ensku frá Kali-
forníuháskóla og meistaragráðu
í stjórnvísindum frá sama skóla.
Hann hefur verið starfsmaður
utanríkisþjónustunnar síðan
1945. Haraldur Kröyer hefur
verið sendiráðunautur við sendi
ráð íslands hjá Sameinuðu þjóð
unum frá 1. maí 1966 og ræð-
ismaður við aðalræðismanns-
skrifstofuna í New York frá
26. maí 1966. Haraldur er
kvæntur Unni, dóttur B. Börde
fyrrverandi sendiherra.
skurðlæknis Christians Barn-
ards og beðið hann að freista
uppskurðar.
Barnard hefur tekið bón for-
eldranna vel og lofað að reyna.
En þó með þeim fyrirvara, að
hann vilji fyrst rannsaka þetta
tilfelli gaumgæfilega áður en
hann endanlega afræður hvort
uppskurður kunni að gagna.
VERKEFNIFYRIR BARNARD